Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁOÚST2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Hæsti tindur íslands fangaður með linsuna eina að vopni. DV-myndGVA Bannaði reykingar á tjaldsvæði „Þetta var brandari mótsins,“ segir Ómar Stefánsson, mótshaldari á unglingalandsmótinu í Vík í Mýrdal. „Þannig er að öll íþróttafélögin fengu úthlutað tjald- svæðum," segir Ómar. Hvert svæði útnefnir síð- an einn ábyrgðarmann. Á einu tjaldsvæðanna sást til konu með vindling í hendi og gerði ábyrgðamaður þess svæðis, sem einnig er heimamaður, sér lítið fyrir og rak konuna út af tjaldsvæðinu. „Þetta er Ha? kvenskörungur úr íþróttahreyfing- unni og greinilegt að hún tekur hlut- verk sitt mjög alvarlega," segir Ómar. Ómar segir að reglur hafi verið settar upp á tjaldsvæðunum og að þar hafi verið tekið fram að áfengisneysla væri bönn- uð og að ró skyldi vera komin á klukkan hálf eitt, en ekki hafi verið minnst á að reykingar væru bann- aðar. „í hátíðarræðu á sunnudagskvöldið var minnst á þetta atvik og var hlegið mikið að þessu," segir Ómar. Hvað veist þú um Ingibjöpgu Stefánsdóttur 1. Hvað er hún gömul? 2. í hvaða kvikmynd sló hún í gegn? 3. í hvaða söngleik leikur hún þessa dagana? 4. Hvenær tók hún þátt í Eurovison fyrir íslands hönd og í hvaða sæti hafn- aði hún? 5. í stjórn hvaða samtaka er hún? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? Já.hannerað spila uppá- haldstónlist mömmunnar og ég ermeiri- háttar stolt af honum/segir JóhannaJóns- dóttirmóðir Atla Freys Stein- þórssonarsem varaðbyrja meðnýjantón- listarþátt á Rúv.„Mér fínnst þetta vera stórkostlegur þáttur oghann er bara farinn að taka viðtöl úti I bæ. Hann blaðraði ekki ofmikið en kom þessu skýrt fram. Ég hringdi lömmur og frænkur úti um allan bæ og meira að segja til Lúxemborgar. Fólki finnst hann koma þessu svo vel frá sér og all- ir eru að hringja og segja hvað hann sé aö standa sig vet og hvað þetta sé gott hjá hon- um. Ég er mjög montin afminum syni, þetta er einkasonurínn oghann hefur staðið sig vet I skóla var til dæmis með 10 i isiensku á sam- ræmdu prófunum og fékk átta verðlaun á stúdentsprófmuJ Atli Freyr Steinþórsson er Álftnesingur (húö og hár, þrátt fyrir aö hafa búið stutt tímabil í Hafnarfirði og Garðabæ. Hann er einkasonur Steinþórs Ómars Guðmundssonar og Jóhönnu Jónsdótt- ur. Atli Freyr fór f MR og gekk frábær- lega. Hann var f Gettu betur liði skól- ans. Hann er nú við nám í Hf en vinnur hjá RÚV f sumar. Nýi þátturinn hans heitir Úr alfaraleið og fjallar um óvenjulega tónlist. Goft hjá Friðriki Þór Guömundssyni sem hefur haldið mönnum við efnið varðandi rannsókn flugslyssins i Skerjafirði fyrirfimm árum. 1. Hún er 32ja ára gömul. 2. Hún sló I gegn í myndinni Veggfóöur. 3. Hún er aö leika í Annie i Austurbæ. 4. Hún tók þátt í Eurovision árið 1993 og hafnaði í 13. sæti. 5. Hún er í stjórn V-dagssamtakanna. „Það er dálítil synd að þurfa að loka," segir Óskar Örn Ólafsson, veitingamaður á Kaffi Austurstræti, sem um árabil hefur verið einn helsti viðkomu- og dvalarstaður þeirra drykkjumanna í Reykjavík sem ekki fá afgreiðslu annars staðar. „Það voru menn sem keyptu húseign- ina og hafa hugsað sér að vera með annars konar rekstur hér." Óskar örn hefúr rekið Kaffi Austurstræti í þrettán mánuði og kunn- að því vel. Hann er því ekki á því að gefast upp heldur ædar að opna nákvæmlega eins stað í Hafnarstræti, nánar tiltekið í portinu á bak við Kaffi Viktor þar sem eitt sinn var rekin spilabúlla frá Happdrætti háskólans: „Ég veit ekki hvort kúnnahópurinn fylgir mér en ég vona það. Þetta er ágætt fólk," seg- ir veitingamaðurinn í Kaffi Austur- stræti sem brátt verður veitinga- maðurinn í Kaffi Hafnarstræti. Síðasti dagurinn í Kaffi Austur- stræti var síðasdiðinn föstudag og var þá mikið um dýrðir eins og dýrðin getur orðið á stað sem þess- um. Allir skemmtu sér hið besta og höfðu á orði að þetta væri árshátíð eða lokahóf drykkjumannanna sem taka ölið fram yfir flest annað. Kaffi Austurstræti Óskar ætiar að opna I alveg eins stað í Hafnarstrætinu. NT viðskiptin Óskar Örn Ólafs- son Veitingamaður i KaffiAusturstræti. Xmfjt rl«.-r,,;rt<rn Lokar Krossgátan Lárétt: 1 höfuð,4 milt,7 gortar,8 leiðsla, 10 nöld- ur, 12 úrskurð, 13 tusku, 14 jafnt, 15 hrædd, 16 kerra, 18 lík, 21 hótun, 22 lengju, 23 stafn. Lóðrétt: 1 hrós, 2 ótta, 3 tvístrun, 4 hjálparþurfi, 5 trylla, 6 kaðall, 9 úrilla, 11 vinnuflokkur, 16 málmþráður, 17 tann- stæði, 19 fljótið, 20 rölt. Lausn á krossgátu 194 02 'eu?6l'uJ96ZL'JJA9l 'jöuaö 11 'eönup e '6°t 9 'BJ* s 'ðnuöamueA y 'nöunjpuns £ '66n z '194 l :»?J891 •ye6 £j'nujæj z^'unuöo tj'jiyu 81 'u6eA9t '6oj g t 'sujs ^ i 'n|np £ i 'uipp j i '66eu o L 'u6o| 8 'Jeujn6 ^ '}6æA y 'sneq i :uajeg l Talstöðin FM 90,9 Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins. L Alla virka daga kl. 17:30 MARKAÐURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.