Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Síða 38
38 MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 Síðast en ekki síst DV Kirkja til sölu Einhverntímann var sagt að allt væri falt fyrir peninga. Þetta hefur enn og aftur sannast því nú geta áhugasamir keypt sér, hvorki meira né minna en eitt stykki kirkju. Umrædd kirkjaer á Eskifirði og hefur nú lokið hlutverki sínu sem hús Guðs og því var brugð- ið á það ráð að reyna að ri w} koma henni í tiiTi.V.,Ti verð. Ekki fara sögur af því hvort margir hafi sýnt áhuga á að kaupa kirkjuna eða ekki. Kirkjan rekur sögu sína allt til ársins 1898 en þá var ákveðið á Selja kirkjuna Esk- firðingar eru komnir með nýja kirkju og viija nú selja þá gömiu. safnaðarfundi að byggja kirkjuhús á Eskifirði. Það skildi vera 22 álnir að lengd og 14 álnir að breidd. Sama ár var hafist handa við bygg- ingu kirkjunnar og var viður fluttur inn tU þess frá Noregi en byggt var eftir teikningum dansks verk- fræðings. Ný kirkja var svo tekin í notkun á Eskifirði fyrir um fimm árum. Við þessa kirkjusölu vakna þó nokkrar spurning- ar. TU dæmis hvort kirkju- garðurinn fylgi með, hvort nýr eigandi megi hringja kirkjuklukkunum í tíma og ótíma og svo að sjálfsögðu hvort það verði að vera kristinn maður sem kaupir hana. M. Hvað veist þú um háhyrningar gjaman kallaðir? 2 Nefndu tvær spendýra- tegundir sem em líka hóprándýr. 3 Eiga háhyrningar sér nátt- úrulega óvini? 4 Geta þeir með hópvinnu drepið hvaða sjávardýr sem er? 5 Hvað geta þeir lagt sér til munns margar hvala- tegundir? Svör neöst á síöunni Hvað segir mamma? „ Kalli var skemmtiiegur krakki og góð- ur meðsig segirBirna Karlsdóttir, rit- ari og móöir Karls Péturs Jónssonar. Hann rekur al- manna- tengslafyrir- tækiö Inntak sem hyggst flytja inn Bill Clinton í desember. „Hann vissi ungur hvað hann vildi og í skóla þurftu skólabækurnar að vlkja fyrir félagslifinu en það varð honum ekki síðra veganesti fyrir llfið en nómið. Hann er yngstur afþremur systkinum, á tvær eldri systur og það reyndi oft á þolrifþeirra þegar þær þurftu að passa hann.Sem krakki var hann alltafmeö nefið ofan I pottunum hjá mér enda er hann frábær kokkur i dag, djarfur og hugmyndarikur sem og i öllu sem hann tekursér fyrir hendur. Hann er hlýr, sumir segja mjúkur maður, hefur skemmtilegan húmor og gaman að vera nálægt honum. Svo er hann llka frábær pabbi". Bima Karlsdóttir ritari er móðir Karls Péturs Jónssonar stjórnmálafræð- ings. Karl er 36 ára og hefur f gegn- um tfðina sinnt hinum ýmsu störfum tengdum kynningarmálum. Hann sá til dæmis um kynningarmál fyrir hljómsveitina SSSól, kynnti kvik- myndir Friðriks Þórs Friðrikssonar um tíma og er núna framkvæmda- stjóri Inntaks. Faðir Karls er Jón Birgir Pétursson blaðamaður. GOJT hjá Einari Bárðasyni að næla sér f Kiri Te Kanawa og stimpla sig inn í alþjóðlega umbabransann. Svör: 1. Úlfar hafsins. 2. Úlfar og Ijón. 3. Nei. 4. Já. 5. Að minnsta kosti 20 tegundir. Davíð Oddsson er Stella Blómkvist en Karl er bróðir Páls Valssonar forleggjara á Máli og menningu og útgáfustjóra Stellu. Fáar konur kandídat „Svörin sem bárust voru mjög áhugaverð og fyndin, svo ekki sé meira sagt. Samkvæmt þessari skoðana- könnun er það til dæmis afgerandi skoðun manna að Davíð Oddsson sé Stella Blómkvist og merkilega margir stjómmálamenn eru nefndir í þessu samhengi og auðvitað rithöfundar," segir Rakel Pálsdóttir. í skoðanakönnun sem Edda útgáfa lét vinna fyrir sig (á fimman.is) kom það á daginn að flestir telja að maður- inn á bak við höfundamafnið Stella Blómkvist sé enginn annar en Davíð