Símablaðið - 01.12.1941, Page 35
S I M A IJ L A Ð 1 Ð
45
„bændafundurinn", en þótt bændur
kæmu yfirleitt fraxn á fundinum. með
stillingu og gætni, þá réðu þeir lítið
við, því það má fullyrða, að svo mikil
æsing var þá í mönnum út af þessu
máli, að það þarf að fara aldir lil baka
í tímann, til þess að finna annað eins
kess skal gelið, að þegar þessi fundur
fréttist norður i land, þá liéldu bændur
i Þingeyjarsýslu mótmælafund, og skor-
uðu á þing og' stjórn, að halda fast við
rilsimann. Árangur af bændafundinum
varð því alls enginn.“
★ ★
Fregnin um „Bændafundinn“ fór eins
og logi um akur um atll land, en eins og
gengur um slíka viðburði, ]>ar sem sam-
göngur eru vondar, var liann orðinn
miklum num sögulegri en raun var á,
er frcgnin kom til fjarlægra lands-
hluta.
Fundarmenn áttu að hafa haft i tieit-
ingum um tíkamlegt ofbeldi við þing-
menn, ef þeir snerist ekki gegn ritsíma-
málinu.
Og þegar frá teið, og almenningi fór
að skiljast, live blessunarrík nýjung
síminn var, — og að ekki rættust hrak-
spár andstæðinga tians um kostnaðar-
Idið málsins, — var tekið að halhnæla
mjög þeim bændum, sem sóttu Bænda-
fundinn.
Síðan hefur oft, við ýms tækifæri, ver-
ið tekið í þann streng, — og þeim borin
á brýn auðsveipni og skammsýni, —
að þeir hafi látið hóa sér saman eins
og kindum, án þess að þeir vissi hvert
tilefnið var. — En þeir fundarmenn, er
eg liefi náð til, fullyrða, að það sé rangt,
að þeim liafi ekki verið kunnugt tilefni
fundarboðsins.
Margir fundarmanna eru nú dánir,
og hinir, sem eftir lifa, liafa ekki gert
neitt lil ]æss að fegra málstað sinn, þó
segja megi, að þeir sé að verða sögu-
Ieg minning um ofstopalega ihaldssemi,
þröngsýni og vantrú á landið og þjóðina.
En þess verþur að gæta, að ritsíma-
málið var stórt fjárhagslegt spursmál
á.þeirra tíma mælikvarða, og vantrú
þjóðarinnar á mátt sinn til stórra at-
liafna á sviði verkíegra framkvæmda,
var enn mjög mikil.
Þess verður og að gæta, að andstað-
an gegn ritsímamálinu var ekki flokks-
bundin. Það verður því ekki með neinni
sanngirni sagt, að hinn fjölmenni
bændahópur, er streymdi til Beykjavík-
ur austan úr sveitum og ofan úr Borg-
arfirði, tiafi látið stjórnast af flokks-
tegu ofstæki, eins og sumir hafa viljað
vera láta.
Hin ríka ábyrgðartilfinning þessara
bænda og þjóðarinnar yfirleitt, á þess-
um tímum, var sá þungi, sem stóð bak
við þessa frægu hændaför. Það var sann-
færing þeirra, að verið væri að reisa
þjóðinni hurðarás um öxl. Þeir trúðu
því, að samningurinn væri hneykslis-
sanmingur.
Öllum getur skjátlast, og það gerði
andmælendum ritsímamálsins. En gel-
ur hjá því farið, er við minnumsl
Bændafundarins, og gerum okkur ljós-
ar orsakir tians, að okkur þyki bekkir
þjóðfélagsins nú þunnskipaðir mönn-
um með skapferli þeirra bænda, er sóttu
liann. A. G. Þormar.