Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST2005 Sport DV 0V Sport ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST2005 2 7 Stærstu mistökin hjá Leiftri að falla árið 2000 „Þetta var tími sem mað- þessari deild. Efdr að það ur hefði ekki viljað missa af. gerðist var erfitt að fá leik- Það er leiðinlegt að honum menn til að koma og spila sé lokið," segir Heiðar enda liðið ekki lengur í efstu Gunnólfsson sem er nú deild. Þá hrundi þetta allt fyrirliöi Leifturs/Dalvíkur en saman. Sameiningin við hann er uppalixm á Ólafs- Dalvík hefur enn ekki skilað firði og lék með Leiftri í úr- árangri en vonandi verður valsdeildinni á sínum tíma. það að veruleika síðar," seg- „Það var rosaleg endur- ir Heiðar sem er þokkalega nýjunáliðinuendaerfittfyr- bjartsýnn á framhaldið. ir bæinn að halda liði í efstu „Við höfum verið að spila deild. Stærstu mistökin voru fínan fótbolta og errnn með að falla árið sterkara liö en staðan í 2000, við ", S .\ deildinni í dag gefiir til vorum iív\'v kynna. Heppnin hefur ekki með verið með okkur, við eigum mjög frekaraðveraviðtoppinnað gott lið I mínu mati miðað við mann- sem átti skap. Það eru efiiilegir strák- aldrei að _ ar hjá okkur og stefnan er falla úr ' *’ sett á að komast upp um tÆ ^ deild. Ólafsljörður og Dalvflc m' i ættu vel að geta verið með . fínt lið í 1. deildinni ef rétt \ / Khl m væri haldið á spöðunum. «§■ 7 wj Umgjörðin kringum fé- ***** lagið mætti þó vera ^lhg|Ékbetri, of fáir starfa ^\BJ|kringum þetta miðað H^við það sem maður t nk iL 2’ )i ■ÍB fékk að kynnast hjá ITm V 1 HMu Leiftri á sínum tíma." Of miklar breytíngar hjá IR-liðinu á milli ára Amar Þór Valsson var í aðalástæða þess að liðið er leikmannahópi ÍR sem núíbotnbaráttuí2. deild. komst upp í úrvalsdeildina, „Það sem t.d. grannar hann er eini leikmaðurinn okkar í Leikni hafa fram yfir síðan þá sem enn er hjá okkur er að þeir hafa haldið félaginu og ber hann nú sama hópnum. Leikmanna- fyrirliðabandið. hópur okkar breytist hins „Við vorum með hörkulið vegar mikið á milli ára og þegar við komumst síðasti kjami sem við höfð- upp í úrvalsdeild- um var ‘69-árgangurinn. ina og ég gleymi ■%. 'K Fyrstaáriðokkarí2. deild seint leiknum ~ * nomðumvið361eikmennog gegn KA í lokaum-' |g það nær ekki nokkurri átt. ferð 1. deildarinnar , Það em mjög efiiilegir strák- þegar við fengum / ar að koma upp núna en þau tíðindi að \ i það er alveg ljóst að þeir Breiðablik og Fylkir ' stoppa ekki lengi í 2. deild. hefðu gert jafiitefli Það er hundfúlt fyrir mann Kópavogi og við , eins og mig með þetta ÍR- værum uppi. Að V blóð að sjá stöðu liðsins í sama skapi vom s dag," segir Amar Þór. það mikil von- , „Það verður mjög brigði að falla t er®tt a& komast aftur upp síðan úr deild- og ég sé það ekki gerast inni með naum- .'•■SœÉHBi nema eitthvað róttækt indum árið eftir gerist hjá félaginu. Um- en það var í gjörðin í kringum félagið rta sinn sem 'iT $£££% hefur þó alltaf verið góð féll,“ segir ‘ ,' en það þarf meiri festu Amar Þór sem milli ára. Maður er telur að miklar alltaf að spila með breytingar á tíu nýja menn f leikmannahópi u kringum sig. “ Erfitt að nianna lið í Borgarnesinu Hilmar Þór Hákonarson að taka við af okkur fóm á segirmikiðóvissuástandhafa einu brettí fyrir tímabilið ríkt hjá Skallagrími undan- 2002. Um sex uppaldir farin ár en hann gekk í raðir heimamenn hurfu á brott og félagsins 1995 og hefur verið fjárhagsstaðan var þannig að þar alla tíð síðan. Hann er nú ekki var hægt að fá neina leik- spilandi þjálfari hjá liðinu