Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Qupperneq 40
40 LAUGARDACUR 22. OKTÓBER 2005 Helgarblað DV Réttaðyfir Saddam Hussein íraskir dómarar og saksóknarar komusamani miðvikudaginn í Baghdad þegar Saddam Hussein ogsjööðrum sakborningum voru birtar kær- ur vegna fjöldamorða árið 1982. Þetta er fyrsti liðurinn í ákær- um á hendur Hussein. Málið sem um ræðir snýst um aftök- ur á yfir 140 mönnum og unglings- drengjum sem Hussein lét lögregl- una handsama eftir misheppnaða morðtilraun gegn honum. Þetta mál er aðeins byrjunin á fjölmörgum morðum og pyntingum sem áttu sér stað á valdatíma hans. Fylgjendur Husseins flykktust á göt- ur Tikrits, fæðingarstaðar fyrrver- andi forsetans, og mótmæltu réttar- höldunum yfir honum. Uppsöfnuð reiði fær menn til að myrða Yfir helmingur barnamorðingja reynast vera mæður þeirra. Þegar það kemur hins vegar aðþviað þurrka út heila fjölskyldu þá eru það feðurnirsem eiga vinninginn. Sálfræðing- urinnJ.Reid Meloysegir að ástæðu þess að slíkirglæp- ireigisér stað megi rekja tiluppsafn- aðar reiði og pirrings sem grafa undan brothættu sjálfi feðranna. Þeir eiga erfittmeð að sætta sig við mistök sín og þola ekki niðurlæg- ingu. Afþvl að þeir finna ekki álag- inu farveg þá vexreiðin uns hún brýst fram f ofbeldi. Fjölskyldan er þá yfirleitt auðveldasta skotmarkið. Þegar morðunum er lokið ná feð- urnirjafnvægistilfinningu og efþeir fremja ekki sjálfsmorð þá líður þeim yfirleitt betur eftir verknaðinn. Satinmsak- laus í 19 ár v Thomas A. Doswell frá Pittsburgh sem eytt hefursíðustu nítján árum í fangelsi fyrir nauðgun * sem hann Jþ j y* '"’M framdi ekki * varslepptúr haldi á dög- unum eftir að sakleysi hanssann- aðist með DNA rannsókn. Vinir hans og fjölskylda fögnuðu ógurlega með honum þegar dómari felldi nið- ur kærur á hendur honum. Doswell segist ekki bitur heldur fagnar því að vera laus.„Ég er þakklátur fyrir það að réttlætið náði fram að ganga. Kerfið er ekki fullkomið en það virkar, “ varhaft eftir Doswell. David Hotyat og kærasta hans Alexandra voru í fjárhagskröggum. Þau öfunduðu atvinnurekanda Alexöndru sem var fjáður fjölskyldumaður og undarlegar hug- myndir tóku að kvikna. Þau hófu að telja sér trú um að morð væri Þeirra eina leið úr kröggunum. FjölskyIdan á góðri stundu Gregory var sá yngsti, aðeins sjö ára gamall. starfsemi sinni áfram. Morðinginn játar Xavier hafði byggt þijú önnur fjallahús á lóð sinni sem hann leigði út í mismunandi langan tíma og það duldist engum að hann var fjáður maður. Þegar leið á sumarið tók lög- reglan eftir því að fólk var flutt inn í eitt húsanna þrátt fyrir að lögregluteip væri í kring sem bannaði fólki að koma þar að. Þetta var fjögurra manna fjöl- skylda, hinn þrítugi David Hotyat, Al- exandra kærasta hans og tvö böm þeirra. Þegar lögreglan krafði David' skýringa kvaðst hann vera í fullum rétti og sýndi þeim leigusamning til þriggja ára undirritaðan af Xavier. Þetta mál allt vakti upp spumingar og í ljós kom að bæði þekkti David Flact- if-íjölskylduna vel og kærasta hans hafði unnið hjá þeim við ræstingar. David viðraði frjálslega þá skoðun sína við hvem sem