Oddsson. Svarendur vom 900 talsins þannig að skoðanakönnunin hlýtur að teljast vel marktæk. Rakel segist ekki geta sagt til um það hvort þessi niðurstaða hafi komið þeim á óvart sem vita hver Stella er. „Þeir em afar fáir og útvaldir sem það vita. Nei, ég veit það ekki. Og þetta kom mér talsvert á óvart." Merkilegt má heita hversu lengi hefur tekist að varðveita þennan leyndardóm um hver höfundurinn er sem stendur á bak við þetta höfundar- nafn eða í tæp tíu ár, allt ffá því fyrsta bókin kom út. Meðfylgjandi er topp- tíu listi yfir þá sem líklegastir teljast: 1. Davíð Oddsson 86 2. Arnaldur Indriðason 72 Gamla myndin 3. Ámi Þórarinsson 31 4. Hallgrímur Helgason 22 5. Þráinn Beríelsson 19 6. Auður Haralds 15 7-8. Stefán Jón Hafstein og Þor- grímur Þráinsson 13 atkvæðihvor 9. Einar Kárason 12 10. Vigdís Grímsdóttir 10 og vakna grun semdir um að þama sé um heiðursmorð að ræða. . jakob@dv.is Af öðrum sem nefhdir vom em Steingrímur Hermannsson 2 atkvæði, Gísli Marteinn 3 atkvæði, Hannes Hólmsteinn nokkuð vinsæll með 5 at- kvæði, Ingibjörg Sólrún með 3, Vigdís Finnbogadóttir með 2, Jónína Ben með 2 og virðulegur forseti Ólafur Ragnar Grímsson með eitt atkvæði. Þá vakti það sérstaka athygli að Karl Steinar Valsson aðstoðaiyfirlögreglu- þjónn og bróðir Páls Vals sonar útgáfustjóra Stellu er neftidur sem hinn dular- fulli höfundur. Fimmta bók Stellu kemur út 27. október og heitir hún Morðið í Drekk- ingarhyL Þýskir ferðamenn finna |-------- lík í hylnum, af Karl Steinar Valsson Eitt for- stúlku af kúrdískum uppruna / Þakkar skátunum starfsframa sinn „Já, ég man eftir þessu. Þetta var blaðamanna- fundur sem Bandalag íslenskra skáta hélt í MR," segir Hrönn Pétursdóttir. Gamla myndin er frá 1992. Hrönn er þar í skátabúningi að tendra á þremur kertum og við borð með henni sitja Eiður Guðnason þá umhverfisráðherra, Danfríður Skarp- héðinsdóttir sem var formaður afmælisnefndar Bandalagsins og svo sjálfur skátahöfðinginn Gunn- ar Eyjólfsson. Hrönn er starfsmannastjóri ffam- kvæmdastjóri mannauðs og samfélagsmála hjá Davíð Oddsson Fjölmargir eru þeirr arskoðunarað hann hafi verið aö dunda sér viö að skrifa krimma sem Stella Blómkvistl stjórnarráðinu. Stellurnar í hugum lesenda Furðú fáar konur eru nefndar sem kandidatar en þó þessi forvitnilegi og furðulega samsetti hópur. Alcoa á Austurlandi. Hún segist eldd vera það sem hún er í dag ef ekki heföi verið fyrir skátana. „Ég gekk í skátana átta ára gömul og starfaði þar óslitið allt þar til fyrir einu og hálfu ári. Ég á eflaust eftir að halda áfram en þetta er eitthver merkileg- asta ungmennastarf sem til er. Ég væri ekki það sem ég er í dag væri ekki fyrir skátana. Þama er leiðtoga- þjálfun, skipulagsstarf, vinna með fólki og það að koma fram. Allt þetta hefur haft mikið með það að gera hvemig minn starfsframi hefur verið." Krossgátan Lárétt: 1 vísuorð,4 hrakningar,7 hrekk,6 bakka, 10 kynstur, 12 spil, 13 nagli, 14 hlið, 15 þrá, 16 slétta, 18 muldra, 21 ræna, 22 teygur, 23 bykkja. Lóðrétt: 1 kona, 2 upp- haf, 3 ósamfelldi, 4 auð- vitað, 5 klampi, 6 klók, 9 yfirstétt, 11 sól, 16 vilj- ugur, 17 tré, 19 sjór,20 deila. Lausn á krossgátu •66e oz 'Jeiu 61 'dso L t 'snj g t jngoj 11 j|ege 6 'uae>| 9 jjo s 'pinjseijA p juoj}||s £ jgj z 'jja l uiajgog •69JP £z jdos zz 'e|ais u 'e|ujn 81 'IQU 91 ‘>fS9 s l 'BQjs þ l 'Jne6 £ t 'ejl 71 'ujy 01 jiej 8 ö|!a|9 L '41°* b 'sjsa t :«9J?i Talstöðin Fyrir sunnan, norðan og nú líka vestan! - Isafjörður fm 90,5 Reykjavík & Akureyri fm 90,9 Suðurland fm 90,4 _ Selfoss fm 90,7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.