Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST2005 Fréttir W Árni Johnsen GafHreimi kinn- hest fýrir framan þjóðhátlöargesti. Tuttugu stiga hiti í Atlavík Laufey Sif Lárusdóttir tjaldvörður giskar á að á bilinu 250-350 manns hafi verið í Atlavík um helgina. Laufey segir þetta hafa aðallega verið fjölskyidu- fólk sem var að flýja lætin annars staðar. Á laugar- og sunnudagskvöld var kveiktur varðeldur á svæð- inu sem tjaldverðir sáu um. Laufey segir að margir gestanna hafi verið að elt- ast við góða veðrið en á laugardaginn var 20 stiga hiti i Atlavík. Laufey segir meirihluta gesta á tjald- stæðinu vera í fellihýsum og tjaldvögnum en tjöldin séu að verða sjaldséðari. Helgin var róleg í Atlavík og lögregla þurfti ekki að hafa afskipti af fólki. Bruni í bústað á Þingvöllum Eldur kom upp í sum- arbústað á Þingvöllum um helgina. Að sögn Guðmundar Hjörvars Jónssonar í Lögreglunni á Selfossi eru eldsupptök ókunn og málið verður sett f rannsókn eftir helgi. Guðmundur segir einhverjar skemmdir hafa orðið á bústaðnum af völdum brunans og þurfti að reykræsta hann. Guðmundur segir að mikið hafi verið af fólki á öllum tjaldsvæð- um í Ámessýslu og þurfti lögregla að hafa nokkur afskipti af fólki vegna ölvunar og slagsmála. Einn gisti fangageymslur lögreglunnar í Árnes- sýslu eftir slagsmál um helgina. Astralirfor- dæma hvalveiðar íslendinga Ian Campell, umhverfis- ráðherra Ástralíu, hefur for- dæmt rannsóknaveiðar ís- lendinga á hrefnu. Hann segir að ákvörðun yfirvalda hér á landi um að leyfa veiðar á 39 hrefnum þvert á vilja meirihluta hvalveiði- ráðsins. Ian Campell segir rannsóknaveiðar á hval óásættanlegar og með öllu ónauðsynlegar.Hann telur að rannsóknayéiðarnar séu í raun dulbúnar hvalveiðar í hagnaðarskyni og hvetur íslendinga til að endur- skoða afstöðu sína til veið- anna. Árni Johnsen fór hamförum á þjóðhátíö í Vestmannaeyjum um helgina. Árni lét sér þó ekki nægja að spila í Brekkusöngnum heldur lagði hann hendur á Hreim Örn Heimisson, söngvara Lands og sona. Arni kýldi Hreim á hjóðhátíö í Eyjum Þjóðhátíðargestir urðu vitni að einkennilegri uppákomu á sunnudaginn þegar lokaatriði hátíðarinnar var flutt. Söngvarar allra hljómsveitanna sem léku á sunnudaginn voru saman komnir uppi á sviði og sungu saman lagið Lífið er yndislegt, þeg- ar Árni Johnsen birtist á sviðinu og kýldi Hreim Heimisson, höf- und lagsins og söngvara Lands og sona. Harmar atburðinn „Ég var nú ekki á staðnum en ég heyrði af þessari uppákomu," segir Páll Scheving, talsmaður þjóðhátíð- arnefndar. „Við hörmum það þegar kastast í kekki með starfsmönnum þjóðhátíðar. Ég þarf að kynna mér málið frekar en það verður „Hann sló til mín karlinn," segir Hreimur Heimisson þegar blaða- maður DV hafði samband við hann í gær. „Við vorum þama saman komnir allir söngvarar hljómsveit- anna sem léku á þjóðhátíð að syngja saman lagið Lífið er yndislegt að bón þjóðhátíðarnefndar. Ég er svo að kynna atriðið þegar Ámi kemur upp á svið og reynir að ýta okkur frá og slær mig." Hreimur segir að honum þyki atvikið leiðinlegt og hann voni að það hafi ekki eyðilagt neitt fyrir hátíðargestum. „Ámi sagði að við réðum engu þarna og að við væmm að misþyrma hljóðkerfinu. Hann heimtaði bara að það yrði slökkt á því, en það veit enginn af hverju." Ráða ekki við Árna og veðrið Hreimur segist ekki skilja hvað Áma gangi til með þessari fram- komu en honum þyki Ámi ekki sýna mikinn