menn tíl að fylla f skörðin. í ásamtöðrum. einumleikáttumviðekkiílið „Við lékum mjög skyn- og fimmtugur bílstjóri úr samlega þetta ár sem viö Borgamesi þurftí að spila komumstuppúrl.deildinni. með okkur,“ segir Hilmar Þá sluppum við með meiðsli, sem telur ekki miklar líkur á mórallinn var góður og allt því að liðiö muni komast upp vann saman. Við byijuðum úr 3. deild á næstu árum. vel í úrvalsdeildinni og unn- „Það er hvorki mannskap- um Leiftur 3-0, það var urnéefniviðurtílaðveraíefii fullt af fólki á vellin- deild. Við sem tókum þjálfun- um og frábær ina að okkur gerðum það eig- stemning. Við Jpp ' inlega af illri nauðsyn, það er náðum þó ekki bara barátta framundan að fylgja því ■■ff/ u -4j£' um hvort það verði eftír og féllum - spilaður fótbolti á endanum þar V| , •$. áfram í Borgamesi. sem reynslu- jLsjg^- Það er ffekar súrt leysið gerði úts- Wgr . að ekki sé hægt að manna lagið,“ segir • ;• fótboltalið í svona stórri Hilmar. , byggð hjá liði sem er „Svo féllum með svona frábæra við enn lengra aðstöðu, stórgóðan niður árið 2000. Á fjpy \ völl og gott svæði. augabragði Jgí:; \ Krakkamir virð- var liðið \|, .-yjpg' \ ast hafa meiri síðan komið ' áhuga á körfii- í bullandi s bolta," skuldir og allir í ár- ðlsegir ganginum sem átti ' • W* Hilmar. Ekki rétta hugarfarið í Garðinum síðustu árin Guðmundur Einarsson komist upp í úrvalsdeildina hefiir allan sinn feril leikið aftur," segir Guðmundur. með Víði og lék nokkra leiki „Tímabilið í fyrra var með félaginu í efetu deild á hræðilegt. Mannskapurinn sínum tíma. Hann er enn í var einfaldlega ekki með rétt herbúðumVíðismanna. hugarfar eftír ágæta byijun. „Viðmisstumleikmennog Það hefiir sýnt sig að það er menn vom ekki til í að leggja hægara sagt en gert að kom- á sig þá vinnu sem þarf til að ast upp úr 3. deildinni. Það halda liðinu uppi. Það fengu em mun færri sem em til í að einhveijir leikmenn borgað aðstoða en áður og þetta en menn vom ekki til í að lendir allt á fáum mönnum. halda áfram að greiða þeim. Við ætlum okkur að Við komumst síðan upp í B- -'f&m komast upp f 2. deild- deildina með hörkulið 1998 ina. Þetta er erfitt fyrir en þá var Óskar Ingi- ' okkur þar sem flestir mundarson þjálf- Þeir öflugu leikmenn ari. Hann hætti • JB tSf R' sem ^oma UPP síðan störf- .■'ir'’ Æ M W \ okkur fara í liðin umþarsem . ‘Jm 9 * \ héma f kring sem félagiðstóð ' em í efii deild- ekki við a jm U. \ um. Ég sé okkur sitt varð- Æ m§ ekki komast aft- andi - j -.j/m B ® ur upp í úrvals- launa- deildina, alla- greiðslur. Árið WSS&?-» vega ekki á eftir tók stjómin næstu árum. til í þessum mál- JgF V ' Þetta er félag sem á að um og þá var ekk- vera við toppinn í 2. ert vandamál J ._i deild, það er samstarf varðandi laima- 'Jm við Reyni Sandgerði í greiðslur til þjálf- jS , |f; yngri flokkunum og ara. Ég vil meina HB 1 \ aldrei að vita að ef Oskar hefði ^ hvað gerist." verið áfram hefðurn við x gott að spila á ’ þessu gervigrasi. Þegar það er blautt er það nánast eins og alvöra gras. öll aðstaða er frábær héma og félagið er of stórt fyrir þessa J deild. Við erum með stóra ■ stúku við völlinn sem var gerð svo félagið yrði tílbú- , ið í úrvalsdeildina en í ; stað þess féll það í 2. deild. . Áhorfendahópurinn hefur ekki verið breiður hjá okk- ur í gegnum árin en þaö mun vonandi breytast, það er mun meiri nálgun núna við aðra flokka hjá félaginu. Það er verið að virkja þetta innanfrá og vonandi verður fleira fólk með Stjömuhjarta þegar við komumst aftur upp í úrvalsdeild," segir Ragnar. Knattspyrnufélögin Stjarnan úr Garöabæ, Leiftur frá Ólafsfirði, ÍR úr Breiöholti, Víðir í Garði og Skallagríinur frá Borgarnesi eiga þaö öll saineiginlegt aö hafa veriö í efstu deild karla ein- hvern tímann á síöustu timmtán árum. Staða þeirra í dag er allt önnur. árum hafnaði liðið (þriðja sa-tinu, þar á nieð- al 1999. Arið á eftir venudi Leiftur botnsætíð og hcfur leið liðsins verið |l)|j| tröppugangur niður á við síðan. 