Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Side 59

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Side 59
DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 59 ^ Sjónvarpið kl. 21.55 Eyjan henn- ar Graziu (Respiro) ftölsk verðlaunamymnra 2002 um þriggja barna móður sem býr á fátækri eyju og er frjálsleg í háttum. Manninn hennar og aðra eyjarskeggja grunar að hún sé galin og vilja senda hana á < ' geðsjúkrahús en sónur hennar er á öðru máli. Leikstjóri er Emanuele Crialese og meðal leikenda eru Valeria Golino, Vincenzo Amato, Francesco Casisa og Veronica O'Agostino Lengd: 90 mfn. idcíck ^ Stjaman Var lögð í einelti I æsku Leikkonan Rene Russo leikur í kvikmynd- inni Showtime sem sýnd er á Stöð 2 Bíó í kvöld klukkan 20. Rene Russo fæddist í Kalíforniu þann 17. febrúar árið 1954. Rene var lögð í einelti í grunnskóla, hún gekk með bakspelku og var hávaxin og slánaleg. Hún hætti aðeins 15 ára i skóla og tók að sér ýmis störf. Árið 1972 þegar Rene var 17 ára var hún stödd á Roíling Stones-tónleikum þegar hæfileikanjósn- ari sá hana og sagði að hún væri kjörin fyrirsæta. Upp frá því fór hún að leika i sjónvarpsþáttum, auglýsingum og svo loks kvikmyndum. Hún náði miklum frama á hvíta tjaldinu og og fljót- lega fór hún að fá hlutverk í stórum kvikmyndum. Hennar frægustu myndir eru Ransom, Lethal Weapon, The Thomas Crown Affair. Hún og Mel Gibson ná einstaklega vel saman á hvíta tjaldinu og eru ágætis vinir f raunveruleikanum. Rene er gift handritshöfundinum Dan Gilroy og hafa þau verið gift síðan 1992. Þau eiga eina dóttur og búa í Kalíforníu. WMBM «£» ! „Ég hita upp fyrir keppnina með því að liggja uppi í rúmi og skoða spurningarnar úrspilinu, sem ég fékk íjólagjöfí fyrra, í bak ogfyrir," næringar ■ ENSKI BOLTINN 10.15 West Ham - Middlesbrough frá 22.10 12.20 Newcatle - Sunderland (b) 14.50 Ev- erton - Chelsea (b) 17.15 Newcastle - Sund- erland 19.30 Everton - Chelsea Leikur sem fram fór fyrr I dag. 21.30 Helgaruppgjör 22.30 Helgaruppgjör (e) 23.30 Spurningapátturinn Spark (e) 0.00 Dagskrárlok á föstudögum - aðeins kr. 300ílausasölu r Hp - GERIR MEIRA EN AÐ STANDA 0G UTA VEL UT EINKAVIÐTAL VIÐ JUUETTE LEWIS fylgirfrí'tt tíl áskrífenda DV BEST GEYMDA LEYNDARMÁLIÐ DÖTTIR EGILS ÓLAFSS0NAR + ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA UM HAUSTTÍSKUNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.