Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Qupperneq 3
I>V Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 3 Spurning dagsins Á að lækka matarskattinn? Þaðertilbetriaðferð „Ég er mikill stuðningsmaður flatra skatta og ég tel að það ætti ekki að lækka matarskattinn núna. Það er til betri aðferð. Hún mun ekki skila sér til neytenda, því kaupmenn munu hirða mest afþví. Stjórnvöid ráða ekki áiagningu í búð unum en stjórnvöld eiga að stjórna þvíað eðiiiegar forsendur fyrir samkeppni séu á ísiandi." Finnur Thorlacius markaðsstjóri. „Það er ekkert vit í að lækka skattinn í 7%, enda hug- myndin frá Ingi- björgu Sólrúnu. Hagfræðingar benda á að það skili sér ekki til neytenda, ekki frekar en lækkun gengisins." Erla Scheving Thorsteinsson húsmóðir. „Svo lengi sem það skilarsértil neyt- enda. Efsam- keppnin kemur þessu ekki til leið- ar ættu stjórn- völd að gera það." Jón Guðbjörns- son ellilífeyris- þegi. / „Já,það verður að gera eitt- hvað. Stjórnvöld þyrftu þó að fylgjast með því að lækkun- in kæmist til neyt- enda. Hún þyrfti að koma sem fyrst og verða til kjarabóta fyrir láglauna- og barnafólk." Ingunn Valtýs- dóttir, hætt að vinna. „Já,það ætti að lækka virð- isaukaskattinn yfir alla línuna. Það ætti í raun að lækka alla skatta. 15% væri fín tala-flaturskattur yfirallt‘ Stefán Ásgríms- son blaðamaður. Háværar raddir kalla á lækkun virðisaukaskatts á matvæli. Geir H. Haarde segir málið í skoðun en eftir eigi að útfæra það frekar. Björn hefur valið Síðari spurning Lúð- víks [Bergvinssonar] var hvort dómsmála- ráðherra ætti að segja sig frá því að skipa nýjan Ríkissaksóknara í Baugs- málinu og láta öðrum það eftir. Ástæða spurningarinnar er sú að Bjöm Bjarnason hefur tjáð sig mikið um málið allt frá byrjun og sett fram sterkar skoðanir um málið og mennina sem í hlut eiga. Auðvitað hefur Björn full- an rétt til þess að taka af- stöðu og setja hana fram. Það skiptir hins vegar máli þegar dómamálaráðherrann á í hlut og hann þarf að ^velja sak- . sóknara. ■Þá er auðveld- ' lega hægt ’að 1 -j 1 á“% fWfW hans í efa og halda dacfani6 Þ" *ð h“" Feður sameinist Mér skilst að borgarstjórinn hafi sent bréf til forstöðumanna allra undirstofnana borgarinnar og mælst til þess að konum verði gert kleift að taka þátt í kvennafrídegin- um á mánudag, svo fremi það komi ekki niður á þjónustu stofn- ana. Eflaust er góð meining í þvi, en hversu langt nær það á t.d. leikskólum borgarinnar sem eru miklir kvennavinnustaðir? Hvernig er hægt að fara úr vinn- unni og á fund án þess að það komi niður á þjónustunni? Ég er ákveðinn í að sækja dreng- ina mína í leikskólann og skól- Hallgrímur Helgason skrifar um muninn á Reykjavík og öðrum stórborgum heimsins. Reykjavík rokkar Nú er Airwaves-hátíð og bærinn fullur af allra þjóða trendfólki. Reykjavík rokkar sem aldrei fyrr. Áður fyrr vorum við ein úti í ballarhafi en nú er öldin önnur. fsland er bara „a movie away from London" og einni langdreginni LOTR-mynd frá New York. Og hálf- tíma síðar eru menn svo lentir í Reykjavík, smæstu stór- borg veraldar. Menn undra sig oft á sköpunarkrafti þessarar borgar. Á honum eru tvær skýringar. A) Frá því að síðasta víkingaskipið var höggvið í eld- inn og þar til við fengum fyrsta gufuskipið var ísland ein- angrað frá umheiminum. Við vorum ein í þúsund ár. Við þögðum í þúsund ár. Þetta er einmitt skýringin á því hvers vegna við getum ennþá lesið íslendinga- sögurnar. Tunga okkar breyttist ekkert í þúsund ár1 vegna þess að við notuðum haria svo lítið. (Það var ekki frá neinu að segja.) Þá var hún ósnert af áhrifum annarra tungumála. íslenskan var geymd í frysti í þúsund ár. Eftir svo langa þögn hafa menn