Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Qupperneq 28
28 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 DV Á Heimshornaflakkari við tölvuborð Ulfur Kristjánsson er 27 ára gamall. Hefur búið víða um heim þrátt fyrir ungan aldur. Alinn upp í Skotlandi, Tansaníu, Reykjavík, Akureyri og á Sauðárkróki. Hann ertölvunarfræðingur að mennt og starfar í þeim geira og við hug- S. búnaðarþróun. Ahugi á líkamsrækt, J ’Sk. hönnun, tækni og list. Niels Sveinsson er aldursforsetinn i hopn- um, 32 ára gamall. Menntaður rafvirki, at- vinnukafari og hefur auk þess farið á fjölda námskeiða. Mikið náttúrubarn og íþrótta- maður og gerðist eitt sinn svo frægur að . stofna karateskóla á (safirði. Góður vinur k og lifir heilbrigðum lífsstíl. Dugnað- KSv arforkur. já j l vm Utsjónarsöm og vinamörg NAFN: Rebekka Þórhallsdóttir. ALDUR: 27 ára. HEIMILI: Reykjavík. 5TARF: Starfar hjá Sýslumannsembættinu! Kópavogi. BÖRN: Ein dóttir. LÍFSTALA: 6. EIGINLEIKAR LÍFSTÖLU: Rebekka er umhyggjusöm og stolt. Hún er vinamörg og á gott með að aðlagast hópi. Rebekka er útsjónarsöm en myndi njóta llfsins beturef hún væri aðeins kærulausari. Fjölskyldumanneskja og félagsvera NAFN: Elfsabet Vilborg sigurðardóttir. ALDUR: 24 ára. HEIMILI: Reykjavik, hefur búiö IJapan og Bandarlkjun- um. STARF: Innkaupastjóri og námsmaður. BÖRN: Einn sonur LlFSTALA: 6. EIGINLEIKAR LlFSTÖLU: Elísabet er mikil félagsvera og vinur vina sinna. Henni er annt um fjölskyldu slna en á þaö tilað fá sektarkennd yfir þvl sem ekkerter. Djörf og ákveðin NAFN: Katla Einarsdóttir. ALDUR: 28 ára. HEIMILI: Reykjavik en dvelur mikið I New York. STARF: Föröunarfræðingur. BÖRN: Engin. LlFSTALA: I. EIGINLEIKAR LÍFSTÖLU: Katla er djörfog óhrædd við að taka afskarið. ForingjaeðHð er rlkt I þessari stelpu sem á auðvelt með að standa á eigin fótum. Þó á hún til að vera eilltið þrjósk. Opinskár nautnaseggur NAFN: Jenný Ósk Jensdóttir. ALDUR: 21 árs. HEIMILI: Reykjavik en á rætur slnar að rekja til Selfoss. STARF: Nemi I Ferðamálaskólanum. Förðunarfræðingur að mennt. BÖRN: Lítil dóttir. LÍFSTALA: 3. EIGINLEIKAR LlFSTÖLU: Jenný er opin og á auðvelt með að tjá sig. Hún er listrænn nautnaseggur sem hefur gaman afsamfélaginu Ikringum sig. En eins og mörgun listamönnum hættir henni til að ýkja svolltið. Draumamanneskja á barnum NAFN: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir. ALDUR: 22 ára. HEIMILI: Reykjavlk. STARF: Vaktstjóri og barþjónn. BÖRN: Engin. LlFSTALA: 11. EIGINLEIKAR LlFSTÖLU: Guörún er mikil andans kona og hefur gott innsæi. Hún er hugsjónamanneskja með stóra drauma. Sökum stærðar drauma sinna hættir henni Jil að færast ofmikið I fang. Sálræn og seiðandi NAFN: Silja Ivarsdóttir. ALDUR: 23 ára. HEIMILI: Reykjavlk. STARF: Nemi I sálfræði við Háskóla Is- lands. BÖRN: Engin. LlFSTALA: 11. EIGINLEIKAR LlFSTÖLU: Silja er með miklar hugsjónir og lætur málefni llðandi stundar sig varða. Þess á milli áhún til að gleyma sérídagdraumum. Hún þarfað gæta þess að vera ekki með ofmikið á prjónunum f einu. Alúðleg ævintýramann- eskja NAFN: Erla Kristln Gunnarsdóttir. ALDUR: 26 ára. HEIMILI: Reykjavik. STARF: Vinnurá Hótel Loftleiðum. BÖRN: Engin. LlFSTALA: 5. EIGINLEIKAR LlFSTÖLU: Erla er mikil ævintýramanneskja og berst fyrir frelsi einstaklingsins. Hún er svo frjáls að stundum á hún það til að láta ofmikið eftirsér. Fróðleiksfús í eldhúsinu NAFN: Helga Sörensdóttir. ALDUR: 22 ára. HEIMILI: Kópavogur. STARF: Kokkanemi. BÖRN: Engin. LÍFSTALA: 7. EIGINLEIKAR LlFSTÖLU: Helga elskar að læra eitth vað nýtt ogersugaí fróð- leik. Hún einfaldar sér málin en sökkvir sér djúpt í þau. Þá er oft erfítt aðná sambandi við hana. Framkvæmdaglöð í fjölbraut NAFN: Iris Edda Heimisdóttir. ALDUR: 21 árs. HEIMILI: Keflavlk. STARF: Nemi I Fjölbrautaskóla Suðurnesja. BÖRN: Engin. LlFSTALA: 8. EIGINLEIKAR LlFSTÖLU: Mikil framkvæmdagleði einkennir Irisi Eddu. Hún hefurskýr markmið og er mikill foringi f sér. Henni hættir til að vera miskunn- arlaus þegar hún reynir aðná sínum markmiðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.