Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Qupperneq 16
16 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 Fréttir DV Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir erfitt að lifa af leikskólakennaralaunum, en hún vann sjálf á leikskóla á sínum yngri árum. „Það er mikilvægt að hækka laun leikskólakennara þótt við höfum ekki sveigjanleika til að borga bónus að sama skapi og gert er á stöðum eins og Aktu taktu,“ segir Steinunn. Hún segir leikskólamál hafa lagast í tíð R-listans og að börn komist mun fyrr að nú en áður. Erfitt hefur reynst að ráða fólk til starfa á leikskólum og frí- stundaheimilum í Reykjavík og DV hefur tekið viðtal við fólk sem hefur leitað í önnur störf vegna launanna. Steinunn Valdís segir lág laun leikskólakennara enga nýlundu, en segir mikilvægt að breyta því. Sjálf vann hún á leikskóla á námsárum sínum við Há- skóla íslands og segir að erfitt hafi verið að lifa af þeim launum. Steinunn er ekki bjartsýn á samstarf Sjálfstæðisflokks og Sam- fylkingar eftir kosningar og segir ágreining of mikinn í einstaka málaflokkum. Launamál skipta máli Steinunn segist fylgjandi því að leikskólastjórar og þeir sem sjá um frístundaheimili fái aukið olnboga- rými til að greiða yfirvinnu og álag vegna undirmönnunar. „Ég sé hins- vegar ekki að við höfum sveigjan- leika til að borga bónus að sama skapi og gert er á stöðum eins og Aktu taktu," segir Steinunn. Hún segir mikilvægara að leggja áherslu á að gerð kjarasamninga verði flýtt. „Þessi aðgerð mun kosta borgarsjóð peninga, en launamálin skipta máfi," segir Steinunn. Hún segir starfsfólk leikskóla lengi hafa verið á lágum launum og að þannig hafi það verið um áratugaskeið. Gat lifað af launum leikskóla- kennara Steinunn Valdís segist sjálf hafa unnið á leikskólum, bæði á leikskól- anum Sólhlíð og á leikskóla Félags- „Leikskólastjórar fái rými til að hækka launin stofnunar stúdenta. „Þetta var sum- arvinna sem lengdist í fjóra mánuði í hvort skipti,“ segir Steinunn og bætir við að þetta hafi ekki verið vel launað starf. „Ég gat lifað af launun- um þótt það hafi verið erfitt," segir Steinunn. Hún var 22-23 ára og barnlaus þegar þetta var og fannst gaman að vinna með bömum. Vill gjaldfrjálsa leikskóla Steinunn er fylgjandi því að leik- skólar verði gjaldfrjálsir og vill lækka leikskólagjöld í áföngum. „Núna er aðeins greitt fyrir fimm af átta stundum fyrir fimm ára börn," segir Steinunn. Henni finnst óeðlilegt að leikskólinn sé dýrasta skólastigið og tekur dæmi af manni sem á börn á Steinunn Valdís Óskarsdóttir Borgarstjórinn framfleytti sér áður með vinnu á leikskóla. öllum skólastigum og segir dýrast fyrir barnið sem er í leikskóla. Steinunn segir mikla breytingu hafa orðið frá því R-Ustinn tók við borginni árið 1994. „Núna eiga öU börn sem náð hafa 18 mánaða aldri kost á leikskólaplássi," segir Stein- unn, en bætir við að ekki sé víst að þau komst inn á leikskóla í sínu hverfi. Steinunni finnst frekar ólíklegt að samstarf takist milli Sjálfstæðis- flokks og SamfyUdngar eftir næstu borgastjórnarkosningar. „Okkur greinir það mikið á í málaflokkum t.d. um leikskólamál," segir Stein- unn og bætir við að sjálfstæðismenn hafi hafnað gjaldfrjálsum leUcskóla og að þeir vUji einkarekstur í grunn- skólum. hugwn@dv.is ' . veríð fleirí aldrei ■ mm md fyrsta A fjarnami smn a Islandi msoft jgfpp Learning Solutions ■ Learning Solutions Networking Infrastructure Solutions OLD CERTIf ; 1 Í 'SwSSiií,WjSé&M 1ED Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna á: http://www.isoft.is/ eða í síma: 511 - 3080
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.