Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR2. ÁCÚST2005 Sjónvarp uv ► SJónvarpið kl. 20.50 ^ Stöð 2 kl. 20 ^ Stöð 2 Bíó kl. 22 næst á dagskrá... þriðjudagurinn 2. ágúst Stríðsárin á Islandi 10. maí síöastliöinn voru liðin 65 ár frá því að breski herinn gekk á land á Islandi. Sjónvarpið endur- sýnir nú flokk heimildamynda frá árinu 1990 um þennan atburð og varpar Ijósi á íslenskt þjóðfélag við upphaf og á árum síðari heimsstyrjaldar. Þátturinn er textaður á síðu 888 í textavarpi. Sorgleg ástarsaga Unglingsstúlkunni Claire McKay er komið fyrir á eyju sem forfeður hennar byggðu. Hún er í mikilli sorg eftir ástvina- missi og þarf að ná áttum. Á eyjunni kynnist Claire sérvitr- um rithöfundi, Celiu. Hún segir unglingsstúlkunni rauna- sögu af ungri konu sem mætti miklu mótlæti. Sagan lætur engan ósnortinn og Claire er þar engin undantekning. Aðalhlutverk: Kirsten Dunst, Lynn Redgrave, Julia Brendler. Leikstjóri: Sheri Elwood. Bönnuð bömum. Lengd: 101 mfn. iritk fmyndaðu þar sem þínar verstu martraðir verða að veruleika. Fear factor er alvöru raunveruleikasjón- varp þar sem keppendur fara bókstaflega út á ystu nöf. «*. SJÓNVARPIÐ 16.15 Einvfgið á Nesinu 2005 17.05 Leiðar- Ijós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músasjón- varpið (4:13) 18.30 Cló magnaða (18:19) 19.00 Fréttir og fþróttir 19.35 Kastljósið 20.05 Everwood (16:22) (Everwood II) Bandarlsk þáttaröð um heilaskurð- lækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sfnum f smábænum ________Everwood I Colorado._______________ • 20.50 Stríðsárin á íslandi (1:6) Þátturinn er textaður á sfðu 888 f Textavarpi. 22.00 Tfufréttir ® 22.20 Rannsókn málsins VIII (2:2) (Trial and Retribution, Ser. 8) Bresk sakamálamynd frá 2004 þar sem lög- reglan fær til rannsóknar sérlega snú- ið sakamál. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi barna. 0.00 Kastljósið 0.25 Dagskrárlok 6.58 ísland f bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland I bitið 12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 Married to the Kellys (e) 13.50 Kóngur um stund 14.20 Extreme Makeover (e) 15.05 Monk 16.00 Barnatlmi Stöðvar 2 17.53 Neig- hbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fslandidag 19.35 Simpsons © 20.00 Fear Factor (16:31) 20.45 Eyes (4:13) 21.30 LAX (1:13) Myndaflokkur sem geríst á alþjóðlega flugvellinum I Los Angeles, LAX. Um flugvöllinn fara árlega millj- ónir farþega og stjórnendur hans hafa f mörg horn að llta. öryggismálin eru f öndvegi enda vofir ógn hryðjuverka stöðugt yfir. Aðalhlutverkið leikur He- ather Locklear. 22.15 Navy NCIS (20:23) Sjóhernum er svo annt um orðspor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnun- inni. Bönnuð börnum. 23.00 Boycott 0.50 Revelations (4:6) (Bönn- uð börnum) 1.35 Fréttir og Island f dag 2.55 fsland I bftið 4.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 6.00 Sweet Home Alabama 8.00 Two Can Play That Game 10.00 Try Seventeen 12.00 AWalk to Remember 14.00 Sweet Home Alabama 16.00 Two Can Play That Game 18.00 Try Seventeen 20:00 A Walk to Remember Ahrifamikil kvik- mynd um llf ungmenna i Norður-Karólfnu. Landon Carter er stefnulaus maður sem gerir fátt annað en að slæpast með vinum sfnum. Hann stendur á bak við hrekk sem endar á versta veg og er dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu.l nauðum slnum leitar hann aðstoðar stúlku sem hann hefur varla gefið gaum áður. Hún heitir Jamie og með þeim takast eftirminnileg kynni. Aðalhlutverk: Shane West, Mandy Moore, Peter Coyote, Daryl Hannah. Leikstjóri: Adam Shank- man. 2002. Leyfð öllum aldurshópum.___________ • 22:00 Deeply Unglingsstúlkunni Claire McKay er komið fyrir á eyju sem forfeður hennar byggðu. Hún er í mikilli sorg eftir ástvinamissi og þarf að ná áttum. Á eyj- unni kynnist Claire sén/itrum rithöfundi, Celiu. Hún segir unglingsstúlkunni raunasögu af ungri konu sem mætti miklu mótlæti. Sagan lætur eng- an ósnortinn og Claire er þar engin undantekning. Aðalhlutverk: Kirsten Dunst, Lynn Redgrave, Julia Brendler. Leikstjóri: Sheri Elwood. 2000. Bönnuð börnum. 0.00 To Kill a King (Bönnuð börnum) 2.00 Strange Planet (Bönnuð börnum) 4.00 Deeply (Bönnuð börnum) 17.55 Cheers 18.20 Center of the Universe (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) Á 19.30 According to Jim (e) 20.00 The Biggest Loser I þáttunum keppa offitusjúklingar, með hjálp sérvalinna einkaþjálfara um hverjum gengur best að megra sig og halda reglurnar. