Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Side 2
2 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar:
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Úskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahllð 24,105 Rvík, sfmí: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar auglysingar@dv.is.
Setnlng og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Páll Baldvin heima og að heiman
Nýf formaður
Breskir fhaldsmenn eru að manna
sig uppl að kjósa nýjan formann.
Enska pressan er upptekin af tvi-
menningunum sem eftir eru. Tek-
ið er tii hvernig þeir apa upp slag-
orðin frá Tony Blair. Það
virðist vera ákaflega
erfitt fyrir flokksvél-
amar að finna ein-
staklinga sem
stingaistúfvið
sameiginlegt
göngulag hinna
metnaðarmiklu sem
sækjast eftir vegtyllunum. Það
þykja þó tiðindi aö David Came-
ron skuli hafa slegið i gegn á þingi
ihaldsmanna um daginn meö inn- ^
blásinni ræðu. Og talað blaðlaust -
Samkvæmt forskrift imyndarsér-
ftæðinga var sá kostur hættur að E
skipta máli við val á pólitiskum E
fulltrúum. f Bretlandi ent ferðir um ^
kjördæmin tækifæri fýrir menn að “
blása fólki hvatningu f brjóst með -
snöggum og snjöllum ræðum. c
Stæni nöfn f breskrí pólitik hafa o
fyrir löngu tekið upp hætti Möggu ^
Thatcher en ferðir hennar um c
landið voru skipulagðar fyrir lok-
aða fúndi tryggra stuðnings-
manna og sjónvarpsstöövar.
Hvaða hárlit
Merfa fmyhdársérfræöinga i is-
lenskri pólitik sjást f stóru og
smáu: lituöu hárí, fáguðum Ijós-
myndum af hrukkulausu fólki með
hvfttaðar tennur. Auglýsingasmiö-
imir stýra heildarút-
liti og hugsjón-
irnar eru ekki
beinlínis að
þvælastfýrír
þeim. Svo
þarfaðlaga
talandann,
kenna sumum al-
úðlegt bros. Einbeitt starf ferftam
til að laga menn að staðalfmynd.
Meö tvo nýja fonmenn (stórum is-
lenskum stjómmálaflokkum verð-
ur gaman aö sjá hvemig þau Ingi-
björg og Geir laga sig að óskum
og kröfum auglýsingaliðsins.
Metnaður beggja er slikurtil valda
að þau munu ganga langt (
imyndarstrfðinu. Takið eftir þegar
sýnt er ffá Alþingi i fréttatimum
þessar vikumar. Ævinlega situr
Ingibjörg Sólrún I salnum og alltaf
fær hún eina nærtökumynd. Hvaö
sýnir myndin? Hún hlustaraf at-
hygli á andstæðinga sfna og hugs-
arábyrgásvip.
-C'
m
>
*o
>
o>
*o
E
3
C
C
>
*o
ro
Herra iakki og .bindi l
Svo getur fmynd reynst hálfskop-
leg: f fréttum af fýrsta degi Daviðs
f Seðlabankanum sáust banka- ™
stjórarnir allir (spjalli á hvftum «
skyrtum með bindi
Þegar i viðtalið
kom var Davíð
farinn í jakkann.
Tími einkennis-
búninganna er
ekki liöinn.
Leiðari
Mikael Torfason
„Þessi magiiaða sögupersóna Halldórs Laxness var beitt kynferðis-
legn ofbeldi. Hún reis npp og varð að alvöru konu.“
Sannleikurinn er alltaf sagna bestur
Ieinni af fréttum dagsins í DV í dag segj-
um við frá ungum stiilkum sem voru
misnotaðar af Ólafi Eggerti Ólafssyni.
Stúlkumar vom í efsta bekk gmnnskóla
þegar misnotkunin hófst. Þær sögðu engum
frá. Foreldramir vissu ekkert. Þær þorðu
ekki að tala. Vom hræddar. Gerðu ekkert í
málinu fyrr en þremur ámm síðar. Þær gátu
það ekki. Höfðu ekki aldur til að meta hvað
væri rétt og hvað ekki. Foreldrar stúlknanna
em slegnir. Enda vissu þau ekkert af þessu
fyrr en DV fór í málið.
Þögnin er verst fyrir þolendur kynferðis-
ofbeldis. Og það er ekki hægt annað en að
fagna þeim konum sem stíga fram í Helgar-
blaði DV og segja sína sögu. Hvort heldur
það er Ólöf Jónsdóttir sem varð ólétt af tví-
burum eftir manninn sem nauðgaði henni
eða Helga Jónsdóttir sem bjó við ofbeldi frá
eiginmanni sínum svo ámm skipti. Hún
fékk nóg þegar börnin fengu að kenna á
hnefa föður síns. Nú stígur hún fram ásamt
Ólöfu. Þær em hetjur.
Það em fleiri hetjur í DV í dag. Við fund-
um fjórar konur sem eiga það allar sam-
eiginlegt að vera Salka Valka nútímans.
Salka Valka llmurKrist
jánsdóttir í hlutverki
Sölku Völku.Á erindivið
samtíma okkarenn
þann dag í dag. Sann-
leikurinn á alltaferindi.
