Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Síða 12
12 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005
Fréttir DV
Gæsluvarð-
haldyfirAxel
framíengt
Gæsluvarðhald
yfir hinum sextán
ára gamla Axel
Karli Gíslasyni hef-
ur verið framlengt
um átta vikur, eða
til 16. desember.
Axel fór fremstur í
hópi nokkurra
ungra drengja sem
rændu ungum starfsmanni
Bónuss á Seltjamamesi
þann 2. september síðastlið-
inn. Ástæðan fyrir því að
gæsluvarðhaldið er fram-
lengt er að Axel er síbrota-
maður. DV rifjaði á sínum
tíma upp langan afbrotaferil
Axels en alis hefur hann
verið ákæður fyrir sextán af-
brot síðastliðið ár.
Dæmdur
fyrirað
skalla mann
Dam'el Guðni Guð-
mundsson, 22 ára ísfirð-
ingur, var í gær dæmdur í
90 daga skilorðsbundið
fangelsi fyrir að hafa
skallað 29 ára gamlan
mann í andlitið með
þeim afleiðingum að í
manninum brotnuðu
tennur. Dam'el játaði
árásina sem átti sér stað
aðfaranótt sunnudagsins
22. maí. Hann hefur
nokkrum sinnum áður
gerst sekur um fíkniefha-
brot og þjófnað og brotið
skilorð alíoft. Fangelsis-
vistinni er frestað og fell-
ur hún niður að þremur
ámm liðnum haldi Daní-
el skilorð.
Með dóp í
gangamunna
Þrír unglingar, sautján og
átján ára voru handteknir af
Lögreglunni á ísafirði um
miðnætti á fimmtudags-
kvöld vegna gruns um brot á
fíkniefnalöggjöfinni. Lög-
reglan veitti bíl drengjanna
athygli en hann var kyrr-
stæður við munna Vestfjarð-
arganganna, Tungudals-
megin. Við leit í bílnum
fannst smáræði af tóbaks-
blönduðu hassi og fyrir utan
hann fundust áhöld til
neyslu. Drengimir játuðu
brotið og voru foreldrar
þeirra ósjálffáða látnir vita.
„Veðrið hefur verið leiðinlegt
hérna í haust en annars er allt
gott að frétta," segir Indriði
Þóroddsson, verkstjóri hjá
sveitarfélagi Bakkafjarðar.„Hér
á Bakkafírði er ágætt að búa og
við
Landsíminn
með
okkareigin smábátaútgerð og
saltfískverkun. Svo stendur til
að halda árshátíð fyrir bæjar-
búa núna á næstunni. Þetta var
gert I fyrra og flestir afþeim 170
bæjarbúum sem hér búa
mættu. Svo er verið að klára að
leggja nýja vatnsveitu fyrir bæ-
inn en í þurrkatlð varsú gamla
ekki að skila til okkar nægilegu
vatnsmagni."
Reynum að
Bankastjóm Landsbankans hefur ákveðið að almennt hámark
íbúðalána hjá bankanum verði 80 prósent af markaðsverð-
mæti íbúða. Þetta er gert til að leggja lóð á vogarskálarnar til
að sporna við óhóflegri lántöku. Sigurjón Ámason, annar
bankastjóra Landsbankans, segir þessa aðgerð hafa verið
nauðsynlega til að koma í veg fyrir óheillavænlega þróun.
spair 3,8% a
sama
tíma.
Skot á
hina
bankana?
Landsbankinn
telur aðstæður á fast-
eignamarkaði vera að breyt-
ast og gerir ekki ráð fyrir að áfram-
hald verði á þeim hröðu verðhækk-
unum sem átt hafa sér stað að und-
anförnu. Þannig býst Landsbankinn
--------i við að draga úr hættu á að
iason, viðskiptavinir bankans
Lands- lendi í þeirri stöðu að lán
•örðun þeirra verði hærri en
riog'' markaðsverðmæti eignar-
i Ifum. innar-
------- Stuttu eftir að hafa fet-
Sigurjón Árnason,
bankastjóri Lands-
bankans Ákvörðun
tekin til að hafa vit fyrir
viðskiptavinum og
bankanum sjálfum.
