Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 40
* Préttmkvi: Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndarergætt. ~j (J (J ^J (J SKAFTAHLlÐ24,105REYKJAVlK [ STOFNAÐ 1910] SÍMISS05Q00 5 690710 TÍTÍ'17 8>* • Stemningin í Eyj- um var gríðarleg um helgina enda stend- ur Þjóðhátíðin alltaf fyrir sínu. Gestir sögðu hljómsveitina f svörtum fötum hafa að öðrum ólöstuðum skarað fram úr. Einn fýlupúki reyndi þó að skemma stemninguna. Kastaði bjórdós í hinn geðþekka Jón Jósep Snæ- bjömsson þar sem hann stóð á sviðinu og flutti einn slagara hljómsveitarinnar íyrir þúsundir Þjóðhátíðargesta. Jónsi, sem er alvanur atvinnupoppari, lét þetta að eigin sögn ekkert á sig fá. Sama er ekki hægt að segja um Þjóðhátíðarpabbann, Ama John- sen. Hann stökk af stað í leit að dósakastaranum, hljóp hann meira að segja uppi á endanum og kom í hendur viðeigandi aðila. Ámi veit sem er að réttvísin sigrar alltaf að lokum. Gat Ásmundur ekki náð sáttum fyrir Atkins? líL Einkaviötal DV fllice Cooper Stórstjaman Alice Cooper og hans fólk er væntanlegt hingað til lands og heldur tónleika um miðjan mánuðinn. Alice Cooper er nú staddur í þrúgandi hita á Spáni, á leið tU Mónakó og þaðan tíl Noregs. Svo er það ísland. „Við hlökkum öU mikið tU íslandsfararinnar. Við höfum aldrei komið tU íslands áður og ætlum að njóta þess,“ segir Alice Cooper sem orðinn er 57 ára og í toppformi. Hvað veistu um ísland? „Það sem allir vita; Björk og jöklar. Svo skUst mér að Reykjavík sé svalur staður og ég ætla að skoða borgina vel. Ég er lítið fyrir að dvelja á hót- elherbergjum. VU frekar ganga um miðbæinn og skoða í búðarglugga og svo allt fólkið." Hvernig fínnst þér Björk? „Hún er að gera áhugaverða hluti. Ég hlusta ekki mikið á hana en hún er fín.“ Alice Cooper og lið hans heldur um hundrað tónleika á ári þannig að karlinn kemur fram að meðaltali þriðja hvem dag. Hann býr í Arizona í Bandaríkjunum ásamt eiginkonu sinni og þremur bömum sem em 24, 20 og það yngsta 14 ára. „Elsta dóttir min er í liðinu og syngur bakradd- ir atUc þess sem hún tekur þátt í leikatriðum. Tón- leikar okkar em blanda af tórUist og leUchúsi og við leggjum okkur öU frarn." Hættur að sukka? „Ég hætti að drekka fyrir 24 ámm og snerti hvorki tóbak né eiturlyf." Hvernig fórstu að þvíað hætta að drekka? „Það var einfalt. Þegar maður vaknar á hverj- um morgni og fær sér bjór og svo annan bjór og svo þann þriðja er nokkuð ljóst að maður er ekki lengur að neyta áfengis heldur er áfengið farið að virka sem lífsnauðsynlegt lyf. Ég drakk auðveld- lega eina viskíflösku á dag en þá var ég í slagtogi við menn eins og Jimi Hendrix og Jim Morrison í Doors. Það var ekki heppUegur félagsskapur." Oghvemig hafa krakkarnir það? „Krakkamir mínir hafa meira og minna aUst upp baksviðs þar sem ég hef komið fram. Þau hafa séð aUt þetta sjóv og em þrátt fyrir aUt í góðu jafn- vægi. Hafa aldrei lent í vandræðum og gengur öU- um vel í skóla. Ég er ánægður með þau og hlakka mikið tíl að koma tU íslands," segir Alice Cooper. Alice Cooper Ánægður [ fjölskyldufaðir; 57 ára og hefurekki bragöað vln I 24 ár. Drifskaft í svörtum fötum Gestír á Þjóðhátíð í Vestmanna- eyjum ráku upp stór augu þegar þungarokkshljómsveitín