Þessi magnaða sögupersóna Halldórs Lax-
ness var beitt kynferðislegu ofbeldi. Hún
reis upp og varð að alvöru konu. Það
gerðu konurnar sem DV ræðir við í dag
líka. Þær eru sammála um að Salka Valka
hafi verið töffari. Fyrirmynd annarra
kvenna þótt hún sé skáldsagnapersóna.
Þannig höfundur var Laxness. Hann á enn
erindi við samtíma okkar, einfaldlega af
því að hann sagði sannleikann. Það gerum
við á DV líka.
Sannleikurinn er alltaf sagna bestur.
KÓNGUR ÍS-
I LENZKRAR spillingar
er fráfarandi for-
maður Sjálfstæðis-
flokksins, sem
lét
Kvenna-
frídagurinn er á
mánudaginn
5 FRÍDAGAR
í VIÐBÓT
1. Læknafrídagurinn
Enqar sprautur. Enainn
plastur.
l. Ddiiidiiiuciyurmn
Engir foreldrar í 24 tíma.
3. iþróttafrídagurinn
Ekkert sport í sjónvarpinu.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN er capo
spillingar í mannaráðningum hér á
landi, ekki Framsóknarflokkurinn.
Samkvæmt úttekt DV í gær eru 58 af
100 kvígildum flokkanna sjálfstæðis-
menn og aðeins 23 framsóknar-
menn. Heilir 19 voru samfylkingar-
menn eða úr forveraflokkum henn-
ar. DV birti myndir af öllum 100.
MIKILL MEIRIHLUTI allra ráðninga
fólks í opinber embætti er spilltur.
Flokkarnir líta á aðstöðu sína í rfkis-
stjórn og borgarstjórn sem herfang.
Framsóknarflokkurinn er svo frægur
af þessu, að hann hefur verið kallað-
ur Vinnumiðlunin, en sú nafngift á
raunar betur við Sjálfstæðisflokkinn.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fjölyrð-
ir flokka mest um, að ríkisrekstur
sé ekki eins hagkvæmur og;
einkarekstur, en á sjálfur mesta
sök á að velja óhæfa menn, sem
gera ríkisrekstur ónýtan. Flokkurinn
er meira að segja að gera sjálfan
Hæstarétt að griðastað
fyrir undirmálsmenn.
ENN MERKILEGRA
ER, að fjöldi kjós-
enda styður þessa
spillingu flokk-
anna með at-
kvæði sínu. Fólk
er sátt við, að atkvæði sitt sé notað til
að setja flokksjálka í embætti, sem
betur hæfa fagmanni. Næst verður
Sturla Böðvarsson gerður að vega-
málastjóra, þótt þar hafi áður verið
röð verkfræðinga.
MANNARÁÐNINGAR eru annar
svartasti bletturinn á íslenzkri póli-
tík. Hinn svarti bletturinn er, að
Fyrst og fremst
sumir flokkar, með Sjálfstæðisflokk-
inn í broddi fylkingar, neita að veita
nokkra innsýn í fjármál sín og í
stuðning fjársterkra fyrir-
tækja. Gegnsæi er eitur
í beinum flokks allra
stétta.
skipa algerlega óhæfan frænda sinn
í Hæstarétt og skipaði að lokum
sjálfan sig í embætti seðlabanka-
stjóra, svo að hann þyrfti ekki að lifa
af heillar milljón króna eftirlaunum,
sem hann hafði áður útvegað sér.
jonas@dv.is
Sjálfstæðisflokkurinn
á 58% spillingapiimap
Mogginn og Victor í
Village Peopl
„Willis var einn upprunalegu
meðlima karlahljómsveitarinnar
Village People árið [...] þekktur sem
lögreglumaðurinn í hljómsveit-
inni,“ segir Mogginn í frétt um
Victor Willis sem mætti ekki til rétt-
arhalda. Krakk og skammbyssa
fundust í fórum hans.
„Karlahljómsveitarinnar!" Enn
reynist tepruskapurinn Mogganum
fjötur um fót en við fengum þó út
úr því nýtt hugtak. Flestir aðrir
myndu einfaldlega segja: Victor var
einn af hommunum í Village
People, það er ef þeir vildu endi-
lega koma því á framfæri sérstak-
lega. En ekki Mogginn.
Skild'ann Eggert vita
af þessu?
í vikunni barst fjölmiðlum til-
kynning frá útvarpsstöðinni FM957
þar sem frá því var greint að síma-
hrekkur á útyarpsstöðinni hefði
endað með hjartaáfalli. Mun Gassi,
einn umsjónarmanna Zúúber,
sagst hafa heitið Jónatan frá út-
lendingastofnun og sakaði viðmæl-
anda sinn um að hafa staðið í pen-
ingaþvætti.
I Eggert Skúlason
I Útvarpsþátturinn
I Zúúber gerir núútá
| hjartaáfall en Eggert
I hjólaði hringinn fyrir
I hjartveika.
Mun þetta vera í fyrsta skipti
sem útvarpsstöð auglýsir starfsemi
sína með meintu hjartaáfalli og víst
að þarna hefur auglýsingamennska
náð áður óþekktum hæðum. Skyldi
hann Eggert Skúlason vita af
þessu?