mikla þörf fyrir að öskra. Eins og við erum að gera þessi árin. B) Landið sjálft heldur okkur vakandi. ís land er skapandi land. Á tíu ára fresti opnast það í eldgosi. Á tíu ára fresti myndast nýtt fjall, jafnvel ný eyja, og við erum neydd til þess að finna nöfn á þessi fýrirbæri. Landið neyðir okkur til að hugsa. Og svo er það auðvitað veðrið. Veður á íslandi er jafn óútreiknanlegt og hlutabréfamarkað- urinn. Kaupi maður hlut í sólskini að morgni verður maður alltaf að vera til- búinn að selja á hádegi. Á fslandi er engu að treysta. Það getur snjóað á Jónsmessu og verið Kanarí-veður um jólin. Innst inni eigum við alltaf von hverju sem er. Og það heldur andans hurðum opnum. Erlendum ferðamönnum verður tíðrætt um næt- urlífið í Reykjavík. Við skiljum kannski ekki New^ík er borgin sem aldrei sefur er R™?J,«vlk,borffw að vakna. Olíkt asH&’ s$5eg með aðgengi þorps - ins.Í4 alltaf þá miklu hrifningu en höfuðkostur næturlífsins okkar er þó sá að hér eru næturnar lengri en annarstaðar. Önnur hefst í nóvember og endar í mars. Hin stendur frá því í maí ogfram í ágúst. Sú fyrri er svört, hin síðari björt. Ef New York er borgin sem aldrei sefur er Reykjavik borgin sem var að vakna. Ólíkt gömlu risaeðlunum New York, París, Tokyo og London er Reykjavík ung og hress. Lítil borg með stórt hjarta. Aiþjóðleg borg með aðgengi þorpsins. í heimi tölvu og tækniundra, þar sem smátt er stærra, mætir Reykjavík sterk til leiks. Hún er hin nýja tegund heimsborgar: Lítil, handhæg og auðveld í notkun. Ef New York er gamalt IBM-flykki er Reykjavík lófatölva. Kæru rokkvíkingar og hingaðkomnir trend- lendingar. Gangi ykkur vel á Airwaves. Sjálfur þekki ég enga hljómsveit af þeim sem spila og er alltaf kominn f háttinn klukkan tíu. En gleðilega há- tíð samt! 1 Hallgrímur Helgason draga hlutleysi velji mann til starfans sem er líklegur til þess að endurspegla vilja ráðherrans. Það væri að minu mati einungis sakborningum og verjendum þeirra greiði gerður, ef dóms- málaráðherra skipar sjálfur nýj- an saksóknara, svo mörg og eindregin eru ummæli hans á undanförnum árum. Mér sýnist að þeir hafi næg efni til þess að véfengja fyrir dómi slcipun saksóknarans, ef þeim sýnist svo, það er ekki sama hvort það er Björn dóms- málaráðherra eða bara Björn sem hlut á. Nema honum takist að fá mann til starfans sem verður óumdeildur. Svar mitt við spurnihgunni er að best væri að dómsmálaráðherra léti öðrum eftir að skipa nýjan sak- sóknara í málið. Kristinn H. Cunnarsson skrifar á heimasíðu sína: kristinn.is ann snemma á mánu- dag eða um hádegið og reyna þannig að létta á starfinu þannig að sem flestir sem vilja geti farið niður í bæ og tekið þátt í hátíðarhöldun- um. Hvet ég sem flesta karla til að gera slíkt hið sama. Svo er reyndar aldrei að vita nema við feðgar laumumst niður í bæ og fylgjumst með herlegheitun- um. Og tökum undir með dætrum þessa lands í réttmætum kröfum þeirra. Svefnsófar með heilsudýnu SEO SVEFNSOF1160 / 209x95cm - SENSEO SVEFNSOF1140 / 187x95cm - Morgir litir Komdu i verslun okkar a& Faxafeni 5 r r ,r x i .i >, ... r.i , . iii ovefnsofar meo heilsudynu oq Microriber og sjaou glæsilegan syningarsal okkar i x fullan af nýjum svefnsófum. akiæði 1 mör9um litum °9 stærðum. ' 3U Wimtex r i Wimtex aoH Kim svefnsófi ioí Softns° p,- D • 203x95 cm-Litir \L..........Ji 184x91 <m-LtirBrunt Camel, hvitur, brúnn. ^^i'fsfcoo» Svefnsvæði 143x193/215 cm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi! Wimtex svefnsófar eru allir með rúmfatageymslu. ;• Faxafeni 5 • Símí 588 8477 •www.betrabak.is ~~ Opið virka daga frá kl. 10-18 m laugardaga frá kl. 11-15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.