Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 37
J3V Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST2005 37 Sjónvarpið kl. 22.20 Rannsókn málsins ► Stjarnan Þrífst á krefjandi verkefnum Seinni hluti breskrar sakamálamyndar frá árinu 2004. Lögreglan þarf að vanda að glíma við sérlega snúið sakamál. Leikstjóri er Paul Unwin og meðal leikenda eru David Hayman, Victoria Smurfit, Dorian Lough og Kathryn Sumner. Atriði f myndinni eru ekki við hæfi barna. Tim Roth leikur íTo kill a king sem sýnd er á Stöð 2 Bió á miðnætti. Roth er fæddur 14. maí árið 1961 í London. Hann þykir einstaklega góður að ná alls konar hreim, nokkuð sem hann byrjaði að leika sér með strax í barna- skóla. Þá þótti hann af of góðum ættum og tók því upp cockney-hreim til að falla betur í hópinn. Roth fór í lista- háskóla og byrjaði í myndhöggvaranámi en hætti þvf til að verða leikari. Fyrsta hlutverkið var í breskri sjón- varpsmynd árið 1982. Hann lék í bresku sjónvarpi allt þartil hann flutti sig til Hollywood í byrjun tíunda ára- tugarins. Fyrsti maðurinn sem hann hitti þar var ungi leikstiórinn Ouentin Tardntino sem leist vel á hann í hlut- verk f Reservoir dogs. Roth vakti mikla athygli í myndinni og lék aftur fyrir Tarantino f Pulp fiction. Hann var svo tilnefndur til óskarsverð- launa fyrir leik sinn í Rob Roy skömmu síðar. Því næst kom hann fram í söngleikjamynd Woodys Allen, Everyone says I love you. Ferill Tim Roths sýnir að hann nýtur þes: að taka að sér fjölbreytt og krefjandi hlutverk. Dr. Gunni Dr. Gunni velti fyrir sér grundvallarmun- inumáfjöimiðlum Pressan „Það var súrrealískt að sjá stífpressaðan smjörgreiddan fnlltrúa íslenska góðœrisins horfa á amerískan fitii- hlunk troða sér ígegnum gjörð. “ Y,í» Jakkafatamiðlar og bolamiðlar mm I Heather I Locklear j í aðalhlutverki I | þátturtum LAX. Fólkið á Blaðinu tók sig á eftir að ég sagði hér um daginn að blaðið væri Ijótt og óspennandi og hefur poppað það upp. Breytingamar tók- ust vel og nú les ég Blaðið með ánægju. Fréttablaðið er aftur á móti orðinn svoddann Moggi, svo hrika- legur pakki eitthvað með allskyns óþolandi auka- blöðum og leiðindum að maður nennir varla lengur að skrölta í gegnum blaðið. Þar fyrir utan virðist Fréttblaðið vilja láta taka sig svo voðalega alvarlega að það er eiginlega hætt að vera eitthvað skemmti- legt í því. Kannski selur þessi blanda alvarleika og þess kerlingalega -n hvað veit ég? Á íslandi skiptast fjölmiðlar nokkum veginn í tvennt: Þeir ^ sem em uppfullir af háum hugmyndum og vilja fyrst og síðast láta taka sig alvarlega, 1 á: að þeim sé treyst og bla bla bla. Mogginn og RMssjón- varpið em dæmi um þetta -n Jakkafatamiðlar. Hin tegundin em léttleikandi íjölmiðlar sem segja hlut- ina eins og þeir em n- bolamiðlar. Það er ágætt að skella sér annað slagið í jakkaföt en oftast líður mér bestíbol. Skýrt dæmi um muninn á efnistökunum em þættimir ísland í dag og Kastljósið. Á fimmtudaginn var sama innihald: Sala Símans, sem er auðvitað óskiljanlegt öllu venjulegu fólki sem hefur í mesta lagi einhvern tímann átt fimmtíu þúsund kall í veskinu. Geir Haarde og einhver karl frá Exista (kúl nafii) vom í viðtali á báðum stöðum. Egill og Bryn- hildur, sem eru mjög fín í þessu, þótt Egill eigi auð- velt með að gleyma því að hann sé ekki lengur einn að stjórna þætti, töluðu ítrekað um kaupendurna sem Bakkabræður og öllrnn fannst það ægilega Oprah Winfrey fagnar 20 ára afmæli sjónvarpsþattar sms irminniiequst atvikin á Eftirminnilegustu augnablikin og atvikin úr sjónvarpsþáttum Opruh Winfrey verða gefin út á DVD-diski. „Þáttur Opruh Win- frey: 20 ára afmælisútgáfa á DVD“ er heiti disksins sem á að koma út í nóvember. í settinu verða nokkr- ir heilir þættir auk hápunkta, upp- taka baksviðs og