vildi heyra að Xa- vier hefði flúið með fjölskylduna vegna þess að einhver hefði komist að svikum hans og kaliaði Xavier glæpa- mann. Lögreglan virtist taka svör Dav- ids góð og gild og dundaði sér við að senda DNA af hverjum einasta bæjar- búa í greiningu til að finna út hver óþekkti maðurinn í fjallakofanum sem skildi eftir sig erfðaefni var. 16 september bar sú rannsókn ár- angur. I ljós kom að DNA sjöttu manneskjunnar tilheyrði David Hotyat. Leigusamningurinn milli hans ogXaviers var falsaður og við leit í húsi hans fundust munir sem til- heyrðu Flactif-fjölskyldunni. David játaði strax á sig morðin og sýndi lög- reglunni hvar leifar fjölskyldunnar var að finna. Myrti af afbrýðisemi Erfitt er að skilja hvað knýr mann til að myrða fimm manna fjölskyldu sem ekkert hefur gert honum en sak- sóknarinn er með ástæðuna á hreinu. Hann segir að David og Alexandra hafi verið í peninga vandræðum og átt erfitt með að borga leigu. Á hveijum degi fór Alexandra í vinnuna til fólks- ins sem þau öfunduðu svo af fjár- hagnum og kom svo heim að kvöldi og sagði manni sínum frá hinu ljúfa lífi Flactif-fjölskyldunnar. Á endanum var öfundin orðin svo mikil að David hafði talið sér trú um að ef hann losaði sig við fjölskylduna gæti hann sölsað undir sig eitt húsanna og jafnvel alfar eignir Xaviers, svo einkennilegt sem það kann að hljóma. Þeir sem þekkja til Davids eiga erfitt með að skilja verknað hans enda virkaði hann sem venjulegur maður og var lýst sem dug- legum og íþróttamannslegum ungum manni sem engan grunaði að ætti til slíka grimmd. ragga@dv.is Fjallahús Flactif-fjölskyIdunnar Þar sem David Hotyat Drap fimm manna fjölskyldu David myrti þau öll með köldu blóði. vegna öfundsýki. Klukkan var sex að kvöldi í ffönsku ölpunum þann 11 apríl árið 2003. Barið var að dyrum á glæsilegu fjalla- húsi í eigu Graziellu og Xavier Flactif. Systumar Sarah,10 ára og Letitia, 9 ára fóru til dyra. Fyrir utan stóð maður sem þær könnuðust við enda höfðu þær oft heyrt föður sinn heilsa hon- um. Þær hleyptu honum inn og sögðu honum að foreldrar þeirra væru að heiman en von væri á móður þeirra innan skamms. Aðkomumaðurinn dró upp skammbyssu og skaut báðar stúlkumar til bana. Nokkrum mínút- um síðar renndi móðir þeirra ásamt yngsta bami sínu, hinum sjö ára gamla Gregory í hlaðið. Grunlaus gengu þau inn í húsið þar sem morð- inginn beið þeirra og Graziella var varla komin inn fyrir dymar þegar hann skaut hana til bana pollrólegur. Gregory litli, skjálfandi af hræðslu, reyndi að flýja morðingjann og hljóp inn í herbergið sitt þar sem hann hentir sér í rúmið og hélt fyrir augun. Hann opnaði þau aldrei aftur því morðinginn marg skaut hann í bakið. Hálftíma síðar kom Xavier heim en hans biðu sömu örlög og bama hans og konu. Á innan við klukkustund hafði morðinginn myrt fimm manna fjölskyldu. Grunur vaknar Eftir morðið á Xavier tók morðing- inn til við að þrífa eftir sig. Hann not- aði bíl Graziellu til að selflytja líkin í nálægan skóg þar sem hann losaði sig við þau. Næstu daga notaði hann til að brenna líkin upp til agna þannig að fátt var eftir annað en tennur og leifar af