Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 38
6n\diM»1»H : ’ Helgarblað DV * eí. 2001 «^aöT>\o auoAORAauM 38 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 Védís Hervör Árnadóttir söngkona vinnur að nýrri plötu sem er blúsuð og hrá. Hún kemur fram með Bang Gang á Airwaves í kvöld og nýtur þess að eyða frítíma sínum með fólkinu sem hún elskar. | „Ég er núna með annan fót- inn þar að vinna að tónlist. Tónlistin er mitt líf og yndi," segir hún en í þessum töluðu orðum er hún að æfa fyrir Airwaves-hátíðina. „Þar mun „Ég er ævinlega að vinna að tón- list. Bæði hér á íslandi og í Lundún- um,“ svarar Védís aðspurð hvað hún aðhefst á faglega sviðinu en hún bjó á Englandi í þrjú ár. „Þar var ég í upptökum og einnig í námi við „Music Production". Eg er núna með annan fótinn þar að vinna að tónlist. Tónlistin er mitt líf og yndi," segir hún en í þessum töluðu orðum er hún að æfa fyrir Airwaves-hátíðina. „Þar mun ég koma fram með Bang Gang í kvöld." Eina leiðin að semja sjáif Semur þú lögin sem þú flytur? „Já, það er eina leiðin fyrir mig. Þetta kemur bara flæðandi og ómöguiegt að útskýra þess lags frjósemi. Eg hef að mestu samið á ensku því það var mér hreinlega eðlislægt frá því ég var lítil stelpa en svo hef ég verið að færa mig upp á skaftið með íslenska texta." Talið berst að því hvað Védís eyði tíma sínum í fyrir utan tónlistina. „Ég eyði tíma með fjölskyldu og vin- um. Það gefur mér bestu orkuna," segir þessi fallega og hæfileikaríka söngkona og heldur áfram: „Ég hef mikið dálæti á eldamennsku og bý til uppskriftir sem ég safna saman í bók. Einnig finnst mér ljósmyndun skemmtileg og ég er orðin hálfgert óargadýr með myndavélina á lofti kærasta mínum til mikillar mæðu. Auk þess finnst mér ómetanlegt að vinna að ættffæði með afa mínum en hann er mikill grúskari og við get- „Já það er plata á leiðinni. Alltafá leið- innil Bæði mín eigin plata sem verður frekar blúsuð og hrá um setið tímunum saman og velt okkur upp úr sögunni." Óútreiknanleg atvinna „Já það er plata á leiðinni," segir hún brosandi og bætir við: „Alltaf á leiðinni! Bæði mín eigin plata sem verður ffekar blúsuð og hrá og svo er plata að koma út með Rainmaker, breskum tónlistarmanni en þar syng ég á fyrstu smáskífuna sem kemur út í Bretfandi til að byrja með. Ómögulegt að segja til um dag- setningar á útgáfu enda mjög óút- reiknanleg þessi atvinna mín. Svo eru alltaf einhver jám í eldinum. Sem betur fer." Við kveðjum Védísi eftir gott spjall og spyrjum hana áður en kvatt er hvað hana dreymi um að afreka í framtíðinni. „Ég fylgi bara hamingj- unnar braut og þá getur áfangastað- urinn ekki verið svo slæmur," segir hún geislandi fögur. elly@dv.is ÍSpáðíVédísi Krabbi - fædd 8. júií. 1982 Þessi hæfíleikaríka söngkona getur tjdð tilfinninga- orku sina bæði jákvætt og neikvætt. Þareð sú orka er kjarninn i llfí hennar og hún hefur lærtaö veita þessum tilfmningum útrds á rétt- an máta. Konan er ástrik án skilyrða, sterk, aðlaðandi, nærandi, skap- andi, orkumikil og einstaklega gefandi. Þolinmæði hennar og biðlund er mikil og hún notar þessa tækni til að öðlast trúnað og hlýju og mætti gera meira af þvl að opna sig á þann máta gagnvart umheiminum en einmitt þá láta tækifærin ekki á sér standa. Hún er ástfang- in og nýtur þess að töfra ástvin sinn. Hún er móðurleg og hefur mildan en staðfastan vilja sem er jgottefhún leitast við að ná árangri. SAMANBURÐUR Hjónin Þorgerður Katrín og Kristján Arason vinna markvisst samkvæmt eig- in draumum og stefna stöðugt að því að efla hvort annað. Þau taka sameinuð á móti nútímanum eins og hann birtist og sjá oftar en ekki með barnslegum aug- um það fallega sem tilveran færir þeim. Sjá legurðina í tilverunni! Ljónið (Kristján) er ákveðið og vogin (Þorgerður) er sterk og raun- sæ og býr yfir öflugum hernaðar- anda sem hún nýtir ávallt rétt þegar um mikilvæg mál er að ræða. Vin- átta þeirra er gulls ígildi ef marka á stjömur þeirra sameinaðar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Kristján Arason fædd: 4. okt. 1965 fæddur: 23. júlí 1961 Vogin (23.sept - 23.okt) Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) - siðfáguð - aðlaðandi - félagslynd - tilfinninganæm -sterk - samvinnuþýð - rökvis - rómantískur - kröfuharður - göfuglyndur -hlýr - hátt sjálfsmat - skapandi - skemmtilegur „Gallinn er að ég er ekki alveg búinn að ákveða helgina, að öll- um líkindum fer ég í heimsókn á kosningaskrifstofur, það er fjöl- skylduhátíð hjá Jórunni. Opnun hjá Bolla og ýmislegt fleira. En mig langaði helst að eyða tíma með fjölskyldunni en það er margt um að vera. Ég á líka að vera á þingi UMFÍ á Egilsstöðum en það er erfitt að koma því inn í prógrammið þar sem að ég er veislustjóri hjá Kiwanisklúbbi á föstudagskvöldið og okkur er boðið í tvær veislur á laugardags- kvöldið," segir þess einlægi fjöl- skyldumaður þegar hann er innt- ur eftir plönum helgarinnar. Vogin (23.sept - 23 okt) Stjömuspekilegt tákn þitt er vog sem kona heldur yfirleitt á og stend- ur fýrir jafnvægi (samvinnu, réttlæti og sanngjöm lög). Vogin er sjöunda merkið í dýrahringnum, stöðugt loft. Örlögin ráða ríkjum yfir helg- inni framundan þegar stjama vogar er skoðuð. Næstu dagar sýna þig tvístígandi. Þú virðist vera á báðum áttum um öU mikilvægustu málin í lífi þínu en þegar þú ákveður að byrja á að takast á við veröldina eins og hún er en ekki eins og þú vilt að hún sé þá nærðu áttum svo sannar- lega. í upphafi næstu viku birtist upp- hafspunktur þegar stjama þín er skoðuð þegar ijármál/ávinningur er annars vegar. Þú ert fær um að ein- beita þér og skilgreina hvað það er sem umhverfið býst helst við af þér ef þú hlustar og lætur ótta lönd og leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.