Símablaðið - 01.01.1935, Qupperneq 25
SlMABLAÐIÐ
11
t
Guðmundur Eyjólfsson
Símastjóri í Hafnarfirði
andaðist eflir uppskurð á Landakots-
spítala 12. maí. Hann var fæddur x
Reykjavík 22. sept. 1889, sonur Eyjólfs
Ófeigssonar trésmiðs og Guðnýjar Árna-
dóttur, konu hans. ,
Guðmundur sál. kom í þjónustu
landssimans árið 1917, er hann varð
símastjóri í Hafnarfirði, og því starfi
gegndi hann til dauðadags. Áður liafði
hann fengist við verslunarstörf, fyrst í
Revkjavík, og síðan í Hafnarfirði.
Árið 1915 gekk hann að eiga Ingi-
björgu Ögjnundsdóttur, Sigurðssonar.
Áttu þau tvö börn, Guðrúnu og Ög-
mund.
Guðmundur sál. var óvenjulega fríð-
ur og karlmannlegur á velli. En liann
var einnig óvenjulega prúður í fram-
komu, réttsýnn og vandaður í alla staði.
Með honum er lmiginn í valinn enn einn
þeirra simamanna, er skilja eftir sig
mikinn söknuð, og sem minna á orð-
takið: „Þeir sem guðirnir elska, deyja
ungir.“ — Blessuð sé minning þin. —
lit með húsinu og sjái um viðhald
þegar til kemur. Til vara að F. I. S.
ábvrgist alt að 3000 kr. lán sem við
mundum revna að útvega i láns-
stofnunum hér eystra, og sjái um
greiðslu vaxta og afborgana af því,
enda sé húsið eign félagsins.
2. Að F. 1. S. útvegi færan mann til
þess að teikna húsið, leiðbeini um
efniskaup o. fl.
Sendi hérmeð grunnriss af sumarbú-
staðnum á Akureyri. Þeir Seyðfirðingar,
sem hafa séð hús þetta, láta mjög vel
af því. Samt ber ekki að skoða þetta
svo, að við viljum endilega hafa her-
bergjaskipunina eins og á þessu rissi.
Sá, sem teiknar húsið, hefir óbundnar
hendur. Vil að eins henda á, að húsið
má ekki vera mjög lítið vegna þess, að
starfsfólk er hér töluvert margt.
Þess skal getið, að enn er ekki full-
ákveðið, hvar húsið skuli standa, ef til
kemur vegna þess hvað veðrátta var
óhagstæð s. 1. sumar. Við teljum aðal-
lega um tvo staði að gera:
1. Utan við Gufufoss, undir Bjólfinum
i Fjarðardal. Þessi staður hefir
þann kost, að liann er nálægt kaup-
staðnum. Þarna er mjög fallegt á
sumrum, skóglendi og blómskrúð.
Notkun iiússins vrði auðveld, eftirlit
og viðhald sömuleiðis og auk þess