Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Qupperneq 37
DV Sjónvarp
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 37
► Stöð 2 kl. 20.30
^ Stjarnan
Neighbourhoods
from hell
Óþolandi nábýli er ný þáttaröð þar sem ná-
grannaerjur fá nýja merkingu. Fólk hefur oft
og tíðum lítið val þegar kemur að nágrönn-
um eða atvinnustarfsemi í nálægð við heim-
ilið. Á tímum hryðjuverka er t.d. óheppilegt
að búa nálægt sendiráðum Bandaríkjanna. Það getur líka
verið slæmt að hafa efnaverksmiðju í næsta nágrenni. Þeir
sem búa í hreinum íbúðahverfum kunna líka að lenda í
slæmum málum. Sumir nágrannar eru einfaldlega óþolandi
og misbjóða fólki með hávaða eða öðrum óskunda.
Fjölhæf og falleg
Stjarna kvöldsins er Emilia Fox en hún leikur í spennuþáttunum Silent
Witness sem sýndur er á Stöð tvö í kvöld. Leikkona fæddist 31. júlí árið
1974 í London. Hún hefur vakið athygli fyrir leik sinn í fjölda smærri kvik-
mynda en helst fyrir hlutverk sitt sem meinatæknir í þáttunum um Silent
Witness sem áður hafa verið nefndir. Emilia þykir mjög fjölhæf en hún út-
skrifaðist úr háskólanum í Oxford, og þykir taka flestum fram í bardaga-
■þróttinni sparkboxi. Hún er nú búsett í Lundúnum, nánar tiltekið í hverf-
inu Notting Hill og gifti sig í júlímánuði á þessu ári. Hún þykir sérlega
góð í hlutverki alvarlegra og menntaðra kvenna og ætti því að taka sig
vel út í þættinum í kvöid.
Tyra Banks
A tvlfara í klám-
iðnaðinum.
Dóri DNA
heldurað íslendingar
séu ofupplýstir.
Pressan
„Einu sinni vorum við alls ekki upplýst. Þá
drápum við borderline-týpur fyrir galdra,
óttuðumst móra og þjóðsögur og létum
okkur nægja að hlusta á húslesturinn."
Netið er að drepamig
Eins og staðan er í dag koma út fjögur innlend
dagblöð. Það eru tjörar íslenskar sjón-
varpsstöðvar, fyrir utan þær sem
sérhæfa sig í íþröttum. Það eru eitt-
hvað í kringum tíu útvarpsstöðvar
sem dæla í mann menningu og
með tilkomu Breiðbandsins og
Digital Island er sjónvarpið
uppfullt af erlendum stöðvum
sem aldrei sofa. Vikublöð, tímarit,
bæklingar o.s.frv. Til viðbótar við
þetta er netið sem er botnlaust. Ég
held að það megi með sanni segja
að við íslendingar höfum aldrei verið
upplýstari. Einu sinni vorum við alls
ekki upplýst. Þá drápum við borderline-
týprn- fyrir galdra, óttuðumst móra og þjóðsögur
og létum okkur nægja að hlusta á húslesturinn.
í dag vitiun við upp á hár hvað er í gangi. Auðvit-
að eru til vitleysingar og fffl en yfir höfuð þá kemur
okkur fátt á óvart. Ég held að þetta sé of mikið, ekki
með markaðinn að sjónarmiði, heldur skemmtun-
ina. Maður fer ekki neitt lengur því það er svo mikið
að gerast. Samstaða nemenda virðist vera
horfin úr t.d. háskólum og menntaskól-
um. Því fólk er hætt að einblína á sitt
eigið og horfir frekar á allt hitt, sem er
allt of mikið. Arið 1997 var skemmti-
legt. Þá var netið enn hæfilega stórt
og „kúl“ bylgjan var að ríða yfir ís-
land. Allir vildu vera kúl. Allir vildu
hlusta á X-ið og nota nýjasta
slangrið. Kvikmyndin Blossi reyndi
að fanga þessa stemningu en
mistókst það. í dag eru allir meira kúl
en kúlið. Það var ákveðið jafnvægi í
upplýsingunni um miðbik tíunda ára-
ugarins, fólk var hæfilega upplýst og hæfi-
lega til í hvað sem er. Netið og upplýs-
ingastreymið er að drepa niður alla
stemningu.
