Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDACUR 2. ÁGÚST2005
Llflö DV
Davíð Sigurðsson hefur stofnað umboðsfyrirtæki
sem miðar aö því að koma hæfileikafólki á fram-
færi. Hann segist liafa gaman af því sem hann gerir
og hann geti gert hvern sem er að stjörnu, hafi sá
hinn sama á annað borð áhuga á því.
Villi WRX
settur út 1 kuldann
talast ekki við
Deilumar milli Villa WRX og
Gillzeneggersins sem upp komu í
síðustu viku hafa engan veginn ver-
ið útkljáðar. GUlzeneggerinn svarar
ekki símtölum Villa sem reynir að
hringja í hann ítrekað og biðjast af-
sökunar. VilU segist ekki vera von-
góður um að sættir muni nást í
þessu máli á næstu dögum.
„Ég hef reynt að biðja hann afsök-
unar á þessu en hann er ekkert að
svara mér,“ segir ViUi WRX.
GUlzeneggerinn fékkst ekki tíl að tjá
sig um deUumar miUi sín og VUla.
Hann fór hins vegar mikinn á þjóð-
hátíð í Vestmannaeyjum um helgina
og segir sagan að Gillzeneggerinn
hafi verið valdur að miklum spreng-
ingum í Herjólfsdalnum. Allmargar
dömur hafi fengið hann stífan.
Villi WRX mun hinsvegar vera
þungt haldinn af hreyfingarleysi
sem rekja má tU metnaðarleysis
sem hefur verið að hrjá kappann í
þessum deilum. Hann er farinn að
narta í óhoUa fæðu og drekka kók
eins og próteindrykki. Þetta hefur
að vonum áhrif á sálartetur ViUa
sem má ekki við slíkum hasar. Nú
er framhaidið óljóst og gæti allt
eins verið að samstarfi Villa og Gillz
sé með öllu lokið.
soli@dv.is
kynlífi
iv Lee nennir (
Nennír
ekki
Tommy Lee nennir ekki að
stunda kynlíf lengur. Rokkarinn
sem er þekktur fyrir villt og
brjálað kynlíf, sem oftar en ekki
hefur verið tekið upp á mynd-
band og lekið á netið, segist
frekar vUja slappa af og skoða
framandi fiska en aö
sofa hjá grúppíu.
Tommy segir að þessi
tryllti lífstfll sé orðinn
þreyttur og að hann
eyði tíma sínum
heldur í skraut-
garði sínum þar
sem hann á verð-
launafiska. „Með
árunum hefur
kynlífið orðið'
leiðinlegt," segir Torftmy Lee.
Aundarlegum
matarkur
Christina
Aguilera er á
mjög furðuleg-
um matarkúr.
Hún velur sér
mat eftir áferð
og lit. Sagt er að
hún byggi mál-
tíðir sínar upp á
á fjórum matar-
tegundum,
einni stökkri, einni mjúkri, einni
heitri og einni kaldri. Máltíðin
verður líka að innhalda mat í
. sterkum og skærum litum.
Heimildarmaður sagði einnig að
Christina fylgdi þessum kúr í
einu og öllu. „Hún er með kokk
með sér og hann útbýr allar
máltíðir eftir þessari forskrift,“
segir heimildarmaður.
Elskar kara-
mellubúðing
Leikarinn Johnny Depp hefur
greint frá því að hann élski
klístraðan karamellubúðing.
Hann segist hafa smakkað rétt-
inn fyrst þegar hann var í
London við tökur á Charlie and
the chocolate factory. „Ég elska
klístraðan karamellubúðing frá
London. Ég er orðinn óþægilega
háður honum. Ef hann er á
borðinu klára ég hann á tveimur
sekúndum. Eftir það fer ég að
hafa áhyggjur af aukakílóun-
um,“ segir Bepp.
Johnny sagði blað- .§Rj5||n
inu The Sun einnig
að hann horfði á jiflHii
The teletubbies.
