Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Síða 62
62 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Dorrit vildi stóran skammt. DV-myndStefán
Að Mogginn hirði jólahýru Blaðsins
Össur Skarphéðinsson sér ekki
betur en Blaðið sé að skrifa sig upp í
kjöltu Moggans sem á í vök að veij- ^
ast á íslenska blaðamarkaðinum. Á 3
bloggi sínu segir hann samruna
styrkja útgáfufélagið Árvakur í sam-
keppni við stöðuga sókn Frétta-
blaðsins að hafa einnig ókeypis blað
að dreifa. „Slík tangarsókn á mark-
aðinn myndi hafa gríðarlega sam-
legðaráhrif vegna dreifingarkerfis,
auglýsingasölu og samnýt-
ingar myndadeilda og rit-
stjórna."
össur er ekki fýrstur til að benda á
að leynt og ljóst er að myndast blokk
á fjölmiðlamarkaði: Mogginn, Skjár
Mogginn og Blaðið í
eina sæng Auglýsinga-
menn slúðra nú um að
Blaöið verðisettígjaid-
þrot svo jólaauglýsinga-
gróðinn rati á réttan stað.
Ha?
Björnsson sem er einn stærstí eigandi
. Moggans og varaformaður Árvakurs
$*!tÞarf ekki lengur að nota eignarhald
íÁrvakn tii að fá skjól Moggans í
obuverðsamráðsmálinu mun hlutur
hans áreiðanlega falur - og líka hlutir
fleiri úr gömlu ættarveldunum."
Því er slúðrað meðal auglýs-
ingamenn tengslum við komandi
vertíð í jólaauglýsingum að áður
en vertíð hefjist muni útgáfufélagið
sem gefur út Blaðið verða sett í
gjaldþrot. En allt verður
einn, Sfminn og
svo Blaðið. össur
skrifar: „Teoría mín er
því sú að Mogginn og Blað-
ið muni innan tíðar renna
saman. Þegar Kristinn
Össur Skarphéðins-
son Greinir ástandið á
I fjölmiðlamarkaði af
| skarpskyggni og innsæi.
sem áður: Mogginn mun
einfaldlega gleypa Blaðið,
halda áfram að prenta það
og dreifa.
Hvað veist þú um
Daníel Ágúst
Haraldsson
1. í hvaða vinsælu íslensku
popphljómsveit var Daníel
Ágúst?
Hvað er hann gamall?
3. Hvað heitir nýjasta plata
hans?
4. Hvað heitir eiginkona
hans sem er fræg listakona?
5. í hvaða lagi sem Daníel
Ágúst söng kemur laglínan
„ég hverf inn í sjálfan mig
og kveð ykkur að sinni" fyr-
ir?
Svör neöst á síðunni
Hvað seqir
' mamma?
„Hún Svala mín
var alveg yndis-
legt barn,“segir
Ragnheiður
Björk Reynis-
dóttir, móðir
Svölu Björg-
vinsdóttur.
„Hún varalveg
ofboðslega
þæg og góö.
Hún var eins
og hugur
manns - vissi
Auðvitað er ég mjög stolt afhenni fyrir
hvað hún er dugleg og samviskusöm. Hún
er náttúruiega alin upp á miklu tónlistar-
heimili og varþví alltafsyngjandi. Hún var
varla oröin tveggja ára þegar hún notaði
aiiskonar tæki sem míkrófón til að syngja
í. Fórstundum inn á klósett og lokaöi að
sér með kassettutæki og hlustaði á Dolly
Parton. Hún söng mikið eftir hana og
kunni orðiö textana á ensku."
Svala Björgvinsdóttir er dóttir Ragn-
heiðar Bjarkar Reynisdóttur og
Björgvins Halldórssonar. Ekki fellur
eplið langt frá eikinni því Svala er
orðin ein ástsælasta söngkona þjóð-
yvarinnar. Hún hefur áreiðanlega erft
fegurðina frá mömmu sinni. Hún gaf
nýverið út plötuna Bird of Freedom.
