Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Page 29
„Ég-veit um strák sem var
|Ein aö spila leikinn 18
tíma á dag, hættur aö
mæta í vinnuna og aö hitta
kunningjana. Aö lokum
missti hann náttúrlega
vinnuna út á þetta."
■ . ^
Læröur í diplómatík
Guðmundur hefur spilað J
EVE síðustu þrjú ár.
FÖSTUDACUR 8. JÚLÍ2005 29
-■ | > M
Bannað er að selja EVE auka-
hluti á huga.is en á uppboðsvefn-
um eBay.com er hægt að kaupa
hvers kyns stafrænan varning til
þess að hjálpa persónu þinni í
lífsbaráttunni í stjörnukerfunum.
Fyrir réttu upphæöina aö sjálf-
sögðu.
---------~~~~\ Mannvera
m. til SÖÍU á
kj, f 32.000 kr
i* ij Hér er heil per-
sóna til sölu. i
auglýsingunni
stendur „Þennan
karakter hef ég
veriö aö þróa í
■ bardögum í eitt
og hálft ár sam-
fleytt. Því miöur get ég ekki spilaö
EVE lengur og er aö leita aö ástríkri
manneskju til þess aö taka viö hlut-
verkinu." Þessi persóna kostar £250
eöa um 32 þúsund islenskar krónur!
Vélmennin e=———
vinna fyrir Jjm*-
þig allan
soíar- ' i ___________
hringinn
Fimm námuvél- •
menni til sölu.
Þetta eru vél- ' 1
menni sem stunda námugröft og
viöhalda stóöugu flæöi peninga til
persónu þinnar. Vegna þess aö EVE
er í gangi allan sólarhringinn, allt
áriö, geta vélmennin unniö fyrir þig
þrátt fyrir aö slökkt sé á tölvunni
þinni og þú sért sofandi.
Milljarður króna til sölu
á 15 þúsund
Á eBay.com er einn milljaröur ISK í
tölvupeningum til sólu á $244. Þessa
peninga er bara hægt aö nota í tölvu-
lelknum. Greinilegt er aö fólk er til-
búiö aö eyöa miklum fjármunum og
tíma í tölvuleiklnn. Seljandinn er
staösettur í Rússlandi.
i—------------- Svindl
v./:/ ■ v; tn
' ,, SÖIU
v ■ Sjl jf ' >1 Hér er aö
finna til
•_. sölu
ábend-
-----—" ingar,
leiöbeiningar og svindl í leiknum.
Þetta er skrifaö meö byrjendur í huga
og er hannaö til þess aö gefa þeim
forskot á þá sem spilaö hafa árum
saman. Þessa vitneskju er hægt aö
öölast fyrir skitnar hundraö krónur.
ICi I Tl il"
EVE gerist í stjörnuþoku
langt frá móðurplánetu mann-
fólksins, Jörðinni. Stjörnuhlið
fannst þegar Jarðarbúar voru
að kanna sólkerfið sitt. Hliðið
var nefnt EVE og hófu geim-
könnuðir að ferðast um það i
stríðum straumum til þess að
kanna þetta nýja sólkerfi á
óþekktum stað í alheiminum.
Sólkerfið var nefnt Nýja Eden
en skyndilega og án viðvörunar
lokaðist EVE-stjörnuhliðið í
gereyðandi sprengingu og þar
með rofnuðu tengslin á milli
sólkerfis Jarðarbúa og Nýju
Eden. Þúsundir lítilla nýlendna
einangruðust og neyddust til
þess að bjarga sér sjálfar.
Þetta gerðist allt fyrir jnis-
undum ára og ekki er vitaö
hvort jörðin sé enn til i sinni
gömlu mynd. Af þessum ný-
lendum voru fimm sem héldu
velli og urðu að stórveldum:
Amarr-heimsveldið, Gallente-
ríkjasambandið, Caldari-rikiö,
Minmatar-lýðveldiö og Jovian-
heimsveldið. Auk þeirra er
hinn nýi heimur fullur af fjöld-
anum öllum af litlum sjálfstæð-
um hópum og rikjum.
í meira en heila öld liafa
þessi stórveldi lifað við tiltölu-
lega friðsamlegt valdajafnvægi.
Nýlegar þróanir í geimferða-
tækni hafa bylt en ekki rofið
þetta bx-othætta ft-iðarsam-
komulag á milli stórveldana.
A.m.k. ekki ennþá.
5