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já 22.00 CSI: Miami Horatio Cane fer fyrir frfð- um flokki réttarrannsóknafólks sem rannsakar morð og limlestingar i Mi- ami. 22.45 Jay Leno 23.30 The Contender (e) 0.15 Cheers (e) 0.40 The O.C. 1.20 Hack 1.35 Óstöðvandi tónlist ssn 6.40 X-Games 17.35 2005 AVP Pro Beach Volleyball 18.35 UEFA Champions League (Liverpool - Kaunas) 20.40 NBA - Bestu ieikimir (LA Lakers - Boston Celtics 1985) Viðureignir Lakers og Celtics á niunda áratugnum eru löngu komnar i sögubækunar. Hér sjáum við sjötta leik liðanna i úr- slitarimmunni fyrir tuttugu árum (1985). 22.10 Sporðaköst II (Laxá f Aðaldal) Skemmtilegir veiðiþættir þar sem rennt er fyrir fisk vfða um land. Um- sjónarmaður er Eggert Skúlason en dagskrárgerð annaðist Börkur Bragi Baldvinsson. 22.40 UEFA Champions League (Liverpool - Kaunas) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 3 19.30 GameTV 20.00 Seinfeld 3 20.30 Friends 1 (3:24) 21.00 Joan Of Arcadia (5:23) Táningsstelpan Joan er nýflutt til smábæjarins Arcadia þegar skrltnar uppákomur fara að henda hana. 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta i kvik- myndaheiminum. 22.00 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. 22.45 David Letterman Góðir gestir koma f heimsókn og Paul Shaffer er á slnum stað. 23.30 Rescue Me (5:13) 0.15Friends2 (3:24) 0.40 Kvöldþátturinn 1.25 Seinfeld 3 Þátturinn LAX hefur göngu sína í á stöð tvö í kvöld. Þátturinn fjallar um daglegt amstur á LAX flugvellinum en hann er alveg risastór. Heather Locklear og Underwood sjá um aðalhlutverkin þáttunum en þau eru bæði virtir leikar- ar. LAX sló í gegn í Bandaríkjunum og ætti því að geta glatt íslendinga. Lí! og liöP á flupllim í kvöld hefst ný sjónvarpsþáttaröð en hún ber heitið LAX. Þátturinn er sýndur á Stöð 2 og hefst hann klukkan 21:30. Það er alltaf líf of fjör á LAX flug- veliinum en hann er fimmti annrík- asti flugvöllur í heimi og er hann stað- settur i Los Angeles. Hin gullfallega Heather Locklear leikur Harley Random. Heather hefiir áður leikið í sjónvarpsþáttum á borð við Melrose Place, Spin City og fjöldanum öllum af kvikmyndum. Harley Random er Metnaðargjöm, kynþokkafull og stjómsöm kona sem vinnur á flugvefl- inum af miklu kappi. Hún er í stöðugri samkeppni við Roger De Souza sem einnig er háttsettur á vell- inum en hann er leikinn af Blair Und- erwood sem lék t.d. í kvikmyndunum Full Frontal og Rules of Engagement. Þau keppast á við hvort annað, um hver fær verða næsti flugvallarstjóri flugvaflarins. Þau þurfa að vinna sam- an að sprengjuhótunum, komu frægra, ríka og áhrifamikla marm- eskja á völflnn og allt í það að sjá um draugfulla flugmenn og gæludýr á vappi. Það er svo margt sem getur hent á flugvelli að möguleikamir em endalausir. Þátturinn er stútfuflur af kynlegum kvistum, allt frá lögreglu- þjónum til tollvarða og afgreiðslu- manna til starfsmanna útlendingaeft- irlitsins. Þátturinn LAX hefur notið mikilla vinsælda vestanhafs en hann var frumsýndur þar árið 2004. LAX er góð viðbót í sjónvarpsþáttaflóruna og ættu sjónvarpsunnendur að sitja spenntir við skjáinn í kvöld kl.21:30. halldorh@dv.is OMEGA 8.30 Acts Full Gospel 9.00 Ron Phillips 9.30 Bland- að efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Freddie Filmore 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Joyce Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Gunnar Þor- steinsson 15.00 Believers Christian Fellowship 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Flla- delffa (e) 18.00 Dr. David Cho 18.30 Joyce Meyer 19.00 Fréttir á ensku 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 Freddie Filmore 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN frétta- stofan - fréttir á ensku 0.00 Nætursjónvarp POPPTÍVÍ Tónlist allan daginn - alla daga o AKSJÓN 7.15 Korter Nýtt sakamálaleikrit Annar þátturinn affímmtán ísakamálaleikritinu Mærin í snjónum eftir Leenu Lehtoiinen er fluttur á Rás 1 klukkan 13 í dag. Leikstjóri er Hjálmar Hjálmarsson og meðal leik- enda eru María Pálsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, llmur Kristjánsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir (á mynd). TALSTÖÐIN 7.03 Morgunútvarpið 943 Margiætt með Ragn- heiði Cyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgunstund með Sig- urði G. Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið 13.01 Hrafnaþing 14.03 Fótboltavikan með Hansa 15Æ3 Allt og sumt 17J59 Á kassanum. Illugi Jökuls- son. 1930 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur e. 21.00 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni e. 2240 Á kassanum e. 2230 Hádegisútvarpið e. 23.00 Úrval úr Allt & sumt e. 040 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.