Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Side 18
78 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 Sport DV p w , 0: ° I SJÓNVARPINU 1--------1 Blackbum-Birmingham Bellamy snýr aftur. Khizanishvili má spila. Dunn ogJarosik tæpir. Lau.kUi.45 Arsenal-Man. City Henry klár. Reyes ekki. Dunne og Thatcher meiddir. Lau.kl. 14 Aston Villa-Wigan Bouma, Cahill, Samuel meiddir. Berger klár. McCullough í banni. Lau.kl.14 Fullham-Liverpool Christenval meiddur. Gerrard klár. Ekki Finnan. Lau.kl. 14 Man. Utd.-Tottenh. Giggs, Keane, Neville, Heinze og Fortune allir frá. Lau.kl. 14 West Ham-M'boro Caroll meiddur. Hasselbaink tæpur. i_au y Portsm.-Charlton SalifDiao meiddur. Hughes tæpur. Todorov gæti veriö loksins klár. Sem og Ambrose. Lau.ki.16.15 Newcastle-Sunderl. Owen tæpur. Arca líka. Sun.kU2.30 Bolton-WBA Stelios, Speed og Okocha eru klárir. Gardner í banni. Gera enn meiddur. Sun.ki.U Everton-Chelsea Beattie klár. Drogba ekki með. Robben tæpur. Sun.kl.15 Cisse löörung aði mig Frakkinn Djibril Cisse á ekki sjö dagana sæla í Liverpool- borg þessa dagana. Mikið hefur verið rætt um brotthvarf hans frá Liverpool þar sem hann á ekki fast sæti í byrjunarliðinu. Hann er víst þar að auki með mikla heimþrá og á í raun afar erfitt með sjálfan sig. Það tók því tappann úr þegar að fimmtán ára gemlingur gerði ódýrt grín að kappanum. Cisse og Thi- erry Henry voru saman að taka upp auglýsingu og vindur um- ræddur stráklingur sér að Cisse og ætlar að heilsa honum en þegar Cisse réttir út sína hendi á móti tekur strákurinn sína til baka og hlær. Hann er nefnilega stuðn- ingsmaður Arsenal. Cisse löðrung- aði stráklinginn fyrir og var í kjöl- farið yfirheyrður í tvær klukku- stundir af lögreglunni. Honum var svo sleppt. f Madonna vildi eignast barn með mér Körfuboltastjaman Dennis Rod- man ríður ekki við einteyming þegar kemur að kvennamálum. Hann hef- ur til að mynda verið giftur Play- boykanínunni og „leikkonunni" Car- men Electra auk þess sem hann hef- ur átt í sambandi við fjöldamargar konur. En það kom meira að segja flatt upp á hann þegar hann fékk símtal einn daginn þegar hann var staddur í spílaviti í Las Vegas. „Dennis, hunskastu hingað til New York. Ég vil verða ófrísk og tímasetn- ingin passar ákkúrat núna." Á hinum endanum var engin önnur en Madonna og lét Rodman segja sér þetta tvisvar. Hann flaug til NewYork, gerði sitt, flaug aftur til Las Ve- gas og hélt áfram að spila. En Madonnu varð ekki af ósk sinni, því miður. BOLTINN EFTIRVINNU vill rúman milljapð í laun á ári ummaeii v'kunn>r Aston Villa er á lægra plani en við og við munum við svo sannarlega sýna fram á það um helgina. Sóknarmaöurinn Walter Pandiani lætur gamminn geysa fyrir leik Aston Villa og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni um síðastliöna helgi. Eins og glöggir muna þá vann Aston Villa leikinn meö einu marki gegn engu en það var fyrsti sigur Aston Villa á grannliöi sínu í Birmingham undirstjórn David O'Leary sem fagnaöi gríðarlega í leikslok. Pandiani var hins vegar svekktur. David Beckham er skærasta fót- boltastjarna heims og veit vel af því. Hann er það ekki að ástæðulausu enda er hann einnig sá færasti. Hann hefur leikið skínandi vel með Real Madrid það sem af er leiktíð- inni og sýndi einna best mátt sinn og