Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Qupperneq 21
DV Ástogsamlíf
FIMMTUDAGUR 6. OKTÚBER 2005 21
Ekki vera svona alvarleg
Hvenær hlóstu síðast er þið
stunduðu ástarleik? Ekki að maka
þínum þó heldur af gleði. Við lifum
í hröðum heimi og viljum því oft
gleyma þeirri staðreynd að kynlíf er
skemmtílegt. Hægt er að horfa á allt
sem snertir ástarleikinn með
húmor í huga. Jafnvel þessi vand-
ræðalegu augnablik sem vilja oft
koma upp. í staðinn fyrir að láta
sem ekkert hafi í skorist leyfðu þá
hlátrinum að koma út í kjölfarið
munið þið bæði slaka meira á og
njóta ástarleiksins enn betur. Ef þú
tekur frumkvæðið og hlærð upp-
hátt næst þegar eitthvað vandræða-
legt kemur
upp á í
'þfrium að þú ert
með nógu gott sjálfstraust til að
hlæja af sjálfum þér og hvað er
meira sexí en það?
Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi
MinnistöfJUir
luaðili
: 551 9239
1. Það er bannað með lögum að
stunda kynlífmeð líki í Bandaríkj■
unum.
■
2.1 Harrisburg í Pennsylvaníu er
bannað með tögum að stunda
kynlífmeð vörubílstjóra inni á kló-
setti.
Hvítt samfellusett Failegt
samfeiiusett. Korselett að ofan
með nærbuxum. Ofsaiega fallegt
með blúndum og smellt að aft-
an. Verð 2993 krónur.
3. Elgar i Fair-
banks í
Alaskamega I
ekki,sam- '
kvæmtlög-
um, stunda
kynlíf úti á veg-
um.
4. Þar til 1884 voru konur í sumum
löndum fangelsaðar fyrir að neita
eiginmanni sínum um kynlíf.
5. Ástarleikur moskítófluga stend-
urí tvær sekúndur.
6. Ástarleikur minka
endist aftur á móti í
mfr\ átta klukkutíma.
Þjónustustúlkan Öðruvisiog
skemmtileg undirföt úr plasti sem er
þægilegra en latexið. Efnið helst eins í
!__»> 7.Simpansar
'i /\ eiga heimsmetið í
, hraðasta kynlífi
spendýra en þeirra
ástarleikur tekur um
langan tímaen verður ekki matt. Verð■
ið er 8993 krónur.
þrjár sekúndur.
8. Flestir gíraffar
eru tvikyn-
hneigðir.
Svart leðurlíki Fallegt korsel-
ett úr svörtu leðurlíki. Hægt er
að taka hlýrana af. Auðvelt er
að klæða sig Iþað, ekki margar
smellur og rennulás I miðjunni.
Þægilegt efni sem iætur mann
ekki svitna. Verð 5993 kr. ___________
9. Getnaðar- mW Jp
limurdrekaflug- m I mí
unnarereinsog § vj
skófla í laginu. X----------"
Flugurnar geta notað
liminn til að skófla útsæði annarra
karlfluga.
Rauð korselett Sexi korsel-
ettsem kostar4493 krónur.
10. /Grikklandi til forna beruðu
konur sig að neðan til að koma í
veg fyrir fárveður.
leiðir til að verða betri í rúminu
7 7. Forn-Grikkir og Rómverjar
______ bjuggu til víbratora
'\úr dýrahornum,
\gulli, silfri og
\ gleri.
!• Hugs-
aðu vel um <
sjálfa þig
Gott og ’........
fullnægjandi
kynlíf byrjar hjá sjálfum
þér. Ef þú ert stressuð eða þreytt
muntu ekki geta lifað þig inn í kyn-
lífið eins og þú vildir óska þér.
B ástmanni
Ie>'föu Þá
, i_ *V ímyndunarafl-
inu að leika
lausum hala.
Hvar vildirðu vera?
Með hveijum? Margir loka á allar
fantasíur en það er algjör óþarfi. Að
eiga sér fantasíur er ekki það sama
.... J 12. Nekt
~j vartalin
j eðlilegá
/ meðan
/ Forn-Grikkja
en karlmenn
sem fengu stand-
ÍlW gömlu
~ bangsunum og í guðanna bæn-
um farðu með fjölskyldumyndirn
ar eitthvað annað.
sjáifs- ” j/a
öryggið skila sér í kynlífið.
Reyndu að hugsa um sjálfa þig sem
kynveru í hinu daglega lífi án þess
pínu voru taldir ósiðlegir.
Sj ’ • /A
Taktu þér tíma og upplifðu öll
skynfæri þín til fullnustu.
2. Æfðuþig
Flestir vilja fá það strax þegar
þeir stunda sjálfsfróun. Slakaðu á.
Snertu þig líkt og þú vildir að maki
þinn mundi snerta þig. Ekki bara
kynfærin heldur allan lfkamann.
3. Notaðu ímyndunaraflið
Sama hvort þú ert ein eða með
og vilja upplifa hlutina.
4. Tjáðu þig
Oft getum við ekki sagt það sem
okkur liggur á hjarta. Þar á bak við
geta leynst ýmsar ástæður eins og
hræðsla við höfnun. Ef þessi fjar-
lægð er alltaf á milli ykkar kemur
hún niður á kynlífinu.
5. Hugsaðu sexí
Ef þú ert ánægð með þig mun
að ganga of langt. Þú ert kynvera,
af hverju að fela það?
6. Gerðu svefnherbergið að ást-
arhreiðri
Er svefnherbergið hreint og
ferskt eða virðist sem hópur af fólki
hafi nýverið gert það þarna inni?
Það eru nokkrir hlutir sem örva
okkur. Og aðrir sem slökkva á okk-
ur. Keyptu þér rauð sængurver og
stóran spegil en pakkaðu niður
7. Talaðu á meðan
Því meira sem þið talið á meðan
á ástarleiknum stendur því opnari
eruð þið fyrir að prófa eitthvað
nýtt. Talið saman í hálfum hljóð-
um og ekki láta umræðuefnið vera
peningar eða annað sem þið hafið
áhyggjur af. Spurðu hvað hann vill
og segðu honum hvað það er sem
þú vilt. Ekki reyna að vera sexí í
röddinni, hvísl er nógu æsandi.
13. Mörgæsin fær fullnægingu
einu sinni á ári.
14. Sæði músarinnar er lengra en
sæði fílsins.
15. Kynlífsfræðsla hófst í enskum
skólum árið 1889.
16. Kleópatra á að hafa búið sér til
sína eigin lykkju úr saur kamel-
dýra.
V
J