1 | / / Skiljanlega er hægara \\ \ // sagt en gert að vera með \\ \ I / lið frá jafn litlum bæ og / Ölafsfirði í efstu deild. Liðið rar yíirfullt af erlendum leik- mönnum og a endamun var tjáriiagsstaða fé- lagsins orðin erfið. Liðið hafnaði um miðja B- Leiftur deild árið 2001 og sameinaðist síðan DalváL I.eifrursmenn komu mörgum á óvart með Það varð þó ekki til að bæta gengið og þetta því að \Tima sér sæti (deiid þeirra bestu árið sameinaða lið féll niður f C-deild 2003. í fiTra j.994 undir stjóm Óskais Ingimundarsonar. endaði það í sjötta sæti deiidarinnar og er í Næstu ár þar á eftir vom farsæl fyrir liðið sem dag í því áttunda. náði að festa-sig í sessi í deildinni á nýjan leik eftfr sex ára fjarveru. 1995 endaöi liðið í ÍR fimmta sæti deildarinnar Eftír-æsispennandi keppni sumarið 1997 Bmeð Giumar varni ÍR sér sæti í efetu deild.og þjálfariim Oddsson sem NjállEiðssonvarhv'llttusemhetjaendavom fyrirliða og þetra óvæntustu tíðindi tímabilsins. Kristján þrívegis á Brooks var þá lykilmaður í liðinu og skoraði næstu 19 mörk. Það tTár ekki minni spenna sumarið ijór- _______ tejí31a\\y um lega fyxir BreiíMtyitinga og iR fiéll í íoka- -1 umferðinní. Na'stu ár á eftir var félagið um miðja B-deitd en féll svo niöur í C-deildina - 2002 þegar Guðnumdi l'orfa- H[| x syui mistókst það verkefni að rtfa liðið upp á itýjan niður í C-deild í fvTra. Maigir stórgóðfr knattspymumenn hafa leikið (búníngi Stjömunnar og félagíð má svo satmaríega muna fífil sinn fegurri. Stjómamrenn em ákveðnir í að koma liðinu aftur á rétt- an kjöl og áherslubreyting- at hafa átt sér stað. lömnd- ur Áki Sveinsson þjálfiir mí íiðið sem er f haráttu um að komast aftur upp t B-deild. á s(nu þriðja em taplausir í efsta sætí A- tímabili ( deildinni, riðils. Framundan er sfðan hin Síðan liðið féll hafa sextiu hættulega úrslitakeþpni 3. deildar leikmenn leikið fy-rir félagið á þar sem lið mega ekki misstíga sig. íslandsmótinu og þrír þjálfarar stýrt liöinu; Kristján Guðmundsson, Heimir Skallagrfmur Karlsson og nú Magnús Þór lónsson. Það er Skallagrímur úr Borgamesi kom öllurn á því ljóst að erfiðlega gengttr að skaptt kjarna övurt sumarið 1996 og vaim sér iim sæti f til að kotnast aftur upp. 1 fyrra var liðið einu efsfti deild. Engfrm liafði spáð líðtnu upp fyr- sæti frá falli niður í D-deild og sem stendur er ir túnabilið og beðið var eftir að blaðran það f fallsæti. myndi springa. Þaö gerðist þó ekki og Borg- nesingíir, undir stjóm Ólafs lóhannessonar, Vtðir Garði komust í fyrsta sinn upp í efem deild. Meö Það hefur mlkið vatn runnið til sjávar Gatðar Newman sem fýfyrliða ogValdimai K- síðan Víöir tir Garði komst f úrslitaleik bikar- Sigurösson og Hjört Hjanarson í fremstu víg- keppninnar 1987. Um það ievti var liðiö að iínu tókst félaginu þó ekki að halda sætinu. berjast við að ná fótfestu í efetu deild en á endaði í niunda sætí og féll aftiu niöur í B- endanuin tapaði liðið þeiiti baráttu. ,‘írið deild. 1991 komst féiagið i undanúr- Eins og það tók Borgnesinga stuttan tíma 0slit bikarsins með Steinar að komast upp í efetu deild tók Inginmndarson í broddi það svipað langan tima að fyilóngar enlentííneðsta faila niður í kjallar- ^ sæti Á-deildariimar ann. Liðið var um ............ 