Bróðir Svöiu er Krummi, söngvari
hljómsveitarinnar Mínuss.
bæ Reykjavikur i tónlistarhátíðina
lceland Airwaves árlega.
J^JHann var (hljómsveitinni Ný dönsk. 2. Hann er 36 ára.
s. Hún heitir Swallowed a Star. 4. Hún heitir Gabríela
Friðriksdóttir. 5. Þaö er í laginu Nostradamus með Ný
danskri.
Tlielmii-lióh rlfln út í Hafnarflröl
Bútsalar velta syndaaflansn
„Já, þær eru í nettu sjokki út af
þessu. Það er þannig að afgreiðslu-
fólkið hefur nánast þurft að veita
syndaaflausn um leið og það afgreið-
ir bókina. Því varla hefur svo verið
keypt bók þama í Hafnarfirði að fólk
finni sig ekki knúið til að tjá sig um
hana," segir Bryndís Loftsdóttir hjá
Pennanum Eymundssyni/Bókabúð-
um Máls og menningar.
Bókin Myndin af pabba - Saga
Thelmu eftir Gerði Kristnýju trónir
nú efst á bóksölulistum og er fýrsta
upplagið þegar uppselt. Önnur
prentun var borin í búðir í gær.
Fyrsta prentun var í háu upplagi,
eða tvö þúsund eintökum prentuð-
um. Útgefendur gerðu ráð fýrir að
efni bókarinnar þætti forvitnflegt og
DV virðist hafa átt kollgátuna þegar
bókinni var spáð met-
sölu í dómi. Enda
hafa fjölmiðlar
i verið afar dug-
i legir við að fjalla
um hið skelfilega
innihald bókar-
inar en Thelma
og systur hennar máttu ekki aðeins
sæta kynferðislegu ofbeldi af hálfu
föður síns heldur seldi hann þær
jafnframt út tU annarra barnaníð-
inga.
Sérstök þykir þó hjá þeim í Penn-
anum Eymundssyni sú staðreynd að
bókin hefur bókstaflega verið rifin
út í Hafnarfirði en fjölskyldan var
búsett þar í bæ, við Hringbrautina
nánar tiltekið, í gulu húsi sem nú
hefur verið rifið.
Bryndís segir að búð þeirra í
Firðinum sé ekki ofarlega á lista yfir
þær búðir Pennans Eymundssonar
sem selji mest. „Nei, hún er tiltölu-
lega óþekkt og ekki stórsölubúð á
okkar mælflcvarða. En þau eru með
mjög hátt hlutfall af sölu þessarar
bókar," segir Bryndís og ætlar að
það hlutfall nemi 20 prósentum.
„Næstum hver einasti kaupandi í
Hafnarfirði virðist þurfa að tjá sig
um málið um leið og bókin er
keypt," segir Bryndís og heldur
áfram: „Fólk andvarpar og segir:
Þetta var bara svona... Eða: Ég var
með einni þeirra íbekk. Eða: Ég vissi
alltaf að mikið gekk á þarna. Já, það
er eins og starfsfólk sé að selja
syndaaflausnir með bókinni. Bókin
hefur ítrekað klárast í búðinni okkar
í Hafnarfirði - nokkuð sem
aldrei gerist þar á bæ.‘‘
Mm Gola
Sólin ætlar að gægjast I
gegnum skýin um helgina.
Haustsólin er ferleg fyrir
umferðina. Hún er þó
jákvæð að einu leyti, allir
hafa góða og gilda afsökun
til að vera með
sólgleraugu.
Það gerist
ekki oft.
1^57 1 c*
Gola
- :£^-3
Gola
Gola
ö£ - ..
2 Gola
Gola fr
-1
2
Gola r
I" •
.. .1
p> *
í&b
Kaupmannahöfn 14 Paris 19 Alicante 25
Ósló 1 Berlín 18 Milanó 20
Stokkhólmur 13 Frankfurt 17 New York 12
Helsinki 9 Madrid 18 San Francisco 20
London 17 Barcelona 22 Orlando/Flórída 30
<