Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Page 27
DV
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 27
„Það vantar ekki í
hann kraftinn"
Bíll eiginkonu
Sindra Konastjórn-
arformannsins I Act-
avis kann líka að
meta flotta blla.
Sindri Sindrason
Frúin hefur vakið
mikla athygli á sínu
tryllitæki.
Bíll eiginkonu Ró-
berts Sigriðurá
„verkamannaút-
gáfu"af bil Róberts.
Austurlensk stemning Það er
margt nýtt að sjá i þessari versl-
un og þegar inn ihanaer komið
berhugurinn mann fjarri
Fallegt Mikið úr-
valeraffallegri
gjafavöru i þessari
skemmtilegu búð.
Hlemmi og heimahögum.
Nýstárlegt góð-
gaeti. Núðlur, sósur,
| framandi krydd i al-
vöru austurlenskri
stemninau.
Öðruvísi núölur Fjöl-
margar tegundir eru til i
versluninni og settu allir að
I finna eitthvað viðsitthæfi.
Ekta taelensk mat-
vara Anna var stödd I
versluninni að kaupa
sér ekta tælenska mat-
,Ég eralveg
vöru.,. _
hæstánægð," er það
sem hún hafði að segja
\ um nýju verslunina.
Mai Thai Skreytingar
i tælenskum stíl eru á
gluggum og skilti.
—
Tryllitaeki Glæsi-
legur blll sem kost-
ar aö minnsta kosti
20 milljónir.
Olga Færseth knattspyrnukona er þrítug
í dag. „Hún virðist leyfa sér að skemmta
sér vel við nánast hvað sem hún
l tekur sérfyrir hendur á sama
Itíma og hún er óhrædd við
’hverskyns áhættur. Fortið
^hennar gæti verið ástæða
Jyrir hegðun hennar í
^dag og líðan al-
' mennt," segir í
Tstjörnuspá hennar.
Olga Færseth
IBtf
Mnsberm (20. jan.-l 8. febr.)
Ef þú treystir hvorki á sjálfa/n
þig né aðra verður þú óskaplega sjálfs-
verndandi, hafðu það hugfast út árið.
Þitt hlutverk er eflaust að vera sjálf/ur
mesta ráðgátan.
Fiskarnir (19. fcfer.-20. marsj
Þú veitir ást þína ekki hæg-
lega en það er hluti af svokölluðu grein-
ingareðli þínu. Ef þú tilheyrir stjörnu
fiska átt þú það tii að verja þig gegn
sársauka á þessum árstíma.
HrÚtUrÍnn('2/.mors-/9.íipn7j
Hugsjónir þfnar eru ómældar
og væntingar þfnar að sama skapi. Þú
átt það til að vera þrjósk/ur sem segir til
um hæfileika þinn til að komast langt.
Nautið (20. apríi-20. maí)
Þú ert hörkudugleg/ur við að
ná því sem þú einsetur þér. I lok októ-
bermánaðar stendur þú uppi sem sigur-
vegari.
Tvíburarnir /2/. maí-2l.júnl)
Þarfir þfnar eru sannarlega
fjölbreyttar um þessar mundir og jafn-
vel óskiljanlegar. Þú ættir að leggja sér-
staka áherslu á að tjá þig með orðum
þessa dagana en þar með getur þú
komist hjá erfiðleikatíma ef þú deilir til-
finningum þínum með þeim sem þú
elskar.
Krabbinnf22.yúfi/-22jú/ij________
Þér er ráðlagt að hefjast
handa þegar draumur þinn sem býr
innra með þér er annars vegar.Elskaðu
þína nánustu án skilyrða.
LjÓnÍð (23.júli-22. ágúst)
Þú birtist þessa dagana jafn
þverstæðukennd/ur og sjálf miðnætur-
sólin. Hér kemur fram að þú ættir að
vera fær um að greina betur á milli
stærri og minni ákvarðanna sem þú
virðist standa frammi fyrir ef marka má
stjörnu þína.
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Þegar fólk fætt undir stjörnu
meyju treystir náunganum fyrir alvöru,
þá sleppir það fyrst fram af sér beislinu
og afhjúpar hjarta sitt (þá líður því vel).
Reyndu að glöggva þig á gildismati
þínu fyrst og fremst óháð skoðunum
annarra.
\oq\W (23. sept.-23.okt.)
Stjama þin birtist hvatvis um
þessar mundir. Lævfsi gæti einkennt
þig að sama skapi. Þú átt það til að vera
óútreiknanleg/urog alltaf einu skrefi á
undan öllum.
Sporðdrekinn (24.ok1.-21.n0v.)
Þér verður vissulega ekki
haggað nema þú kjósir það sjálf/ur
þegar líðan þín er annars vegar en þú
gætir verið óþarflega ráðrfk/ur um þess-
ar mundir og á sama tima gerir þú þér
ekki miklar vonir gagnvart öðrum en
ágallar fólks birtast þér samstundis
ómeðvitað jafnvel.
Bogmaðurinn(22.níV.-2/.<Kj
Hér kemur fram að þú gætir
reynst önug/ur af einhverjum ástæðum
þessa dagana en það er árstíminn sem
veldur. Þú ert án efa virk/ur þó þú virð-
ist óvirk/ur fram yfir helgina.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Sköpunargáfa þín kemur að
góðu gagni en þú átt það til að reyna
að breyta fólkinu í kringum þig eftlr
þínu höfði og ættir að huga frekar að
sjálfinu í stað þess að einblfna á ná-
ungann (samstarfsfólkjafnvel).
SPÁMAÐUR.IS
1