Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 42

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 42
52 S í M A fí L A Ð 1 Ð tilnefnir ekki eitt einasta dæmi um þetta „kvaksalveri“ símritaranna, t. d. úrelt tæki, sem þurfi að fjarlægja eða önnur ný, sem komið gætu í staðinn, jiað er saltið, sem, vantar í súpuna og sá áþreifanlegi grundvöllur, sem til mála gæti komið að byggja á ásakanir eða afsakanir. Hin aldraða sveit. Þá beinir greinarhöf. geiri sínum að Landssímanum, sem hann telur hafa verið altlof sofandi fyrir þeirri stað- reynd, að margir starfsmenn lians í ýmsum, deildum hafi ekki liaft tæki- færi lil þess að fylgjasl með nýjungum á verksviði sínu. Svona smá atriði, eins og núverandi heimsstyrjöld og þeim afleiðingum, sem hún liefir á öll mannanna viðskipti, sést honum alveg yfir, að rnaður tali nú ekki um allar þær nýjungar og fram- farir, sem orðið liafa innan simans sið- an 1930, shr. hið itarlega erindi er Guð- mundur Hlíðdal, póst- og símamála- stjóri, flutti í útvarpið á 35 ára afmæli símans í októher s.l. Allt þetta virðist liafa farið framhjá greinarhöf. Þá fá kennarar símans sitt. „. .. . þeir gömlu hafa verið látnir kenna þeim ungu, svo að sömu gamal- dags aðferðirnar ganga frá manni lil manns,“ segir greinarhöf. Hin aldraða sveit, sem væntanlega er á vegi til grafar, hefir á að sldpa manni eins og Friðbirni Aðalsteinssyni, sem flestum, mönnum liefur kennt innan þessarar stofnunar, og eg þekki engan, sem vill sjá hann grafinn, þó liann sé nýlega orðinn fimmtugur. Þá má nefna alla umdæmisstjórana, sem meira og minna hafa fengizt við kennslustörf fyr og síðar, og að lokum verkfræðinga símans. Eg liefi ekki skírnar- eða fæð- ingarvottorð þessara manna við liend- ina, en eg vænti að kunnugum virðist það koma úr hörðustu átt að svara þeim um elli að árum. Má vel vera, að elli þeirra sé á andlega sviðinu, en þar um læt eg greinarhöf. að dæma, enda num liann dómfúsari en eg. Ekki sér hann sína menn. Alveg óskiljanlegt verður piss grein- arhöf. utan í teknisku deildina, síðar í greininni, þar sem liann hrósar deild- inni fyrir „virðingarverða tilraun til að auka menntun starfsmanna á verkstæð- unum.“ Eins og kunnugir mega vita, eru gamalmennin, sem greinarhöf. var að lýsa nokkrum, línum framar i grein sinni, leiðtogar teknisku deildarinnar. Höfundi fer því líkt og stendur í rím- unni: „Ekki sér liann sina menn, svo hann her þá líka.“ Símafólk kann almennt að meta hinar þægilegu og vel hituðu bifreiðar Sími: 172 0. Breytið ekki af vananum, en munið B. S. R. Sími 1720.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.