Drifskaft frá Blönduósi steig á svið á föstudags- kvöldinu. Hljómsveitarmeðlimirvom klæddir og málaðir eins og gamal- kunnu rokkaramir í Kiss. Margir hrifust af þessum óþekktu rokkumm frá Blönduósi. Síðar kom þó í ljós að þarna vom meðlimir hijómsveitar- innar í svörtum fötum á ferðinni. Jón Jósep Snæbjömsson, betur þekktur svörtum fötum, segir þetta atriði hafa vakið mUda lukku. „FóUc tók þessu al- veg rosalega vel. Enginn vissi þó hveijir við vomm. Einhver sagði meira að segja: „Hey, þarna er söngv- arinn í Drifskafti," þegar hann sá mig. Einhver yfirmaður hjá skemmtistað í Eyjum hringdi í Þjóðhátíðamefhdina og vUdi fá þetta óþekkta rokkband tíl að spUa hjá sér," segir Jónsi. Hann segir þá félaga hafa lagt mikið í atrið- ið. „Já, við keyptum okkur skó, hár- koUur og ný hljóðfæri. Þetta var magnað," segir Jónsi. kjartan@dv.is Kolvetnin sigruðu Atkins Forráðamenn fyrirtækisins sem var stofnað í kringum Atkins-kúrinn margfræga í Bandaríkjunum hafa nú óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Þetta kem- ur nokkuð flatt upp á menn hér á landi því ekkert lát virðist á vinsæld- um megrunarkúra sem eru tengdir kenningum dr. Roberts Atkins. Kenningarnar ganga út á að snið- ganga kolvetni til þess að grennast. Þeir Guðmundur Björnsson læknir og Ásmundur Stefánsson hagfræðingur skrifuðu bókina Þú getur grennst og breytt um lífsstíl, sem byggð er á kenningum Atkins. í samtali við DV furðaði Guðmundur sig á þessum ófömm fyrirtækisins. „Þetta hlýtur bara að vera iila rekið. Fólk er ekki að gefast upp á kolvetn- issnauðu fæði. Nýjar rannsóknir hafa leitt í ljós að þetta er ekki hættulegt, menn hafa bara verið að fordæma kúrinn." Hann og Ásmundur vinna nú að inriur niArnr,r.nn ETUR o grennst 9 um lífsstil^ annarri bók. „Fyrsta bókin var að koma aftur út í uppfærðri útgáfu. Við félagarnir emm svo með aðra bók í smíðum. Þetta rokselst hjá okkur. Við emm allavega ekkert að fara á hausinn," segir Guðmundur. kjartan@dv.is V-bremsur 21 gira grip-shlft Framdemparar Slandari SPORTARINN VMMireKi 26" ' Fulldempað hjól t Diskabremsur I 21 gira Shimanol Grip-shifl skipting * ir-21’ stell D-Frame Tvðfaldar gjarðir Dekk 2,1 Silfurgrátt & rautt eðasilfur \ Diskabremsur^ Tvófaldar álgjaröir BARNAHJÓL tMjrtXéXli T 2” ~ mjAlparockk fylgjai rokkarinn TMM3XF3 26" R0CK.1 DiscoyáfjT'? f Downhií STELPU 5-7 ára TMMsr-3316"« HJALPARDEK*^^, -m FYLGJAI Hjálpardekk Álgrind W. Fulldempað hjól^k Dtskabremsur f&a^ 24 gíra Shimano \ Diskabremsur^, Tvöfaldar álgjaröir iSTRAKA 5-7ára TMJJT-TA 16 H FYLGJAI GIRL BONANZA JM33TF3 24" flk STELPU 6-8 ára 33 20" M V-bremsur 21 gíra grip-ehifi Standarf Rautt & hvítt eða Fófbremsa I Handbremsa Bðgglaberi fjólublátt & silfraö ELEGANCE WOMAN Standari STRÁKA 6-8 ára nsraasza 20^1 ' 18 gfra Bretti Bðgglaberi V-bremsur Á Standar Felix FRABÆR NYJUNG !! Komdu & prófadui STERK & ÖRUGG HJOL meó öHu! kr. 39.871 kr. 69.933 Bubbi byggir Baby Born kr. 16.573 kr. 3.660 kr. 14.245 kr. 17.811 -1 einum graenum ýA fkLAsSÉl nsasassa 26 Matrix Ma f Hvellur | G. Tómasson ehf. | Súóarvogi 6 | 104 Reykjavík | www.hvellur.is | 577 6400 Reióhjólaverslun | Varahlutir | Verkstæói | Allt árió 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.