viðtala við spjall- þáttadrottninguna sjálfa sem leið- ist hreint ekki sviðsljósið. „Allt sem er að finna þarna hef- ur afar sérstaka merk- ingu fyrir mig,“ segir Oprah í yfirlýsingu vegna málsins. Allur ágóði vegna útgáfunni fer til Oprah’s Angel Network, góðgerðarsamtaka sem hafa alls safnað yfir 30 milljónum doll- ara fyrir ýmis góð mál- efni. r. Oprah Alltafjafn vinsæl. DV-mynd Gettylmages & RÁS 1 l@j RÁS 2 FM 90,1/99,9 m BYLGJAN FM 98,9 7.05 Ária dags 730 Morgunvaktin 9.05 Laufskál- inn 9.40 Sögumenn samtímans 930 Morgunleik- fimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélag- ið í nærmynd 13.00 Sakamálaleikrit 13.15 Sum- arstef 14.03 Otvarpssagan: Bara stelpa 1430 Bíótónar 15.03 Hljómsveit Reykjavíkur 1921-1930 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 1835 Spegillinn 19.00 íslensk dægurtónlist í eina öld 21.00 Á sumargöngu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsag- an, Seiður og hélog 23.00 Djassgallerí New York 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásat 2 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 20.00 Músfk og sport 22.10 Rokkland 1.10 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 (sland ( Bítið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA FM 99,4 943 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1043 RÓSA INC- ÓLFSDÓTTIR 1143 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 12JS Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1240 MEIN- HORNIÐ 1345 JÖRUNDUR CUÐMUNDSSON 1443 KOLBRÚN BERCÞÓRSDÓTTIR 1543 ÓSKAR BERGS- SON 1643 VIÐSKIPTAÞATTURINN 17.05 GÚSTAF NÍELSSON 1840 Meinhornið (endurfl) 1940 End- urflutningur frá liðnum degi. ERLENDAR STÖÐVAR sniðugt. Þegar Geir og Existakarlinn voru komnir á Rúv (fóru þeir saman í leigu- bíl?) byrjaði Eyrún í Kastljósinu á að segja að nú hefðu Bakka- bræður keypt Símann, en svo roðnaði hún og tafsaði af því þrúgandi alvarleiki Stofnunarinn- ar helltist yfir hana og hún afsakaði sig og sagð- ist hafa meint Bakkavar- arbræður. Þrátt fyrir á köflum þrúgandi alvarleikann eru hún og Sigmar fín í þættinum og stundum kemur gamli X-flipparinn upp í Sigmari. Til dæmis þegar Bjami Ármannsson frá fslandsbanka mætti ásamt feita liðamótalausa fríkina hans Jim Rose. Það var súrrealískt að sjá stífþressaðan smjörgreiddan full- trúa íslenska góðærisins horfa á amenskan fitu- hlunk troða sér í gegmrni gjörð og ekki laust við að spumingin Hver er frík? kæmi upp í hugann. EUR0SP0RT 12.00 Boxing 13.00 All sports: WATTS 13.30 Alhletics: European Cup Florence 15.00 Athletics: IAAF Super Grand Prix Athens Greece 17.00 Sumo: Natsu Basho Jap- an 19.00 Boxing 21.00 All sports: WATTS 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Freestyle Motocross: X- fighters Madrid Arena Spain 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Miss Marple 12.55 Teletubbies 13.20 Tweenies 13.40 Fimbles 14.00 Balamory 14.20 El Nombre 14.25 Bill and Ben 14.35 The Raven 15.00 Antiques Roadshow 15.30 Holiday Swaps 16.00 Animal Park 17.00 Bargain Hunt 17.30 EastEnders 18.00 Wildlife Special 19.00 SAS Survival Secrets 20.00 Body Hits 20.30 Human Race 21.00 Casualty 21.50 Holby City 23.00 Leonardo 0.00 Who the Dickens Is Mrs Gaskell? 