Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Side 19
DV Sport
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 19
Queiros vill
Helguera
Carlos Queiroz, aðstoðarþjálf-
ari Manchester United, vill ólmur
fá Ivan Helguera, leikmann Real
Madrid, til félagsins. Framtíð
Helguera hefur verið í
lausu lofti að undan-
förnu en samningur / -
hans við Real Ma-
þekki vel til Helguera þar setn'
hann þjálfaði hann þegar hann
var við stjómvölinn hjá Real Ma-
drid fýrir þremur árum. „Helgu-
era er frábær leikmaður sem gæti
spilað með hvaða liði sem er.
Hann er fyrst og fremst vamar-
sinnaður miðjumaður en hefur
verið látinn spila sem vamarmað-
ur undanfarin ár. Ég get vel séð
Helguera fyrir mér hjá Manchest-
er United."
Ákeby hættur
hjáAGF
Svíinn Sören Akeby er hættur
að stýra liði AGF f dönsku úrvals-
deildinni en hann hefur þjálfað
liðið undanfarin ár. Lítið hefur
gengið hjá AGF það sem af er
tímabOi og er liðið nú f ijórða
neðsta sæti úrvalsdeildarinnar en
markmiðið var að vera í efri hluta
deildarinnar. Akeby mun að öll-
um líkindum taka við liði Malmö
FF í sænsku úrvalsdeildinni en
hann er einn af virtustu þjálfiirum
Svíþjóðar. Akeby var kjörinn þjálf-
ari ársins í Svíþjóð árið 2000 þeg-
ar hann stýrði liði Djurgárden til
sigurs í sænsku deildinni.
Lið Gumma
Steph tapaði
Guðmundur Stephensen, og
félagar í borðtennisliðinu Malmö
FF f Svíþjóð, töpuðu illa fyrir
grönnum sínum í Gröstorp, 5-2,
fyrir nokkrum dögum. Guðmund-
ur lék tvo leiki í þessari viöureign.
Vann þann fyrri 3-1 og en tapaði
seinni viðureigninni með sama
mun. Guðmundur hefúr verið yf-
irburðarborðtennisspilari á ís-
landi síðan hann var ungur árum
og hefur staðið sig vel með félagi
sínu Svíþjóð síðan hann gerðist
atvinnumaður. Guðmundur er
sem stendur í sæti númer 213 á
heimslistanum í borðtennis. Kfn-
verjinn Wang Liqin er í efsta sæti
en Þjóðverinn Timo Boll er annar.
Cisse osattur
Djbril Cissé, framheiji Liver-
pool og franska lándsliðsins, er
ósáttur við hversu lítið hann fær
að spila sem framheiji hjá Liver-
pool en Rafael Benitez hefúr aðal-
lega notað hann á hægri vængn-
um. „Ég er ekki tilbúinn til þess
að sitja á bekknum í langan tíma.
Ég skil ekki hvers vegna ég hef
ekki fengið meiri tækifæri því mér
finnst ég eiga þaö skilið. Ég hef
lagt gríðarlega mikið á mig til þess
að geta spilað fótbolta á nýjan leik
eftir að hafa jmtm.
fótbrotnað, \
ég kominn í
mjöggott V
form. Enég ™
ædaekkiað Æ-f H
gefastupp. r' 'ý
Vonandi fæ \ (3$^
égtæki-^f \ v
færií r —> y 4
næstu ___
leikjum." 1
Kristján Örn Sigurðsson. landsliðsmaður og leikmaður Brann í norska boltanum er
á ný kominn í neðsta sæti í einkunnargjöf norska blaðsins Verdens Gang eftir að
hafa fengið 2 í einkunn af 10 í sigurlerk Brann á Viking á mánudagskvöld.
Það er afar fáheyrt að leikmaður í norsku úrvalsdeildinni fái tvo
í einkunn af tíu mögulegum frá blaðamönnum Verdens Gang,
hvað þá í sigurleik. Hins vegar tókst Verdens Gang að klína
skammarlegum tvisti á Akureyringinn Kristján Örn Sig-
urðsson þrátt fyrir að hann hafi staðið allan tímann í
vörn Brann sem vann frækinn sigur á Allan Borgvardt
og félögum í Viking. Þar með er Kristján örn á nýju
kominn í neðsta sæti í einkunnargjöf Verdens Gang
með 3,78 í meðaleinkunn. DV lá forvitni á að vita hvort
um einelti gegn Kristjáni væri um að ræða eða hvort þeir
hefðu eitthvað fyrir sér.
Fyrst var hringt í blaðamann frá
Verdens Gang og hann spurður
hvort Kristján örn Sigruðsson væri
virkilega lélegasti leikmaðurinn í
norsku úrvalsdeildinni?
„Hmmm Kristjan Sigurdsson,
jaaa Sigurdsson í Brann" sagði
blaðamaður Verdens Gang og hló.
„Mér finnst Kristján alls ekki al-
slæmur leikmaður. En hann á hins
vegar í miklum erfiðleikum með
sendingarnar," sagði norski blaða-
maðurinn og tcilaði eins og Nor-
menn væru ekki þekktir fyrir neitt
annað en Sambabolta.