Ég er ánægður með nýju Idol-
dómarana. Einar Bárðar verður samt
að gæta sín á því að verða ekki jafn
harðorður og Bubbi því ég held að
þessi bær sé ekki nógu stór fyrir
þá báða. Það er mikið af
mjög vel heppnaðri inn-
lendri dagskrárgerð í
gangi. Hvort sem það
Popppunktur, Allt í
drasli eða Kvöldþáttur-
inn. Sirkus og Skjár
einn eru í sókn, Ríkis-
sjónvarpið þarf að
hysja upp um sig
brækurnar.
Lauren Sanchez
Gullfalleg og kynnir þáttinn.
Það getur verið skrítið að eiga tvífara
Tyra Banks hitti
klámtvífara sinn
Tyra Banks hefur nú loksins fengið að hitta manneskjuna sem hefur
verið að gera henni lífið leitt að undanförnu. Klámmynda-
stjarnan Tyra Banxxx skaut súpermódelinu og sjónvarps-
stjömunni Tym Banks skelk í bringu þegar hún birtist á for-
síðu klámblaðsins Extreme. Á forsíðunni var hún klædd upp
eins og Tyra Banks og leit nánast alveg eins út og hún. '
í spjallþætti ofurfyrirsætunnar hitti hún klámstjömuna og lýsti því
yfir að hún ætlaði að fá nafnið sitt aftur. Hún sagði einnig Banxxx,
sem heitir í raun og vem Alana, hve skúffuð hún hafi verið þegar
hún sá myndina á forsíðunni. „Ég velti fyrir mér hvort þeir hefðu
bætt andlitinu á mér við einhvem allsberan kropp. Mér fannst
þetta líkt mér," sagði Tyra. Alana samþykkti það að hætta að nota
nafn Tym en benti á að hún hefði verið aðdáandi hennar um :
langa hríð. Tyra hefur nú boðið Alönu hjálp við að komast út úr
klámmyndaiðnaðinum.
RÁS 1 FM 92.4/93,5 (íh)
6.05 Árla dags &45 Veðurfregnir 7JX) Fréttir 7d>5 Ária
dags 7J0 Morgunv. 8J0 Árla dags 945 Lautsk. 940 Úr
kvæðum fyrri aida iai5 Piparog salt 1145 Samfélagið
I nærmynd 1245 Hédegisútvarp 1247 Dánarfregnir og
auglýsingar 1540 Marilyn Monroe 1445 Útvarpss. Ég er
ekki hræddur 1430 Miðdegistónar 1545 Dagamunur
16.15 Hlaupanótan 1745 Vfðsjá 18.00 Kvöldfréttir
1834 Auglýsingar 1835 Spegillinn 1940 Vitinn 1930
Laufskélinn 2045 Kvöldtónar 2035 Sáðmenn
sðngvanna 21.15 Frægð og forvitni 2135 Orð kvölds-
ins 22.10 Á rökstólum 25.05 Dixiland, blús og sving
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Ljúfir næturtónar 1.10 Ljúfir næturtónar 2Æ3
Næturtónar &00 Einn og hálfur með Magnúsi R.