„Böminmín i
eru váxin upp- r
úr því að horfa f «
á þáttinn, en »
ég dái hann."
lýsingum. Hann telur sig því
nokkurn veginn vita yfir hvaða hæfi-
leikum fólk þarf að búa í þessum
bransa, sem oft getur reynst fóUd
harður og óvæginn enda margir um
hituna.
„Ég held að fólk verði að átta sig á
því aö fyrst og fremst þarf það að
vera þolinmótt. Margt í þessum
málum tekur tíma og því áttar fólk
sig ekki alltaf á. Þar fyrir utan er svo
auðvitað nauðsynlegt að fólk líti vel
út, hugsi vel um sig, sé jarðbundið
og í takt við samfélagið hverju
sinni," segir Davíð þegar hann er
spurður út í þá hæfileika sem gott er
að búa yfir vUji fólk á annað borð
halda á þessi mið.
Allt tekurtíma
„Það er þannig að allt tekur
tíma," segir Davíð og tekur Idol-
keppnina sem dæmi máli sínu tU
stuðnings. Þar sé mikið af hæfileika-
fólki sem stefni að sama marki. Ekki
séu aUir tUbúnir undir þetta en sigri
þeir ekki að lokum sé ekki þar með
sagt að aUt sé búið. Margir sem tóku
þátt í þessari keppni eru að gera
góða hluti i dag, tU að mynda Jón
Sigurðsson en söngvarinn bros-
mUdi, sem hefur fengið guUplötu, er
meðal þess fólks sem Davíð hefur í
umsjá sinni.
„Jón er samt svo nýlega kominn
tU mín að ég get ekki eignað mér
heiðurinn af þessum góðu móttök-
um sem lög hans hafa fengið," tekur
Davíð samt fram og hlær.
Smæðin til hagsbóta
Hann telur fslendinga aUs ekki
þurfa að vera feimna þótt þeir séu
frá litlu landi. „Ég held að smæð
okkar sé okkur aðeins tU framdrá
og því er hún aUs ekkert sem ég tíéf
áhyggjur af þegar ég er að kynna fólk
fyrir erlendum aðUum," segir Davíð
en hann segist senda út marga inn-
lenda diska og svo fær hann ýmiss
konar tónlist frá erlendum höfypdi-
um senda á móti.
„Ég þekki þennan heim vel enda
hef ég bæði verið að leika í auglýs-
ingum og koma öðru fólki á fram-
færi og ég get sagt það að ef fólk hef-
ur á annað borð áhuga á þessu þá er
þetta ótrúlega skemmtUegt," segir
Davíð fullur sannfæringar.
karen@dvJs
„Ég get gert hvern sem er að
stjörnu svo lengi sem hann hefur
það sem til þarf og er tilbúinn til
þess að taka á móti því sem fyrir
verður," segir Davíð Sigurðsson.
Hann rekur umboðsstofuna
Gigg.is og þangað geta hljómsveit-
ir, trúbadorar og módel leitað til
að koma sér á framfæri. Segir Dav-
íð að viðskiptin hafi gengið vel og
hann sé mikið spurður um tónlist-
armenn, en aftur á móti sé hann
nýbyrjaður að starfa með fyrirsæt-
um og ekki enn komin reynsla á
það.
„Ég er samt bjartsýnn enda hefur
mUdð verið leitað tU mín í tengslum
við þetta," segir hann fullur sjálfs-
trausts auk þess sem hann nefnir að
litli bróðir hans sé að fara leika í
næstu stórmynd sem tekin verður
hér á landi undir stjórn sjálfs Clints
Eastwood.
Nauðsynlegt að vera niðri á
jörðinni
Sjálfur segist Davíð talsvert hafa
gert af því að sitja fyrir og leika í aug-
-.r-1 . ■ iiLi'jiV*,,
Stjornuskapari Davíð
segir bransann skemmti
legan oghann ætlar sér
stórahluti.