þjóðhátíðaranda með slikri framkomu, en það var einmitt Ámi sem hafði milligöngu með að Hreimur og Vignir Snær Vignisson semdu þjóðhátíðarlagið í ár. „Það er ljóst að það er tvennt sem þjóðhá- tíðamefnd ræður ekki við þegar að kemur að skipu- lagningu hátíð arinnar. Ann- að er veðrið en hitt er Árni John- sen," sagði Hreimur. tekið á því innan þjóð- há- tíð- nefndar." Páll segir að greinilegt sé að Ámi fari inn á verksvið þjóðhátíð- amefndar þegar hann fer að skipa fyrir um hvað og hvernig hlutir eigi að fara fram á sviðinu. Ekki í fyrsta skiptið Þetta er ekki í fyrsta skipti sem tónlistarmenn hafa orðið fyrir barð- inu á Áma á þjóðhátíð, því árið 2002 fengu Rottweilerhundamir að kenna á honum. Þá slökkti Árni á hljóðkerfinu þegar Erpur og félagar vom komnir yfir á tíma í óþökk Árna. Ekki náðist í Árna John- sen í gær vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar til- n Þaö er Ijóst að það er tverwt sem þjóðhátíð- arnefnd ræður ekki vlð þegar kemur að skipulagningu hátið- arinnar. Annað er veðrið en hitt erÁrni Johnsen." raumr. hordur@dv.is ar- Hreimur Heimisson Vonar að atvikið hafi ekki eyðilagt hátlðina fyrirneinum. [íí'ÍMm Clint Eastwood Leikstýrir stórmynd- inni Flags ofour fathers sem verður tekinupphérá Stórmyndin Flags of our fathers 1 leikstjórn Clints Eastwood verður tek- in upp á tveimur stöðum á íslandi. Sprengt í Sandvík og við Arnarfell Það hefur varla farið framhjá nein- um að kvik- myndamógúll- inn Clint Eastwood ætl- ar að taka hluta af nýj- ustu stór- mynd sinni, Flags of our fathers, á fslandi. Eastwood hefur val- ið tvo tökustaði á landinu, í Sandvík á Reykjanesi og við Amarfell í Krýsuvík. Eins og kom fram í DV í fýrradag em menn á vegum Eastwoods þegar byijaðir að sprengja prufusprengjur í Sandvík. Svæðið er kyrfilega lokað al- menningi og þurfa áhugasamir að ganga rösklega tveggja kílómetra langa leið yfir stórgýti til að sjá dýrð- ina. Stórtækar vinnuvélar hafa verið á Sandvík SvsetUhu hefur vtnð lokaö algjor Inga, en mesiur hiutiþrssötifjfi'Unn tekið vfrður úþp ó islandi utnöúr tekíft upp þur. „Það liggur á að klára tvo síðustu þættina afþáttasyrpu sem kallast Úr alfaraleið. En þeir fara Iloftið næsta og þarnæsta fimmtudag,"segirAtli Freyr Steinþórsson, útvarpsmaður i Ríkisútvarpinu og háskólanemi.„Þættirnir fjalla um tónlist sem að mlnu mati hefur ekki enn fengið þá viðurkenningu sem hún á skilið. I fyrsta þættinum fjallaði ég um suður- þýska tónlist sem með öðrum orðum má kalla jóðl. I næsta þætti legg ég svo áherslu á hergöngulög og marsa, en þeir eru mjög óllkir eftir landi og þjóð. f þriðja og síðasta þætt- inum fjalla ég svo um þjóðsöngva, hvaðah þeirkoma og hvað þeirþýða." fullu að undanfömu við undirbúning fyrir tökumar, en atriðin sem verða tekin í Sandvík fjalla um landgöngu bandaríska hersins á strönd Iwo Jima og innihalda meðal annars byssu- hvelli, sprengingar, hjólabáta, land- göngupramma og skriðdreka. „Ég geri ráð fyrir því að það verði eitthvað vopnaglamur þarna," segir Ellý Erlingsdóttir, bæjarfulltrúi hjá Hafnarfjarðarbæ. „Þegar TmNorth kynnti hvað mundi fari þama fram var verkefnið kynnt i heild sinni þannig að það var ekki farið náið út hvað yrði gert á hvomm stað. Þeir munu færa jarðveg sem er þarna og koma þar fyrir hvellhettum. Svo verður jarðvegurinn aftur færður á sinn stað og öllu komið í samt horf," segir Ellý.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.