Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Side 2
2 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Jónas Kristjánsson heima og aö heiman Spánskir veitinga- ilskir og indverskir, klnverskir og jap- anskir, franskir og bandarískirveit- ingastaöir eru ( hverri einustu borg, sem er borg með borgum (hin- um vestræna heimi. Spánskir matstaöir eru hins veg- ar ekki algengir. Á þvl er einföld skýring. Spönsk matreiösla er lé- leg, ef undan er skilið Baskaland á norðurströnd landsins. Spönsk matreiðsla einkennist af tapas, smáréttum, sem jóðla I ollfuollu, og paella, sem er hrlsgrjónarétt- ur langt að bakl Itölsku risotto. Spánsklr kokkar hafa ekki lag á aö láta hráefnin njóta sln. Þeir eru uppteknir af gamaldags sós- um og arablskum langtlmasuö- um. AIIs staðar sama Ég fór um nokkur hér- uð Spánar um daginn, Extrema- dura, León, La Mancha og Andalús- lu, og fann hvarvetna sama skortinn á tilfinningu fyrir hráefni og fyrir pælingum nútlmans I matar- gerð, raunar svipaö og I Grikk- landi. Algengt var að krydd- leggja villibráð I römmu ediki og mauksjóða hana slðan. Kart- öflur voru alltaf djúpsteiktar. Eftirréttir voru oftast ofursætar kökur. Eina leiðin til aö forðast þetta var aö nota leiðsögubæk- ur á borð viö rauða Michelin franska, sem tlna upp þá fáu staöi, er hafa fylgzt með tlman- um eða ráðið Baska I eldhúsið eða sýna á annan hátt metnað I faginu. ^eÉn^teU9Óð indum ferða- manna á Spáni er rauövlnið. Liðin er sú tlð, t að menn þurfi að spyrja um Riocha til að fá frambæri- legt borðvln. Flest héruö bjóöa nú ágæt staðarvln, sem eru á matseðlum, oftast úr tempranillo-vlnberjum, en stundum úr blöndu með caber- net sauvignon undir áhrifum frá Frakklandi. Samferðafólk mitt var almennt ánægt með þessi staðarvln, en var minna hrifið af sterkari drykkjum á borð við brandl með kaffi. Á hótelum eru Spánverjar sem betur fer ekki meö amerískt kaffivatn I morg- unmat, heldur sterkt kaffi, ekki alveg eins gott og espresso, en frambærilegt. Leidari ✓ Páll Baldvin Baldvinsson Þaö er því elcki bara byggöamdl, heldur lílca jafuréttis- og mannrétt- indamál aö lcoma litlum sveitarfélögum saman viö liin stærri. Þegn- anna vegna. Hoffa The Great Dictator Framtíðaróður Chaplins til Davíðs. The Devil's Advocate Eru ekki of margir lögfræðingar á þingi? velja sér vini við hæfi Kosningar um helgina Sá tími er liðinn sem smákóngum og heimaríkum hundum var gefinn til að koma sveitarfélögum í starfhæfar heildir. Það er ekki lengur hægt að bjóða upp á sveitarfélög sem eru með færri íbúa en rekstrarhæfar einingar. Fari svo í kosningum um helgina að meirihluti í fá- mennum sveitarfélögum þverskallist við og samþykki ekki stærri heildir er félags- málaráðherra nauðugur einn kostur: slá þeim sem standa í vegi fyrir framförum saman við hina stærri með lögboði. Hugmyndin um flutning þjónustu frá ríki til sveitarfélaga fól í sér þá hugsun að í heimahögum væri auðveldara að hafa eftirlit með kostnaði, haga þjónustunni í samræmi við þarfir. Raunin var hér sem víða í nágrenni að samfélag sem saman- stóð af fáum hundruðum gat ekki staðið undir lögboðnum skyldum. Það er því ekki bara byggðamál, heldur líka jafn- réttis- og mannréttindamál að koma litl- um sveitarféiögum saman við hin stærri. Þegnanna vegna. Það er afar furðulegt að einn af þing- mönnum Samfylk- ingar skuli leggja fram frumvarp um hvernig gamlir hreppir geti sagt sig úr stærri heildum eftir missera eða ára sameiningu eigna, skulda og þjónustu. Út úr hvaða hól kom hann? Hver er flokksagi í Samfylk- ingunni? Leyfist mönnum þar að leggja fram þingmál sem eru í blóra við stórhagsmuni þegn- anna? Hverra lund er verið að þjóna? Sameining