Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Side 53
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 53 H| Hlédræg en sótti í Hj|j sigveðrið Arna Björk Bjarna- |jW' dóttir datt út á sama tíma w og Silja. Hún haföi verið H hlédræg í fyrsta þættinum en B hafði sig meira í frammi í ■ þættinum sem hún datt út í. Hún hikaði ekki að láta sig flakka á línu yfir heilt gil en það dugði því miður ekki til. Lystarstolið þungur baggi Silja ívarsdóttir var skemmtilegt krydd í Bachelor þættina með skemmtilegri framkomu sinni. Hún var hörkudansari og brandastertur en það dugði ekki til. Silja hafði sín- ar hugmyndir um hvað hafi farið úr- skeiðis. „Ég held að hann hafi tekið eftir því að ég er með anórexíu. Eg átti erfitt með að borða og hann fflaði það illa,“ sagði Silja í samtali við DV á þeim tíma. Erla Kristín Gunnarsdóttir „Þetta var alveg rosalega gaman," segir Erla Kristín Gunnarsdóttir sem datt út . úr þættinum á fimmtu- daginn. Hún segist ekki sjá neitt eftir að hafa far- iö í þennan þátt enda stelpurnar frábærar. „Þetta var alveg þvflíkur hópur," segir Erla hress og kát um hinar stúlk- \ urnar. Stormasöm ást Elísabet Vilborg Sigurðardóttir vakti mikla athygli í þáttunum, einna helst þegar hún var ósátt með útkomu eins stefnumóts sem hún átti með Steina og þremur öðrum stelpum. Áður en kom að rósaafhendingunni í þeim þætti leiðrétti hún í myndbandsupptöku þann misskilning að hún væri eitthvað reið við Steina og fékk rós í kjölfarið. í síðasta þætti fór hún í keilu þar sem hún sýndi góða takta sem dugði henni þó ekki til sigurs. ...... Hún fékk ekki rós á fimmtudaginn og hefur , snúið sér að amstri hversdagsins. Nú eru búnir þrír þættir af íslenska Bachelornum. Hann hefur sent níu stúlkur heim og situr nú að átta’ dömum. DV hefur tekið saman afrek þeirra stúlkna sem hafa verið sendar heim úr Bachelornum, eða hafa kosið sjálfar að fara heim. Horfnar Guðrún Línberg. wm Hanna Björk Iðunn Maria Áttu ekki upp á pall- borðið Þær Hanna Björk Jónsdótt- ir, Guðrún Línberg Guðjóns- dóttir, Hrafnhildur Björk Sig- urbjörnsdóttir og Iðunn María Guðjónsdóttir fengu ekki mik- inn tíma með Steina Bachelor. Þær rétt sáust bregða fyrir í fyrsta þætti en náðu því miður ekki tilskyldum árangri. Hver veit nema þær væru í topp- sætunum hefði Steini fengið að kynnast þeim nánar. Hafnaði Bachelornum „Hann var ekki að virka á mig við fyrstu kynni," sagði Rebekka í samtali við DV eftir að hún hafði neitað að taka við rós frá íslenska Bachelornum í fyrsta „ þætti. Það kom þó ekki að sök og er Rebekka komin með y’ nýjan kærasta. Ný vefsíða rjominn.is var opnuð fyrir helgi iCBLRnd Rirmpues ”05 Rjóminn.is Skemmti- leg siða með fallegri tónlistarumfjöllun. „Poppið er „pending“,“ seg- ir Atli Bollason meðlimur rit- stjóm Rjómans en það er tónlistarvefur sem var opn- aður nú á dögunum. Rjóminn ijallar um allar gerðir tónlistar og- segir Atli að meðal þeirra sem skrifa á síðuna séu áhugafólk um allt frá indírokki til hiphops og klassík og djass. Vefnum er haldið útaf áhugafólki nm tónlist og tónlistarum- fjöllun og er þeirra helsta fyr- irmynd síðan pitchforkmedia sem aliir tónlistarunnendur ættu að kannast við. Atli þvertekur fyrir að Britney Spears, Kylie Minogue og aðrir popparar fái að sitja á hakan- um en viðurkennir að á ritstjóminni skorti áhugamann um popptónlist, „sjálfur er ég nú reyndar mikill áhugamaður um Kylie,“ segir Atli og bætir því við að hún sé frábær tón- listarmaður. „Við erum að reyna að fjalla um tónlist sem heyrist ekki jafn mikið, við erum að reyna að vera fjarsjóðskort fyrir þá sem em í leit að gulli, ef svo aö orði má komast," seg- ir Atli háfleygur og skáldlegur. í rit- stjóm sitja níu manns úr öllum þrepum þjóðfélagsins en segir Atli að þeir vilji gjaman fá fleiri penna til liðs við sig. „Við ætlum að vera ein- hverskonar ritsamfélag," segir Atli og að lokum hvetur hann fólk til þess að kíkja á vefinn daglega, því það væm daglegar uppfærslur. dori@dv.is mmmmmmmm fSSinniiD Ctap Vixr Handc So/Vaah <M> V«jrHand*«íy VMh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.