beinum. Daginn eftir morðin kíkti ættingi fjölskyldunnar við í fjallahúsið og varð hissa þegar hann fann húsið mann- laust og kvöldmaturinn sem beið þess að vera hitaður í ofni vakti grunsemd- ir hans. Hann hafði samband við lög- regluna en hún var ekki sannfærð um að neitt væri að fyrr en einn lögreglu- mannanna tók eftir gati eftir byssu- kúlu í anddyri hússins. Sérfræðingar vom í kjölfarið kallaðir inn og eftir Sakamál viðamikla rannsókn á húsinu fundust blóðblettir sem innihéldu DNA allra fjölskyldumeðlimanna auk óþekkts aðila. Næstu vikur sást til bíls Grazi- ellu á nokkrum stöðum og að lokum fannst hann yfirgefinn nálægt flug- vellinum. Lögreglan gerði ráð fyrir að hann hefði verið keyrður reglulega til að gefa til kynna að fjölskyldan væri ennálífi. Heimilisfaðir með vafasama fortíð Lögreglan var ekki í vafa um að fjölskyldan hefði verið myrt en hvarf hennar olli heilabrotum. Þetta sumar var það heitasta í manna minnum og lögreglan eyddi því í að yfirheyra fólk- ið í þorpinu en allt kom fyrir ekki. Eng- inn vissi neitt eða hafði orðið var við neitt grunsamlegt daginn sem fjöl- skyldan var myrt. Það var ekki fyrr en farið var að grennslast fyrir um fom'ð Xaviers að lögreglan komst að því að hún var vafasöm. Xavier sem var byggingaverktaki hafði átt hlut að máli í svo mörgum grunsamlegum viðskiptum að honum hafði verið bannað að stunda slík viðskiptum af bæjaryfirvöldum þar sem hann bjó áður svo hann hafði brugðið á það ráð að flytja til fjalla þar sem hann hélt Maður í Washington drepur tvo barnaníðinga Nálgaðist upplýsingar um þá á netinu þær upplýsingar sem um þá voru á netinu. Lík Eisses og Vasquez voru fundin af sambýlismanni þeirra sem einnig er dæmdur kynferðis- afbrotamaður. Hann sagði lög- reglunni að maður í bláum sam- festingi og derhúfu sem á stóð FBI hefði komið inn á heimili þeirra og sagt þeim að hann væri frá FBI og að einn þeirra væri á lista yfir menn sem væru í lífs- Maður í Washington hef- ur gefið sig fram og játað að hafa myrt tvo barna- níðinga. Hinn 36 ára gamli Michael Anthony Mullen hringdi í 911 og sagði lögreglu að hann hefði myrt menn- ina sem hann segist hann hafa upplýsingar um á heimasíðu lögreglunnar. Lögreglumenn sem töluðu við Mullen sögðu hann hafa gefið uppiýsing- ar sem einungis morðinginn gæti vitað. Hank Eisses Dæmdur fyrir að nauðga 13ára gömtum dreng. Þóttist vera frá FBI Hank Eisses 49 ára og Victor Vasquez 68 ára fundust skotnir til dauða í íbúð sinni 27 ágúst sfð- astliðinn. Þeir voru báðir skráðir sem þriðja stigs kynferðisglæpa- menn sem þýðir að þeir voru afar líklegir til að brjóta af sér aftur. Kynferðisofbeldismönnum er gert að skrá sig hjá bæjaryfirvöld- um viðkomandi sveitarfélags í Washington og Mullen notaði háska. Félaginn fór á meðan maðurinn var enn á heimilinu og þegar hann snéri aftur voru Eis- ses og Vasquez látnir. Vasquez var dæmdur árð 1991 fyrir kynferðislega misnotkun og ofbeldi gegn nokkrum meðlimum úr fjölskyldu sinni. Eisses var dæmdur árið 1997 fyrir nauðgun á 13 ára gömlum dreng en ekki kemur ástæða glæpsins fram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.