Hræðilegar sendingar
„Maður á mann er Kristján sterk-
ur og hann má eiga það að hann er
fljótur að hlaupa og er líkamlega
hraustur. Menn sjá þetta ekki því
sendingageta hans er svo hræðileg.
Það gengur ekki að vera með slíkan
mann í hægri bakvarðarstöðunni,
því miður. En ég heyrði að hann hafi
spila sem miðvörður hjá íslenska
landsliðinu og gert það vel“ sagði
Norðamaðurinn og reyndi að sleikja
íslenska kollega sinn upp sem var
heitt í hamsi.
Gengur illa að finna samherja
Eftir stutt spjall við blaðamann
Verdens Gang var ákveðið að heyra í
Tore Nilsen, íþróttafréttastjóra hjá
BT staðarblaðinu í Bergen. Kristján
á mjög erfitt í hægri bakvarðarstöð-
unni og hefúr gengið illa að finna
samherja.
„Fyrsti valkosturinn í hægri bak-
varðarstöðuna er meiddur og því
þarf einhver að vera þar. Per-
sónulega finnst mér Kristján
góður sem miðvörður.
En Krisján er ekki sá eini
sem hefur valdið vonbrigðum.
Stefhan var sett á meistaratitilinn og
við vorum í góðum málum í öðru
sæti þegar sumarfríið byrjaði en eft-
ir það hefur leikur liðsins hrun-
ið>“sagði Nilsen. Hjá staðarblaðinu
er Kristján örn næstneðstur í ein-
kunnargjöf þeirra.
Ólafur kemst ekki í liðið
Aðspurður út í hinn íslending-
inn í liði Brann sagði Nilsen:
„Hann er meiddur en verður kom-
inn til baka innan tíðar en hann
mun ekkert komast í liðið þegar
hann verður heill því Paul Scharner
hefur verið settur í miðvörðinn í
hans stað og spilað frábærlega.
Scharner verður líklega seldur í
vetur og talað er um Birmingham
vilja kaupa hann. Schamer og Rogn-
vald Soma sjá um miðvarðar-
stöðurnar og því ekkert pláss
fyrir Ólaf Örn í liðið strax."
hjorvm@dv.is
hræðileg.
Það geng-
ur ekki að
vera með
slíkan
mann í
hægri bak-
varðar-
stöðunni,
þvímiður."
Eyfirðingurinn lagður I
einelti? Kristján Örn á ekki
sjö dagana sæla í Noregi
enda virðast þarlendir
íþróttafréttamenn vera i
herðferð gegn honum.
AFP
Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill lækka miðaverð
Er alltof dýrt á völlinn á Ítalíu?
Forseti ítalska knattspymusam-
bandsins hefur biðlað til félaga í
ítölsku A-deildinni um að lækka
miðaverð á leiki til að vinna gegn
minni aðsókn á leikina. Forsétinn,
Franco Carraro að nafni, hefur
áhyggjur af stöðunni en undanfarin
ár hefur aðsókn á leikina verið
mjög góð.
Það hefur hinsvegar orðið breyt-
ing á þessu síðustu misserin og
stóm liðunum hefur gengið illa að
fylla vellina hjá sér að undanfömu.
Aðsókn hefur dottið niður um
20% síðan á síðasta tímabili, í stað-
inn fyrir 26.135 áhorfendur að með-
altali í fyrra þá hafa aðeins 21.280
áhorfendur komið að meðaltali á
leik í fyrstu sex umferðum tímabils-
Það sem fyllti eflaust mælinn hjá
Carraro var að um síðustu helgi
komu aðeins 33.772 manns á
toppslag Juventus og Intem-
azionale á Stadio delle Alpi.
Völlurinn tekur 68.000
manns þannig að aðeins
helmingur sætarýmisins var
nýttur. Carrraro telur aðalá-
stæðuna liggja í of háu miða-
verði.
„Við þurfum að __________>
stjórna betur miða-
verði eftir eftisp-
urn og hvetja
fólkið með því
til að mæta.
Það em ekki
allir leikir
jafn eftir-
sóttir og
fólk er tilbúið að greiða hærra fyrir
stórleikina. Það á hinsvegar ekki við
leiki eins og milli Juventus og Siena,
eða Juventus og Chievo. Þrátt fyr-
ir þetta er fólk að borga sama
miðaverð á þessa leiki,“ sagði
Carraro í viðtali við ítalska
sportblaðið Gazzetta dello
Sport.
Það er ljóst að það er ekk-
ert dýrara á leiki á Ítalíu en
á öðmm stöðum og til
dæmis er mun dýr-
ara á leiki í ensku
úrvalsdeildinni.
Meðalmiðaverð
í ódýmstu sætin
em 17 evmr eða
rúmar 1200 ís-
lenskar krónur. -
óój
Kaká og Vieira
Þaö kostar sitt að
sjá stjörnurnar í
ítalska boitanum.