1 i 1991, Óskar Ingimund- miöja B-deildina 11 I 1 J arson þjálfaði þá liðið. næstn tvö tímabil en 1 \ ÆrSyBkJ I ' Dvöl Víðis 1 næstefetu allt fór í viileysu sum- I I deild var þó ekki löng arið 2000 og liðið end- / þvf félagið féll beim niður aði í neðsta sæti deiidar- I i C-deiid ög var nokkui ár að innar. Það féll síðan niöurí berjast \ið að komast aftur upp i B-deildina. neðstu deUd 2002 en þájrar Tvívegis tókst það, 1994 og 1998, en f bæði áðumefudur Valdimar spiiandi skiptin féli liðið strax aftui niður. þjíilfari liðsins. Liðmu hefur ekki tekist að Arin 2000-2003 var Víðir um miöja C- koiuaát upþ afturundanferiiyár ogfyrirþetta deildina en áfallið kom svo í fyrra þegax Hðið sumar ríkti óvissa um þátttöku í ísiandsmót- ÍR hefitr gengið erfiö- hafnaði i næstneðsta sæti og íéll tfrðvu t inu og það tók ekki þátt í Deildabikamtun. Á lega að setja stefriuna aft- hrærigraut D-deildarinnar. V'iðismenn em á endanum náðist að safna í lið og er það sem ur upp úr C-deild og er uú góðu skriði f deildinni-um þéssar mundir og stendur í öðm sæti síns riðils. etvcr&Jw Það er draumur allra félagsliða á íslandi að leika í efstu deild en þar er þó bara pláss fyrir tíu félög. Gieði er oft fljót að snúast upp í andhverfu sína ef ekki er rétt haldið á spöðunum og þVí.hafa marg- ir fengiö að kynnast. / tveimur neðstu deildtim íslandsmótsins má íinna fimm féiagslið sem hafa leiidð f efstu deild einhvern tímann síðan 1990 en eru nú á öilu verri stöðmn, misvondum þó. DV- Sport kynnti sér stöðu þessara fimm iiða n„ánar og athugaði hvort útlit væri fyrir að þ'áð birti til og þauiíiyndu snúa aftur í hóp þeirra bestu í framtíðinni. Rætt var við einn leikmann úr hverju félagi sérri aliír léku á sínum tíma í efstu deild þegar horfumar vom bjartari en þær eru í dag. Hér á eftir fer yfirlit yfir liðin finun sem eig.i það sameiginlegi að hafa ieikið t efetu deild a siðusm 15 ámm og vera nuna utan efetu deild- atuia. al leikmanna liðsins og var þeirra helsti markaskorari. Tímabilið þar á eftir gekk ekki eins vel og liðið féll niður. 1993 vann liðið sig aftur upp í deild en féll strax niður, komst þó upp aftur 1995 og lenti í sjötta sæti efetu deild- ar með Baldur Bjamason fremstan í fiokki. En sagan endurtók sig og Stjaman féll nið- ur strax arið eftir og var í B-deiId til arsins 2000. Það ar féll Uðið enn og aftur úr A-deild- inni. Veigar Fáli Gunnarsson lék þa með lið- inu. tvímgur að aldri. Na'stu þrjii ar var liðið um miðja B-deildina en ungt lið þeirra féll svo Stjarnan Stjaman tir Garðabæ hefur ekki náð að festa sig í sessi í eferu deild þrátt fyrir tjölmarg- ar tilrauuir og í dag er liðið í baráttu um að komast upp úr C-deiid. Liðið hafnaði ífimmta sæti A-deiIdar 1990 undir stjorn Jóhannesar Atlasonar en þá var Láms Guömimdsson með- Besti árangur 3. sæti i A-deiid 0996, 1997 og 1999). Siðast í A-deild: 2000. Núverandi staða: 9. sæti i C-deild. Besti árangur 7. sæti ■ A-deild 1986. Síðast f A-deild: 1991. Núverandi staða: 1. sæti i sírsum riðli í D-deild. Besti árangur 9. sæti i A-d Síðast í A-deild: 1997. Núverandi staða: 3. sæti i; riðli i D-deild. Besti árangur: 5. sæti í A-deiid 1990. Sfðast í A-deild: 2000. Nuverandi staða: 2. sæti i C-deíid. Besti árangur. 10. sæti i A-deild 1998. Sföast í A-dei!d: 1998. Núverandi staða: 10. sæti i C-deild. Stjarnan $ Leiftur \\'iij Skallagrímur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.