Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Qupperneq 39
DV Síðast en ekki síst
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ2005 39
Persónuleiki er munaður þeirra
sem lifa við öryggi og stöðugt
ástand. Það þarf sáralítið til þess að
ræna mann persónuleikanum og
hluti af honum er húmorinn. Ég
held að þeir sem missa aldrei
húmorinn séu eitthvað klikkaðir,
það er eitthvað sérstaklega óhugn-
anlegt við það að halda sama per-
sónuleikanum við hvaða aðstæður
sem er. Þess vegna eru svo margar
bíómyndir ótrúverðugar og ósannar
en um leið áhugaverðar. Ekki vegna
þess að þær lýsi lífinu eins og það er
heldur vegna þess að þær lýsa lífinu
eins og það er ekki. James Bond
missir aldrei húmorinn, hann missir
aldrei persónuleikann enda er hann
ekki til. Fólk eins og hann er bara
hugmynd, fáránleg hugmynd, í
besta falli upplífgandi í hversdags-
leikanum, nei, reyndar frábær. Það
sem ég er að tala um er upp og nið-
ur og út og suður. Þannig er minn
persónuleiki í dag. (Venju fremur).
Þorsteinn
Guðmundsson
skrifar um óttann við að
missa húmorinn.
Breytist óvart í kött
Maður breytist að vissu leyti í kött
þegar manni bregður. Fyrst breytist
maður í læðu sem passar kettlingana
sína, svo breytist maður í fress sem er
tilbúinn að klóra hvem sem er vegna
þess að hann heldur að hann sé ljón,
svo breytist maður í innikött sem
liggur í sínum eigin hægindastól og
horfir yfirlætislega á alla sem koma í
heimsókn. (Og þá meina ég að gest-
imir séu sjónvarpið). Bamaleg sam-
líking ffá bamalegum manni, allt í
lagi með það mín vegna. Ég hef eng-
an húmor í dag, engan persónuleika,
það er ekki hægt að móðga mig eða
stríða mér. Það skiptir mig engu máli
að vera klár eða fyndinn, ég set það
allt á hóld þangað til seinna og geri
þá mitt besta. Eg geri mér grein fyrir
að ég er einn óduglegasti maður
landsins og það verður bara að hafa
það, ég er staðfastur eins og heimsk-
ur köttur.
Aðallega myndir af mér
Ég var í London í síðustu viku og
undir eðlilegum kringumstæðum
hefði ég haft gaman af því að sjá
sömu staðina og ég gekk um þá í
sjónvarpinu núna. En það er eins og
þetta séu allt aðrir staðir. Þegar ég
var þama vom þeir fullir af alls kyns
fólki, eiginlega eins og sýnishorn af
mannkyninu. Vinur minn var þarna
með mér og hann hafði verið ráðinn
til þess að taka myndir af hversdags-
leikanum til þess að nota framan á
bókarkápu. Hann smellti af stöku
sinnum - á sýnishomið. Ég var líka
með myndavél en ég hef það fyrir
reglu að taka bara myndir af þeim
sem ég þekki. Ég er takmarkaðri að
því leyti. Ég horfi á sjónvarpið og
reyni að skilja hvers vegna fólk gerir
svona lagað, ég þykist oft vera hugs-
andi maður og þess vegna finnst
mér það skylda mín að reyna að
skilja hvernig það er hægt að meiða
fólk svona viljandi. London er uppá-
haldsborgin okkar. Fokk, ég skil ekki
neitt.
Að búa í holu í stórum hól
Með tímanum em allir framtíðar-
draumar mínir nær því að vera fram-
tíðardraumar hobbans Bilbós Bagga-
sonar sem dreymdi um að fá sér góð-
an morgunmat, smá kökusneið eftir
það, veglegan hádegismat, kannski
ost og te, gott með kaffinu, helst sér-
bakað og ijúkandi heitt, smá vínglas
fyrir matinn, þriggja rétta máltíð með
kaffi og kom'aki á eftir og svo snarl
fyrir svefrúnn. Ef lífið heldur áfram að
haga sér eins og dmsla þá geri ég
þetta; ég breyti mér í hobba, flyt til
Vestfjarða, hendi sjónvarpinu út um
gluggann og það eina sem ég tek með
mér em matreiðslubækur og hárgel
þannig að ég komi nú ekki illa út.
■
flff it
! «* 9 K j|||
Kaupmannahöfn
Oslo
Stokkhólmur
Helsinki
London
Vestfirðingar hafa ekki
heppnina meö sér því kröpp
lægð er framundan sem
mun valda stífum vindi á
fjörðunum. (kvöld mun þó
vindinn lægja, hægt og
rólega. Veðrið um helgina er
að skýrast. Hlýjast
verður á norð- • -y' -*•
austurlandi og
austurlandi
fyrir þau sem
ætla að leggja
land undirfót.
22 París 21 Alicante 29
30 Berlín 22 Milano 23
30 Frankfurt 20 New York 18
24 Madrid 33 San Francisco 19
21 Barcelona 27 Orlando/Florida 32
Sandkorn
með Eiríki Jónssyni
• Skjár einn ætíar
að halda sínu striki
þótt Vala Matt sé á
fömm. Ein helsta
skrautfjöður stöðv-
arinnar á undan-
fömum ámm er
Popppunktur sem
Felix Bergsson og
Doktor Gunni hafa
stjórnað. Tekist hafa
samningar um fram-
hald og verður ný
sería tekin upp í
ágúst
síðan sýnd í septem-
ber. Em allar helstu
hljómsveitir lands-
ins famar að hita
upp fyrir keppnina
sem án efa verður
stórskemmtileg eins og alltaf...
• Heiðafldoler að
taka upp plötu þar
sem hún syngur ein-
göngu lög eftír
Gunnar Þórðarson.
Er
það
vel
við hæfi því bæði
Heiða og Gunnar
eru frá Hólmavík;
frklega frægustu
stjörnur staðarsins
fyrr og síðar...
• Rithöfundurinn
Stefán Máni var í
morgunsjónvarpi
Stöðvar 2 um dag-
inn. Þar staðhæfði
hann að alþingis-
menn væm til sem
neyttu kókaíns. Hélt
Stefán Máni því fram að hann gæti í
það minnsta nafngreint einn þing-
mann en lét nafnið þó ekki flakka
þrátt fyrrir eftirgangssemi þátta-
stjórnenda sem vom á nálum...
• Útvarp Saga heldur áfram að
kynna nýtt fólk til leiks í dagskrá
sinni. Nú síðast er
þar kominn til starfa
ættfræðingurinn
». * Kjartan Gunnar
B 1 Kjartansson sem um
f|f4 , j f1 áratugaskeið sá um
Ipi -m ættfræðisíðu DV.
r / V Bindur Útvarp Saga
miklar vonir við Kjartan Gunnar og
veðjar á mikinn áhuga íslensku
þjóðarinnar á ættartengslum og
ættfræði almennt...
• Kaffi Oliver er
heitasti staðurinn í
Reykjavík í dag. Þyk-
ir Amari Gíslasyni
veitingamanni hafa
tekist vel upp við að
laða til sín þá gestí
sem aðrir fylgja
enda vart hægt að þverfóta fyrir
stjömum á staðnum. Svo heitur er
staðurinn að brunavarnarkerfið
ræður ekki við hitann og er nær
stanslaust í gangi. Er það einn helstí
höfuðverkur veitingamannsins sem
annars er í góðum málum...
Sólarupprás Sólarlag í Árdegisflóð 09.29
I Reykjavik Reykjavfk Síðdegisflóð 21.48
04.19 2232
Enginn viðbjóður