Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST2005 Fréttir DV Rólegt í Galtalæk Að sögn Finnboga Finn- bogasonar gekk Bindindis- mótíð í Galtalæk vel fyrir sig og ekkert kom upp á. Á milli þrjú og fjögur þúsund manns vom á svæðinu. Mikið var af fjölskyldu- fólki á svæð- inu enda há- tíðin auglýst sem fjöl- skylduhátíð. Finnbogi segir að lítið hafi borið á ölv- un en að áfengi hafi verið tekið af unglingum undir átján ára aldri þegar það sást. Hljómsveitin Á mótí sól og Raggi Bjama skemmtu ásamt mörgum fleirum. Lögregla þurftí ekki að hafa afskipti af mótsgestum. Góð þátttaka á Neistaflugi Að sögn Höskuldar Björgúlfssonar forsvars- manns Neistaflugs gekk helgin vel. Hann giskar á að á bilinu 2-2500 gestir hafi verið á svæðinu. Höskuldur segir að fólk á öllum aldri hafi verið á svæðinu og mikið af brottfluttum Norðfirðingum. Norðfirð- ingar vom heppnir með veður og var bongóbh'ða alla helgina. Heimamenn tóku stóran þátt í skemmt- unum og má þar nefha hljómsveitina Sú Ellen og söngvarann Einar Ágúst Víðisson. Var helgin góð fyrir útilegu? Auðunn Blöndal, sjónvarpsmaOur á Stöð 2. „Þetta var algjör klassi. Ég fór til Akureyrar og fékk þetta frá- bæra veöur. Maöurslapp að vísu ekki alveg viö rigninguna en þetta varsamt ekkert til að kvarta yfir. Ég er lúmskt mikill útilegumaður I mér en þaö má samt sem áöur segja að maöur skemmti sér oftast ofvel um verslunarmannahelgina.En til þess erhún nú gerð. Ég ersem sagt mjög sáttur viö tjaldferð- inaog var þetta vel heppnuö útileguhelgi." Hann segir / Hún segir Já, ég myndi segja aö þetta hafí veriö góö helgi fyrir úti- legu. Ég var stödd í Vest- mannaeyjum um helgina. Ég var aö vísu ekki i tjaldi sjálfen allir i kringum mig voru i tjaldi og skemmtu sér mjög vel. Þaö var svo góö stemning að þaö stóð öllum á sama þótt þaö rigndi smá. Ég viðurkenni að ég er ekki mikil útilegumann- eskja en ég erþó handviss um að ég mæti aftur til Eyja á næsta ári. Þetta er fyrsta úti- hátlöin sem ég fer á og varð ég svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum." íslendingar þurfa nú að kaupa ADSL-tengingu frá Símanum standi þeim Breið- bandið ekki til boða. Margir velta því fyrir sér hvort þetta útspil Símans og Skjás eins standist samkeppnislög. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir sitt fólk skoða málið. Samkeppnisyfirvöld skoða enska boltann Deilur hafa staðið um nýjasta útspil Símans. Boltasjúkir íslend- ingar þurfa nú að kaupa ADSL-þjónustu frá Símanum til að geta náð enska fótboltanum sé Breiðbandið ekki tiltækt í þeirra hverfi. Samkeppnisaðilar skilja lítið í málinu og efast um að þetta tilboð standist samkeppnislög. Samkeppnisyfirvöld eru að skoða málið. ir Sverrir Hreiðarsson, markaðsstjóri hjá Og Vodafone. Hann segir þó að fyrirtækið hafi ekki tapað miklum viðskiptum. „Þetta er mun minna en við áttum von á. Það er mögulegt að segja upp tengingunni hjá okkur en vera áfram í netáskrift. Einhverjir hafa nýtt sér það," segir Sverrir. Ekki náðist í Evu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Símans, þrátt fyr- irítrekaðartilraunir. kjanan@dv.is „Já, það er verið að skoða þessi mál í Samkeppniseftirlitinu í fram- haldi af ákvörðun samkeppnisráðs fyrr á þessu ári," segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftir- litsins, og vísar þar til ákvörðunar samkeppnisráðs þann 11. mars síð- astliðinn. Samkeppnisráð fjallaði um kaup Símans á meirihluta í Skjá einum og hvemig samskiptum á milli fyrirtækjanna er háttað. Hive semur við Símann Intemetfyrirtækið Hive hefur möguleika á að bregð- ast VÍð |i>—IIIIIHIIHIl I i'HI a ö- gerðum Símans til að halda við- skiptavinum sínum með samningi sem stendur þeim til boða. Enn sem komið er virðist það hafa virkað því Arnþór Halldórsson, ffamkvæmda- stjóri Hive, segir fyrirtækið ekki hafa tapað viðskiptum. „Það hefur ekki borið á því enn sem komið er að við höfum tapað viðskiptavinum. Okkur stendur til boða að gera samning við Símann. Þeir notendur sem vilja fá enska boltann geta fengið tengingu hjá Símanum en verið áfram í áskrift hjá Hive.