Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 31

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 31
'S' / M /1 B B L A Ð l Ð J7 Hrað nú, ungi maður! Það væri ekki ófyrirsynju þó við, sem á fullorðinsárin erum komnir, legðum einhverja slíka spurningu fyr- ir alla þá ungu menn, sem nú eru að keppa að því að verða símritarar. Elíki svo að skilja, að um auðugan garð sé að grisja í iðngreinunum. En hvaða framtið bíður þeirra, sem þessa liraul ganga? Er ekki ástæða til fvrir síma- félagið, að sjá um að símriturunum sé ekki fjölgað úr liófi fram? Hér i blaðinu hefir oft verið á það bent, bye litla möguleika símritarar Iiafa ti! að komast í hærri embætti, einkum nú, þar sem allir stöðvarstjórarnir erii kornungir menn. Og hvaða þörf er fyrir svo marga nýja símritara, þeg- ar ekki er annað fyrirsjáanlegt, en að fækkað verði símriturum á Sf í ná- inni framtíð? Mér finst að minsta kosti, að rétt sé að gera þessum ungu niönnum það ljóst, hvar þeir standa nieð símritarakunnáttu sína, ef sim- inn skvldi ekki hafa þörf fyrir þá; og einnig það, að hárin geta verið far- in að grána á höfðinu á þeim, áður en þeir verða stöðvarstjórar eða jafn- vel varðstjórar, ef þau \erða þá ekki alveg farin. Símon Símonai’son. Hér birtist mynd af fræknum sima- manni, Sigurjóni Hallbjörnssyni, starfsmanni við sjálfvirku stöðina i Reykjavik. Sigurjón er austfirskur að ætt. Hann er hinn mesti glímukappi og hlaupagarpur. Slærsta dagblað landsins, fréttaflest, fjölbreyttast, ómissandi á liverju lieimili, enda lesið á flestum heimilum í Reykjavik og nágrenni. Á-kriftargjald 3 kr. á mánuði. LESBÓKIN fylgir í kaupbæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.