Mikil umræða hefur
átt sér stað um háa
verðbólgu undanfarna
þrjá mánuði. Sam-
kvæmt nýjustu spám
ASÍ verður verðbólg-
an um 4,4% á næsta
ári á meðan fjár-
málaráðuneytið
bankans tekur fram að bankinn
muni þó áfram skoða sérstök tilvik
og veita lán með hærra veðhlutfalli
ef sérstakar aðstæður eru fyrir
hendi. Þannig lítur bankinn sérstak-
lega til yngri viðskiptavina sem eru
að kaupa sína fyrstu íbúð á hóflegu
verði og heildarskuldbinding kaup-
enda er- að mati bankans viðráðan-
leg.
Að hafa vit fyrir
viðskiptavininum
„Við trúum því að það sé ekki
skynsamlegt að lána hátt lánshlutfall
eins og markað-
að í fótspor annarra banka með
veitingu 100% lána til húsnæðis-
kaupa lækkaði Landsbankinn há-
markslán úr 100 í 90%. Nú hefur
bankinn lækkað hámarkslán enn
frekar, eða í 80%. Landsbankinn er
þó ekki einn um að telja sig veita
ábyrga lánaráðgjöf. Stjórn Lands-
urinn er í dag því
verðið mun ekki halda áfram að
hækka endalaust. Húsnæðisverð er
að nálgast toppinn og það væri
hreinlega óskynsamlegt, bæði af
bankanum og viðskiptavinum, að
leyfa of háa skuldsetningu,“ sagði
Sigurjón Árnason, bankastjóri
Landsbankans, í samtali við DV í gær.
Hann sagði að bankinn væri að
vissu leyti að hafa vit fyrir viðskipta-
vinum sínum og ekki síst sjálfum
Sér. haraldur@dv.is
Verslunarmenn segja útreikning Hagstofu skakkan
Verðstríðið lækkaði vísitöluna
Vöruverð hefur hækkað að
undanförnu og samkvæmt síð-
ustu vísitöluútreikningum á
neysluvörum hafa matvörur
hækkað mest. Grænmeti, ávextir,
drykkjarvörur og kjöt eru þar
fremst í flokki. Fiskur lækkaði ör-
lítið og sömuleiðis rafmagnstæki.
„Þessar miklu verðlækkanir
matvöruverslananna fyrri hluta
árs skekkja myndina núna," segir
Guðmundur Marteinsson, fram-
kvæmdastjóri Bónuss. Hann segir
að Hagstofa Islands hafi í sumar
tekið mið af því að lítri af mjólk
kostaði krónu og að kílóið af
grænmeti og ávöxtum væri undir
10 krónum.
„Þetta viðmið hækkar að sjálf-
sögðu vísitölu neysluverðs en það
má ekki gleyma að hluti ráðstöf-
unartekna heimilanna til matar-
kaupa er alltaf áð minnka. Er það
ekki ávinningur?" spyr Guðmund-
ur og segir jafnframt að verðstríð-
ið sé enn í gangi. Hann segir að
fyrir tveimur árum hafi lítri af
mjólk kostað 77 krónur en kosti í
dag 53 krónur.
„Það eru fleiri þættir sem hafa
meiri áhrif á útgjöld heimilanna
en matarútgjöld. Þær gríðarlegu
hækkanir sem hafa verið á hús-
næðismarkaðinum
og vextir bankanna
eru að sliga heimil-
in. Bankarnir eru
stikkfrí á meðan við
sem erum í mat-
vöruviðskiptum
erum alltaf undir
smásjá. Hinn almenni skattgreið-
andi borgar 38% af tekjum sínum í
skatt. Er rfkið að fara vel með þá
innheimtu?" spyr framkvæmda-
stjóri Bónuss.
Guðmundur Ma
einsson Fram-
kvæmdastjóri Bónt
segir verðstríð í sur
hafa lækkað vísitöl
neysluverðs.
Steingrímur
vill Samfylk-
inguna
Steingrímur J. Sigfússon, for-
maður VG, sagði við setningu
landsfundar flokksins í gær að fella
þyrfti ríkisstjómina til að koma í
veg fyrir frekari einkavæðingu í
orkugeiranum og velferðarkerfinu.
Steingrímur lýsti um leið yfir vilja
til að mynda velferðarríkisstjóm
með Samfylkingunni. össur Skarp-
héðinsson þingmaður Samfylking-
arinnar tók vel í þessa hugmynd
Steingríms í viðtali í Kastljósi í gær,
en bætti þó við að hann myndi
vilja sjá Frjálslynda flokkinn með í
þeirri stjóm.