Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST2005 Fréttir TfV ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST2005 11 DfV Fréttir V f DV birtir hér lista yfir tekjuháa íslendinga á árinu 2004 en Rík- isskattstjóri lagði fram álagn- ingarskrá sína á fóstudaginn. Ofurforstjórar og aðrir fjármála- menn bera ótrúlegar fjárhæðir úr býtum og hafa laun þeirra hækkað mikið frá árinu 2003. t05385 'mM imBBm ÍSLANDS íslands l Það er óhætt að segja að laun forstjóra stórfyrirtækja og banka séu ekki skorin við nögl. Þessir menn flá feitan gölt í góðærinu og svo virðist sem engin takmörk séu fyrir því hversu há laun þeir fá fyrir vinnu sína og hversu mikið þau geta hækkað á milli ára. DV skoðaði álagningarskrá Rflds- skattstjóra á föstudaginn. Skarphéðinn Berg Steinarsson, framkvæmdastjóri hjá Baugi Group ALDUR: 42 ára. TEKJUR 2004: 7,451 miUj- f ^ : . ón á mánuði. . ->-r " , . TEKJUR 2003:1,158 millj- ónir á mánuði. j Skarphéðinn Berg er i J&£y\ stjómarformaður Og Fjar- I skipta, móðurfélags Og \ Vodafone, auk starfs síns \ ^ hjá Baugi Group. Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson ALDUR: 47 ára. TEKJUR 2004: 6,401 millj- ón á mánuði. . TEKJUR 2003: 1,921 .||F l|k milljón á mánuði. y -M Gunnlaugur Sævar y|L~r... er meðal annars v stjórnarformaður Trygg- ingamiðstöðvarinnar og J Lýsis og er formaður út- /A varpsráðs. 'W- Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka ALDUR: 35 ára. TEKJUR 2004:11,438 milljónir á mán- uði. TEKJUR 2003: 3,676 milljónir á mán- uði. HAGNAÐUR KB BANKA ÁRIÐ 2004: 15,7 milljarðar króna og jókst um 107,6% frá fyrra ári. Bjarni Ármannsson, forstjóri íslandsbanka ALDUR: 37 ára. TEKJUR 2004: 7,959 milljónir á mán- uði. TEKJUR 2003: 1,943 milljónir á mán- uði. HAGNAÐUR ÍSLANDSBANKA ÁRIÐ 2004: 11,445 milljarðar. Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður KB banka ALDUR: 45 ára. TEKJUR 2004: 8,647 milljónir á mán- uði. TEKJUR 2003: 5,760 mUljónir á mán- uði. HAGNAÐUR KB BANKA ÁRIÐ 2004: 15,7 milljarðar króna og jókst um 107,6% frá fyrra ári. Jón Asgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group ALDUR:á6ára. TEKJUR 2004:13,818 milljónir á mán- uði. TEKJUR 2003:11,366 milljónir á mán- uði. HAGNAÐUR BAUGS GR0UP Mfeh. ÁRIÐ 2004: Tölur Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri —... Actavis ALDUR: 35 ára. TEKJUR2004:31,084 milljónirámánuði. TEKJUK 2003: 9,662 milljónir á mánuði. HAGNAÐUK ACTAVIS ÁlilÐ 2004: Rúmir fimm milljarðar. ■Bk Fullyrða má að Róbert Wessman §|t haii gert jraö gott á síðasta ári. ■H Þessi 35 ára gamli forstjóri lyija- WU fyrirtæksins Actavis var lang- W tekjuhæsti Islendingurinn ef mið \ er tekið af útsvari. Þessi tala þarf þó ekki að endurspegla hrein l laun hans á árinu heldur /5l jí getur hagnaður af kaup- JS'- . É/mm rétti á hlutabréfum fyrir- jÆ m. tmmmmM I < tæl.isins cinnig spilað ***^^r^ inn í. Róbert, sem er ™ ií * wm* ' viðskiptafræðingur - að mennt, starfaði fyr- ir Samskip á árunum H 1993 til 1999, varð síðan forstjóri lyfjafyrir- **!*#*■ - tækisins Delta og síðar tám, '5 Actavis þegar jfl Delta samein- í aðist Pharmaco. Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar ALDUR: 56 ára. TEKJUR 2004:4,969 milljónir. TEKJUR 2003:2,964 milljónir. Á meðan gengi móður- félags íslenskrar erfða- greiningar, deCODE, hækkar lítið hækka laun Kára Stefánsson- ar um rúm 60% á milli m ára. Þórður Már Jóhannesson, forstjóri Straums Fjárfestingarbanka ALDUR: 32 ára. TEKJUR 2004:6,240 milljónir á mánuði. TEKJUR 2003:2,100 milljónir á mánuði. Þórður Már hefur gert fína hluti með Straum og var hagnaður bankans 7,5 milljarðar á fyrstu sex mánuð- um þessa árs. Búast má við að laun hans eigi eftir að S verða enn hærri á næsta ári B með betri afkomu bank- f * f ans. voru ekki birtar almenningi þar sem félagið er \ ekki skráð á mark- Tafla yfir launaháa Islendinga Nafn Staða Vilhelm Róbert Wessman forstjóri Actavis Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri KB banka Sigurður Einarsson stjórnarformaður KB banka Bjarni Ármannsson bankastjóri (slandsbanka Skarphéðinn Berg Steinarsson framkvæmdastjóri Baugs Nordic Gunnlaugur Sævar Gunnlaugss. stjórnarformaður TM Þórður Már Jóhannesson forstjóri Straums Kári Stefánsson forstjóri (slenskrar erfðagreiningar Finnur Ingólfsson forstjóri VÍS Guðmundur Hauksson sparisjóðsstjóri SPRON Pálmi Haraldsson athafnamaður Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Landsbankaa Þorgils Óttar Mathiesen forstjóri Sjóvár-Almennra Erlendur Hjaltason forstjóri Exista Hannes Smárason stjórnarmaður í Flugleiðum Halldór J. Kristjánsson bankastjóri Landsbanka Tekjur 2004 Tekjur2003 31,084 9,662 13,818 11,366 11,438 3,676 8,647 5,720 7,959 1,943 7,451 1,158 6.401 1,921 6,240 2,100 - 4,969 2,964 4,565 1,944 4,528 1,458 4.402 Fannst ekki 4,053 3,427 4,011 1,392 3,949 1,632 3,825 1,610 3,562 1,582 Tölur ímilljónum króna á mánuöi Hafa skal í huga að þessar tölur þurfa ekki að endurspegla hrein laun einstaklinga. Þær eru teknar úr álagningarskrám Ríkisskattstjóra og eru miðaðar við útsvar. Ríkisskattstjóri áætl- ar útsvar á þá einstaklinga sem skila ekki skattaskýrslu og er kærufrestur ekki runninn út. ?■[ I l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.