Einarssyni 730 Morgunv. 830 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10Æ3 Brot úr degi 12L03 Há-
degisútvarp 1145 Poppland 16.00 Fréttir 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 1834 Auglýsingar 1835
Spegillinn 194)0 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið
20-00 Ungmennafélagið 21.00 Konsert með Star-
sailor 22.00 Fréttir 22.10 Popp og ról OÁK) Fréttir
BYLCJAN fmM 9 ■
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavlk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
ÚTVARP SAGA FM 99,4
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Bláhornið 1235 Meinhornið 14.00
Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga
17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00
Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00
Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson
0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00
Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson
5.00 Arnþrúður Karlsdóttir
EUROSPORT
15.30 Tennis: WTA Toumament Rlderstadt 17.00 Rhythmic
Gymnastics: World Championship Baku Azerbaijan 18.00 FIA
World Touring Car Championship By Lg: FIA Wtcc Mag 18.30
Rally: Worid Championship Japan 19.30 Boxing 21.30 News:
Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Shooto 23.15 News:
Eurosportnews Report
BBCPRIME
13.45 Rmbles 14.05 Tikkabilla 14.35 Rule the School 15.00
Location, Location, Location 15.30 Ready Steady Cook 16.15
TheWeakest Link 17.00 Doctors 1730 EastEnders 18.00 Last of
the Summer Wine 18.30 2 point 4 Children 19.00 Sþarkhouse
20.00 The Dobsons of Duncraig 20.30 Strictly Come Dandng
21.30 Grumpy Old Men 22.00 Popcom 23.00 Antarctica 0.00
Wild New Wcrid 1.00 Darwin
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 NorwaýS HkJden Secrets 15.00 The Mugger Crocodile
16.00 Seconds from Disaster Fire On the Star 17.00
Paranormal?: Lake Monsters 18.00 Battle of the Arctic Giants
living Wild* 19.00 When Exped'itions Go Wrong: Climber Hosta-
ges 20.00 The Dark Side of Elephants 'premiere’ 21.00 Why
Chimps Kill 22.00 The Mafia 23.00 The Dark Side of Elephants
0.00 Why Chimps Kill
ANIMAL PLANET
16.30 Big Cat Diary 17.00 Meerkat Manor 17.30 Monkey
Business 18.00 Animals A-Z 18.30 Predator’s Prey 19.00 Killíng
for a Living 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 Meerkat Manor
21.30 Monkey Business 22.00 Venom ER 23.00 Pet Rescue
23.30 Wildlife SOS 0.00 Killing for a Living 1.00 Meerkat Manor
1.30 Monkey Business
DISCOVERY
14.00 Extreme Machines 15.00 Scrapheap Challenge 16.00
Wheeler Dealers 16.30 Wheeler Dealers 17.00 American Chopp-
er 1^00 Mythbusters 19.00 Guilty Or Innocent? 20.00 FBI Files
21.00 Ange! of Death 2Z00 Mythbusters 2100 Forensic Detect-
ives 0.00 Tanks
MTV
13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00
Dismissed 15.30 JustSee MTV16.30 MTV:new 17.00 The Base
Chart 1&00 Pimp My Ride 1130 Punk’d 19.00 Vfonder
Showzen 19.30 The Osboumes 20.00 Top 10 at Ten 21.00
Switched On 22.00 Superock 23.00 Just See MTV
VH1
15.00 So 80s 16.00 VHTs Viewers Jukebox 17.00 Smells Uke
