Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Qupperneq 34
?'• '’W.ffWfvrítO CC Kr.t.Urr.loM 1 34 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005____________________________________________________________________________________________ Helgarblað DV Eg vissi aldrei hvenær ég fengi hnefann í andlitíð en það gat gerst hvenær sem er án tilefn- is," segir hún og rifjar upp sjö skelfi- leg ár þar sem ofbeldi og sársauki var daglegt brauð, rétt eins og að klæða sig að morgni eða hátta sig að kvöldi." Haila, tæplega þrítug, falleg og vel gerð kona bjó við heimilisofbeldi í sjö ár. Hennar rétta nafn er vissulega ekki Halla en henni og bömum hennar til vamar er rétt að það fari á milli máia hver hún er. Nafiiið hennar er aukaatriði og skiptir ekki máli, heldur sú stað- reynd að til er kona sem er fær um að ræða þessi mál af hreinskilni Síðan eru liðin þrjú ár og Halla segist ekki vera viss um að hún sé búin að ná sér. Þessi ár hafi merkt hana fyrir lífstíð og breytt sýn hennar á lífið sem var nokkuð tær áður en hún kynntíst manninum sem hún taldi að myndi uppfylla drauma lífs síns. Stúlka eins og hún sem var Ktilega fötluð átti ekki von á að maður eins og hann ættí eftír að verða maðurinn hennar. „Ég var aðeins átján ára og hafði aldrei átt kærasta þegar hann kom tii sög- unnar og á innan við viku var hannn farin að tala um giftingu," segir hún sest niður og lætur hug- ann reika tíu ár aftur í tímann. Halla er utan af landi, yngst úr hópi sex systkina sem öll lifðu við gott atlætí og öryggi í æsku. Hún fæddist með hkamlega fötlun og gengur örh'tíð hölt. „Sextán ára fór ég í aðgerð sem áttí að lagfæra göngulag mitt og lina þá verki sem ég hafði. Hún mistókst og eftir varð ég enn verri og hef aldrei náð mér síðan," segir hún alvarleg á svip. Hávaxinn og glæsilegur Læknamir sögðu að hún hefði ekki brugðist við aðgerðinni eins og þeir bjuggust við og því hafi farið sem fór. Hún fór í fleiri aðgerðir í von um að hægt væri að laga skað- ann. en án árangurs. Hún mun aldrei fyllilega ná sér og alltaf eiga dálítið erfitt með gang, svo ekki sé talað um aðra hreyfingu. „Ég var í MR þegar við kynntumst. Ég vissi hver hann var og við höfðum hist nokkrum sinnum þegar við fórum að vera saman. Hann er sjö árum eldri, hávaxinn, mjög myndarlegur og glæsilegur í alla staði, vel gefinn og klár strákur. Áður en ég vissi var hann minn og ég var alsæl," segir hún hægt. Fyrstí kærastinn og það er rétt hægt að ímynda sér hamingju Höllu þessa vordaga fyrir tíu árum. Hún segist ekki hafa áttað sig á hvað var að gerast, fannst æðislegt að hann skuli hafa viljað hana um- fram aliar aðrar þegar hann gat fengið þær stúlkur sem honum hugnaðist. „Auðrítað var ég við- kvæm fyrir annmarka mínum en ég leit ekki svo á að ég væri fötluð, alis ekki," segir hún og heldur áfram. „Fjölskylda mín var himinlifandi fyrir mína hönd. Hann kom vel fyr- ir, var kurteis og elskulegur og um jólin trúlofuðum við okkur. Sama dag og við fórum að vera saman hafði hann misst pabba sinn. Það sem heillaði mig hvað mest við hann var hve auðvelt hann átti með að tala um tilfinningar sína og hve opinn og einlægur hann var," rifjar Halla upp og bætir við að síðar hafi hún komist að því að það hafi lfka verið hegðun hjá honum sem hann beitti í ákveðnum tiigangi. „Ég held að það hafi verið til að fá samúð og fela það sem raunverulega bjó und- „Börnin voru farin að láta vilja sinn meira í Ijós, farin að segja nei eins og börn gera og í loftinu lá að einn góðan veðurdag myndu þau fá hnefann." Ung, ástfangin og nýflutt 1 eigin íbúö fór Halla að búa meö myndarlega manninum sínum. í brúðkaupsferðinni var hann dá- lítið pirraður og átti til að tala niður til hennar, nokkuð sem hann hafði aldrei gert áður. Ekki löngu síðar fékk hún fyrsta en ekki síðasta hnefa- höggið. Þau áttu eftir að verða fleiri og þyngri. Það var ekki fyrr en börnin hennar urðu fyr- ir ofbeldinu sem hún sá að nóg var komið og hún tók þann slag að skilja við ofbeldismann. Nú þremur árum síðar liílr hún fyrir börnin sín og er að byrja að jafna sig, en á talsvert í land. Langvarandi barsmíðar frá þeim sem maður elskar merkja nefnilega fyrir lífstíð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.