sveitarfélaga á Islandi hefur dregist úr hömlu. Ráðamenn hafa hikað af ótta við hreppahagsmuni fáeinna frekjudalla. Gefist upp fyrir atkvæðum sem vilja halda hokri áfram - oftast til að tryggja eigin sporslur. Við þurfum sveit- Blndislausir þingmenn Hugleysi þingsins hefur dregiö sam- einingu sveitarfélaga úr hömlu. arfélög sem eru næst 20 þúsund íbúum hið minnsta. Þannig er hægt að bjóða mannsæmandi þjónustu sem er sjálfbær. Þannig er hægt að tryggja að sveitarfélög- in geti staðið undir rekstri og þjónustu sem almenningur á rétt á og þarf. \ KVIKMVNDAÁHUGAMÖNNUM, sem fylgdust með eldhúsdagsumræðum á Alþingi í fyrrakvöld, brá í brún þeg- ar Kolbrún Halldórsdóttir sté í pontu og gagnrýndi forsætisráð- herra á heldur klámfenginn hátt. Þó án þess að vita það sjálf. Eða það skulum við vona. K0LBRÚN LÍKTI Halldóri Ásgrímssyni stöðugt við Mel Brooks í kvikmyndinni History of the World frá 1981. Þar leikur Mel Brooks ýmsa einræðisherra sögunnar njóta þess að ríkja með Fyrst og fremst rv' oröun- um „It’s good Kolbrún Halldórs- dóttir Sakaði forsæt isráðherra um laus- læti án þess að gera sérgrein fyrirþví. king!“. Ekki vegna þess að nog Mel Brooks Lékymsa einræðisherra sögunn- ar í History of the World oglétvelaðhinukyn- inu íkrafti valds síns. „It's good to be king!" af mat, pening- um og skemmt- unum. Frekar hitt að Mel Brooks gat sof- ið hjá öllum þjónustustúlk- unum í höll- inni og þá alltaf með sömu oröin á vör: It’s good to be king! ÞETTA V0RU 0RÐIN sem Kolbrún Halldórsdóttir valdi forsætisráð- herra og kvikmyndaáhugamenn gátu ekki skilið þau öðruvísi en svo að Halldór Ásgrímsson væri alltaf að serða undirtyllur sínar. Sem hann gerir ekki. K0LBRÚN HALLDÓRSDÓTTIR, sem er vinstri græn og vönd að virðingu sinni, hefði því átt að undirbúa sig betur fyrir eldhúsdagsumræðurnar því hún má heita heppin að sleppa Halldór Asgrímsson Þurfti að sitja undir oröum Kolbrúnar en hafði sem betur fer ekki séö mynd Mels Brooks. undan málshöfðun vegna aðdrótt- ana sinna í garð forsætisráðherra. REYNDAR NÝTUR Kolbrún fnðhelgi lfkt og aðrir alþingismenn en það breytir svo sem engu. Svona talar fólk ekki um forsætisráðherra. Og þá sérstaklega ekki í eldhúsdagsum- ræðum í beinni sjónvarpsútsend- ingu ríkisins. Óheppileg gagnrýni á fopsætispáðhepra ímyndinni bjargað Hafna sagnfræðingum verstu ímynd sem opinber starfs- maður getur haft hér a' landi. En þetta útspil hans er gott, fyrir hann. Efjóni tekst að draga Kristin Björns- son, eiginmann forseta Alþingis, fyrirdómarageturhann unniðhug og hjörtu þjóðarinnar, sem treystir honum ekki. Jón H. B. Snorrason Gæti tekist að snúa slæmri ímyndsinni viö ef hann dregur ollu- baróna fyrir dóm. í Fréttablaðinu í gær var sagt frá því að senn hilli undir lok rannsóknar Rfldslögreglustjóra ólöglegu oh'usamráði ol- íufélaganna. „Þegar rann sókn lýkur verður að meta hvort tilefni er til ákæru,” sagði Jón H. B. Snorrason íviðtali við blaðið. Jón H. B. Snorrason saksóknari hefur eina þá I Þorsteinn Pálsson | Stjórnmólamaður er I alltaftekinn framyfír I fræöimenn. Forsætisnefnd Al- þingis hefur með þátttöku stjómar- andstæðinga ■'ákveðið að fela stjórnmálamannin- um og sendiherran- um Þorsteini Pálssyni að skrifa 100 ára sögu þingræðis á fslandi, væntan- lega af því að hann kom lítillega ná- lægt blaðamennsku á millibils- skeiði í ævinni. Svo forstokkaðir eru póli- tíkusarnir, að þeim dettur ekki í hug að fá sagnfræðing til að skrifa sagnfræði. Alveg eins ogDavíð datt ekki íhug að fá sagnfræðing til að skrifa um gamla forsætisráðherra. ÖIl vit þessara samdauna póli- tíkusa eru greinilega stífluð afpóli- tík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.