“ Amþór er þó ekki sáttur við hvemig málunum er háttað hjá Sím- anum. „Það má setja ákveðið spurn- ingarmerki við þessa stefnu. Sím- irm, í kraftí fjárhagslegs styrks, kaupir þetta sjónvarpsefni á uppsprengdu verði og notar það sem gulrót til þess að auka inter- net-viðskipti sín." „Okkur stendur til boða að gera samning við Sím- ann. Þeir notendur sem vilja fá enska boltann geta fengið tengingu hjá Símanum en verið áfram í áskrift hjá Hive.“ ■. *»■ f Stenst ekki samkeppnis- f lög | „Við teljum þetta ekki standast samkeppnislög. Við emm ósáttir við að þeir komist upp með að nýta sér ráðandi stöðu á einu sviði til þess að auka viðskipti á öðm," seg- Tilboð Tilþess að sjá enska bolt- ann þarf nú að kaupa ADSL-teng- ingu hjá Slmanum, standi Breið- bandiö ekki til boða. Ósáttur Sverrir Hreiðarsson, markaðsstjóri Og Vodafone, er ekkisáttur við markaðsbrellu Sim- ans. Sverrir segir þó Og Vodafone ekkihafa tapaö viðskiptavinum. Skoðar málið PállGunnarPáls- son, forstjóri Samkeppniseftirlits- ms, er að skoða málið eftir ákvörð un samkeppnisráðs fyrr á árinu. 3 I Semur við Sfmann |j J Arnþór Halldórsson, Æ framkvæmdastjóri Hive, .Jm er ósáttur við nýjasta út- BB&i spil Símans en tekur vel í H samning sem Hive stend- Murtilboða. Erilsamt hjá lögreglu í Vestmannaeyjum Ferðamenn í leit að fögnuði fengu áfall Þjóðhátíð í Eyjum fór vel fram Varðstjóri Lögreglunnar í Vest- mannaeyjum segir að Þjóðhátíð hafi farið að mestu leyti vel fram. Hátíðin hafi farið ákaflega vel af stað en mál- um fjölgaði þó nokkuð á sunnudags- nóttina. Tæplega 30 fíkniefnamál komu upp í Eyjum um helgina. f flestum til- vikum var um að ræða lítilræði sem ætíað var til einkaneyslu. Lögregla lagði hald á 31 gramm af amfetamíni, 14 grömm af kannabisefnum, 3 E- töflur, 3 skammta af LSD, ásamt lítil- ræði af kókaíni. Einnig hafði lögregla afskiptí af tveimur ölvuðum öku- möimum um helgina. Þijár líkamsárásir voru kærðar til lögreglu en tvær alvarlegustu árásim- ar komu upp á sunnudagsnóttina. í öðm tilvikinu réðust tveir menn' að nítján ára manni og spörkuðu í andlit hans. Hann var fluttur með sjúkra- flugi til Reykjavíkur en var útskrifaður þaðan í gær. í hinu tilvikinu var mað- ur sleginn í andlitið með jámröri með þeim afleiðingum að hann skarst í andliti og nokkrar tennur bromuðu. Enginn leitaði til neyðarþjónustu vegna kynferðisglæpa sem er óvenju- legt miðað við undanfarin ár þar sem ávallt hafa komið upp tvær til þijár kærur vegna nauðgana. hordur@dv.is Fámennt á Þingvöllum „Verslunarmannahelgin gekk mjög vel og það vom engin vand- ræði í gangi. Enda var nánast enginn á svæðinu," segir Páll Koika, land- vörður á Þingvöllum. „Þetta var eiginlega eins og venjuleg helgi í júní eða eitthvað slíkt. Ætii veðrið hafi ekki haft mikil áhrif á fólk varðandi val á tjaldstæði. Það var ekki einu sinni búinn til varðeldur en fólk á það til að kveikja í einum slíkum í góðu tómi. En það er auðvitað harðbannað enda em Þingvellir þjóðgarður. Langflestir tjaldgestir vom út- lendingar sem vom búnir að frétta að verslunarmannahelgin væri eitt stórt partí. Þeir fengu því áfall þegar þeir sáu hversu lítjð var af fólki á svæðinu. Ef þeir vom að leita að villtum fagnaði völdu þeir rangan stað. Tjaldstæðið á Þingvöllum er vinsæll áfangastaður fyrir helgar- Þingvellir eru vinsæll áfangastaður á sumrin fyrir útilegufólk En svæðið var nánast mannlaust um helgina. túra. En þar sem engin skipuiögð skemmtiatriði eða stærðarinnar varðeldur er á svæðinu um verslun- armannahelgina getur maður ekki búist við að fólk fjölmenni á staðinn í meiri mæli en venjulega. Enda er heilmikið úrval af vel skipulögðum útihátíðum vfðsvegar um landið," tekur Páll fram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.