the 90's 1100 VH1 Classic 1130 Then & Now 19.00 Fortune
Rles 19.30 MTV Live Velvet Revolver 20.00 Retrosexual - The
80’s 21.00 VH1 Rocks 21.30 Ripside 22.00 Top 5 22.30 Bands
Reunited 2130 ABC Bands Reunited 0.30 VH1 Hits
CLUB
14.00 Girts Behaving Badly 1415 City Hospital 15.10 The Ros-
eanne Show 16.00 Yoga Zone 1625 The Method 16.50 Retail
Therapy 17.15 The Review 17.40 Giris Behaving Badly 1105
Staying in Style 1130 Hollywood One on One 19.00 It’s a Giri
Thing 1925 The Villa 20.15 Sextacy 21.10 Wbmen Talk 21.35 My
Messy Bedroom 2200 Cheaters 2100 Entertaining With James
23.30 City Hospital 025 Awesome Interiors 0.50 Vegging Out
1.15 Backyard Pieasures 1.45 Hollywood One on One
E ENTERTAINMENT
1200 B News 1230 The' Soup 1200 The E! True Hollyvrood
Story 14.00101 Most Starlidous Makeovers 15.00 E Entertain-
ment Spedals 1100 Style Star 1620 Style Star 17.00 Rich Kids:
Cattle Drive 1100 E Naws 1130 Fashion Pdice 19.00 The E
True Hdlywood Story 20.00 101 Most Starlidous Makeovers
21.00 Big Hair Gone Bad 21.30 The Anna N'icde Show 2200
Wild On 2100 E News 2320 The Soup 0.00 Big Hair Gone Bad
130 The Anna Nicde Show 1.00 The E True Hdlywood Story
CARTOON NETWORK
1100 Teenage Mutant Ninja Turtles 1130 B-Daman 1100
Codename: Kids Next Door 16.30 Foster’s Home for Imaginary
Friends 17.00 Duck Dodgers in the 241/2 Century 1720 Chariie
Brown Spedals 1100 What’s New Scooby-Doo? 1130 Tom
and Jerry 19.00 The Rintstones 19.30 Looney Tunes 20.00 Dast-
ardly & Muttley in Their Flying Machines 20.30 Scooby-Doo
21.00 Tom and Jerry 2200 Dexter’s Laboratory 2230 The
Powerpuff Girls 23.00 Johnny Bravo 2130 Ed, Edd n Eddy 0.00
Skipper & Skeeto 1.00 Spaced Out 1.30 Spaced Out
JETIX
1220 Goosebumps 1250 Black Hde High 1115 SpkJerman
13.40 Moville Mysteries 14.05 Digimon II 14.30 Totally Spies
15.00 W.i.tc.h 1130 Son'icX
MGM
1200 Access Code 1320 Jessica 1115 Dry White Season
17.00 Rage (1980) 1140 Khartoum 20.55 Number One 2240
Hawaiians, The 0.50 Extremities
TCM
19.00 Soylent Green 20.35 Clash of the Titans 2230 Savage
Messiah 0.10 Bachelor in Paradise
HALLMARK
1245The Hound of the Baskervilles 14.15 By Dawn’s Eariy Light
16.00 Winter Sdstiœ 1720 McLeod's Daughters V1130 Eariy
Edition Iv 19.15 Love Songs 21.00 Black Fox: The Price of Peace
2230 Eariy Edition Iv 2115 Earthsea 0.45 Love Songs
BBC/FOOD
14.30 Galley Slaves 1100 Nigella Bites 1130 Masterchef Goes
Large 16.00 The Rankin Challenge 16.30 The Hi Lo Club 17.00
Beauty and the Feast 17.30 Ching’s Kitchen 1100 Secret
Redpes 1130 A Cook's Tour 19.00 Beyond River Cottage 19.30
United States of Reza 20.00 Off the Menu 20.30 Deck Dates
21.00 Douglas Chew Cooks Asia 2120 Masterchef Goes Large
DR1
1100 Drcmmehuse 1130 Showtime: Udfordringen 19.00 TV
Avisen 1925 Penge 1920 SportNyt 20.00 Blind Justice 20.40
Det Vildeste Westen 20.55 Negermagasinet i USA 2125
Drabsafdelingen 2215 Liga DK
SV1
1100 Mat/Tna 1130 Din sláktsaga 19.00 Klirr i bössan för Várid-
ens bam 19.05 Last night of the Proms 2105 Kul-me-fisk 21.05
Rapport 21.15 Kultumyhetema 2125 Nobelpristagama 2004
2220 Kommissionen 2105 Sandning frán SVT24