1.00 Shakespeare's Glo- be NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Hornets from Hell 13.00 Paranormal?: Crop Circles 14.00 Air Crash Investigation: Flying Blind 15.00 Seconds from Disaster Crash of the Concorde 16.00 Battlefront: Battle At Remagen 16.30 Battlefront: Battle of Okinawa 17.00 Animal Nightmares: Cats 17.30 Monkey Business 18.00 Hornets from Hell ’living Wild* 19.00 Paranormal?: Crop Circles 20.00 Air Crash Investigation: Unlocking Disaster 21.00 Seconds from Disaster: Pentagon 9-11 22.00 Paranormal?: X-men 23.00 Air Crash Investigation: Unlocking Disaster 0.00 Seconds from Disaster: Penta- gon 9-11 DISCOVERY 12.00 Rex Hunt Fishing Ádventures 12.30 Fishing on the Edge 13.00 Extreme Engineering 14.00 Extreme Machines 15.00 Junkyard Mega-Wars 16.00 Extreme Machines 17.00 Harley 18.00 Mythbusters 19.00 Extreme Engineering 20.00 Massive Machines 20.30 One Step Beyond 21.00 Shark Attack Files 22.00 Forensic Detecti- ves 23.00 Mythbusters 0.00 Weapons of War MTV 12.00 Boiling Points 12.30 Just See Mtv 14.00 Sponge- bob Squarepants 14.30 Wishlist 15.00 Trl 16.00 Dismis- sed 16.30 Just See Mtv 17.30 Mtv:new 18.00 The Rock Chart 19.00 Newlyweds 19.30 My Super Sweet 16 20.00 Power Girls 20.30 The Osbournes 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Punk’d 22.30 Wonder Showzen 23.00 Alternative Nation 0.00 Just See Mtv VH1 15.30 So 80s 16.00 VH1’s video jukebox 17.00 Smells Like the 90’s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 All Access 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 Instru- mentals Top 5 22.30 The Fabulous Life ot.. 23.00 VH1 Hits CLUB 12.10 Retail Therapy 12.35 The Stylists 13.00 Staying in Style 13.30 Hollywood One on One 14.00 Hollywood Star Treatment 14.25 Cheaters 15.10 Other People’s Houses 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Race 17.40 Fantasy Open House 18.05 Come! See! Buy! 18.30 Hollywood One on One 19.00 Matchmaker 19.25 Chea- ters 20.15 Sextacy 21.10 My Messy Bedroom 21.35 Sex and the Settee 22.00 What Men Want 22.30 More Sex Tips for Girls 23.00 Backyard Pleasures 23.30 Anything I Can Do 23.55 Awesome Interiors 0.25 Retail Therapy 0.50 The Stylists 1.15 Staying in Style CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster’s Home for Imaginary Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Viva Las Bravo 16.05 Samurai Jack 16.30 Foster’s Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter’s Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX....... ............... 12.10 LÍzzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Spider-Man 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.10 Electra Glide in BÍue 14.00 For Better Or for Worse 15.35 Where’s Poppa? 17.00 Sibling Rivalry 18.25 Bridge to Silence 20.00 Kings of the Sun 21.45 Winter People, the 23.25 Keaton’s Cop 1.00 Easy Money 2.35 Report to the Commissioner TCM 19.00 Mildred Pierce 20.50 The Women 23.00 The 25th Hour 1.00 Suzy 2.35 The Sheepman HALLMARK 12.45 They Stíll Calí Me... Bruce 14.15 Back When We Were Grown Ups 16.00 Touched by an Angel IV 16.45 Murder Without Conviction 18.15 Brush with Fate 20.00 Law & Order Viii 20.45 The Premonition 22.15 The In- spectors 2: A Shred of Evidence 0.00 Law & Order Viii 0.45 Brush with Fate 2.30 The Premonition DR1 12.20 Bobler i blodet 12.50 Livet ombord 13.20 I fcrste række 13.50 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Shin Chan 14.10 Ozzy & Drix 14.30 SommerSummarum 15.30 Scooby Doo 16.00 Drengen de kaldte kylling 16.15Thom- as og Tim 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være 17.30 Hvad er det værd? 18.00 Sporlcs 18.30 Sommertid 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Til vi ses igen 21.10 En sag for Frost 22.25 Præst i Afrika SV1 12.15 Nár syrenerna blomma 14.00 Rapport 14.05 Rapport frán framtiden 14.35 Familjen Anderson 15.00 Strömsö 15.40 Boken i mitt liv 15.45 Levade Noble Horse Show Gala 16.30 Kipper 16.40 Brum 16.50 Beráttelser frán hönsgárden 17.00 Stallkompisar 17.25 Reas boktips 17.30 Rapport 18.00 Allsáng pá Skansen 19.00 Morden i Midsomer 20.35 Sángdags 21.05 Rapport 21.15 Sommartorpet 21.45 Uppdrag granskning - vad hánde sen? 22.45 Sándning frán SVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.