megin á miðvikudaginn síðastlið- in þegar hann átti þátt í öllum ijór- um mörkum liðsins í 4-1 sigri Real á Rosenborg í meistaradeildinni. Hann veit að hann er klár og hann veit hvað hann vill fá í laun. Enskir fjölmiðlar hafa sagt frá því að nú fari senn að líða að samninga- viðræðum Beckhams við Real Madrid. Núverandi samningur hans rennur út að loknu tímabilinu 2007 og má leiða líkum að því að ef samn- ingar hafa ekki nást fyrir lok þessa tímabils verður það sennilega hans síðasta með Real, þar sem liðið mun eflaust vilja fá eitthvað fyrir sinn snúð - svo hann geti bara ekki farið frá félaginu samningslaus eftir tæp tvö ár. Beckham veit vel hvemig er í pottinn búið enda er hann með mik- ið af klókum umboðsmönnum og viðskiptafræðingum í kringum sig. Samkvæmt heimildum enska stór- blaðsins News of the World mun Beckham hefja samningaviðræð- urnar með því að fara fram á 40 milljónir punda í laun á samnings- tímanum sem yrði fjögur ár. Sem- sagt 10 milljónir punda á ári. Sem stendur er Beckham í svip- uðum launaklassa og aðrar súper- stjörnur liðsins - Zinedine Zidane, Raul og Ronaldo. En Beckham hefur nokkuð sem aðrir hafa ekki og það er að félagið græðir mun meira á að vera með hann í sínu liði en nokkurn annan. Sala á varningi og í raun ímynd Beckhams er gulls ígildi fyrir Real Madrid. Treyj- ur með nafni Beckham hafa selst í skipsförmum og þá hefur Real tryggt sér drjúga auglýsingasamninga við Pepsí, Siemens og Adidas. „Að hafa Beckham í Real Madrid þýðir að hann borgar í raun sín laun sjálfur - og laun Zidane líka. Það eru til fótboltamenn sem kosta félagið pening og svo fótboltamenn sem afla félag- inu pening," hefur blaðið eftir Flor- entino Perez, forseta Real Madrid. Fjór- menning- arnir áður- töldu eru með 100 þúsund pund í vikulaun. Beckham vill næst- um tvö- falda þá upphæð - í 192 þúsund pund. Sem í íslenskum aur myndi út- leggjast sem 20,5 milljónir á viku. Beckham er ekki vitgrannur maður þegar kemur að pen ingamálum og veit hversu I mikils virði hann er. Ekkert fótboltafélag í heimi er með' meiri veltu en Real Madrid kassaði inn 190 milljónum punda. Stór hluti af þeim tekjum er Beckham að þakka. Og keppnin um annað sætið heldur áfram... Sammi Sopi hélt að hann væri að gera gott mót í hálfleik gegn Chelsea, en var fræstur í tvistinn í seinni. Meira að segja Gúddjónsen sett’ann. Liverpool er rosalega sannfær- andi. Einum fleiri allan leikinn sem fyrr og rúlluðu tíu manna liði Blackburn upp 1-0. Sissi litli þarf að tékka sig áður en hann rakkár sig. Stuðningsmanna- klúbbur Spurs á íslandi horfði upp á liðið sitt troða Everton endanlega í skítinn á WHL. Kemur næst krakkar mínir. Arsenal er formlega í duftinu og ég er ekkert hissa á að Henry vilji hugsa málið. Ef Wigan held- ur áfram að vinna, er ég að hugsa um að fara í forsetaffam- boð. Styttist óðfluga í næstu slagsmál á St. James’ Park. Sækó er í skýjunum yfir frammistöðu Andy Cole, en hann er auðvitað ekkert að spila fyrir nýjan samn- ing.... Góð hugmynd hjá O’Leary að glenna sig framan í stuðn- ingsmenn Birmingham eftir sig- urinn. Láttu einhvem annan starta bílnum þínum næstu daga, félagi. Ronaldo í fínurn málum bara. Ætli „hinn aðilinn" í penthásíbúðinni hafi verið Van Persie? Held að Fergie ætti að ráða til sín bamapíu. Denny „bitchazmuthafuckin" Crane!!! ' • Ég er farinn eins og... Henry til Katalóníu. OILLZ m Saklausi kórdrengurinn hann Cristiano lagður í gildru skyggnist á bakvið tjöldin í enska boltanum Er nokkuö táfýla af þeim? Enginn vill sokkana hansMourinho Sokkar Haltu sokk- anum þinum fyrir sjálfan þÍQ.José. Eins og þið vitið þá eru strák- arnir í Manchester United þekktir fyrir það að vera allir miklir herra- menn. Það vill oft vera þannig að þegar menn em herramenn og góðir drengir þá er til fólk sem vill nýta sér það. Hann Cristiano Ronaldo var að lenda í einum óprúttnum aðila núna um daginn. Cristiano var bara í rólegheit- unum á bar þegar það gengur upp að honum ung stúlka og byrjar að daðra við hann. Þar sem að Cris er náttúrulega á lausu og horny eins og gengur og gerist þá ákvað hann að athuga þetta eitthvað. En það sem saklausa Cristiano grunaði ekki var það að þarna var á ferðinni dama sem var einungis aðjeita sér að „easy money". Þau fóm upp á hótelherbergi þar sem var blásið og græjað og gert. Að losuninni lokinni þá þakkaði hún Cris fyrir sig og rölti rakleiðis upp á lögreglustöð og lagði inn kæru. „Easy money"? Eða það hélt hún. Þeir sem em ekki með bolognese í hausnum ættu að sjá það að einn heitasti knattspymu- maðurinn f heiminum í dag ætti ekki að eiga í vandræðum með að ná sér í dömur. Hæfileikaríkasti og fallegasti leikmaðurinn í ensku úr- valsdeildinni. En það sem gæti verið vanda- mál er það að það er alltaf tekið harðar á United mönnum en öll- um öðmm liðum. Hver man ekki eftir því þegar góði drengurinn Rio Ferdinand gleymdi óvart að pissa í eitthvað glas og var settur í leik- bann í mörg ár. Síðan em menn í öðrum liðum sem skítfalla á lyfja- prófum og þeir fá í mesta lagi 3 mánuði. Þess vegna er maður með smá áhyggjur að menn reyni að hengja Cristiano í þessu máli. Ég á nú nokkra félaga þama í London og það var nú einn á staðnum þegar þessi stelpa var að reyna við Cris. Hann var þarna að fylgjast með þessu og hann sagði mér að Cris hefði nánast þurft að berja hana af pungnum á sér. Það hefði alveg verið augljóst hver var að reyna við hvern. Jose Mourinho hefur lagt knatt- spyrnuheiminn að fótum sér. Það vita allir. Það vill samt enginn snerta við sokkunum hans. Ekki einu sinni til að styrkja gott málefni. Þessi alrómaði knattspymustjóri sem hefur ekki síst vakið athygli fyr- ir sjarmerandi útlit og snyrtilegan klæðaburð gaf par af íþrótta- sokkum til uppboðs sem bauð upp á ýmsan varning frá hinum og þessum stórstjörnum í Portúgal. Cristiano Ronaldo Manchester United skyrtu með nafninu sínu á og fékkst ellefu þúsund kall fyrir. Luis Figo bauð knatt- spyrnuskó sem hann hafði spilað í með Inter Milan og fékkst einnig ellefu þús- und fyrir. En eng- inn bauð í sokkana góðu. Það var þó ekki öll nótt úti því einhver góðhjartaður bauð heilar tólf þúsund krónur í æf- ingatreyju með nafni Mourinho á. Og þá má ekki gleyma því að á síðasta ári gaf Mourinho upp- áhalds frakkann sinn til upp- boðs þar sem upphæðin sem fékkst fyrir’ frakkann rann til góðgerðarmála. Kannski að José ætti að halda sig við að gefa frá sér klæðnað sem eiga við efri hluta lík- ama hans. I Flottur frakki Jose I Mourinho var fiott- luríþessumfrakka. I Hann gafhann til I góðgerðarmála.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.