Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 43

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 43
S í M A fí L A Ð l Ð 53 Sjáandi sjá þeir eigi. Þá fá umdæmisstjórarnir sitt, og virð- ist þó hafa verið nægilega að þeim veitzt i hugleiði-ngunum um gömlu mennina. Væri synd að segja, að greinarhöf. sé nokkuð að spara veitingarnar. Farast honum nú orð á þessa leið: „Nú eru tímarnir breyttir. Áður fyrr tíðkuðust hin svokölluðu símritara- skipti, svo hægt var að flytja milli nýj- ungar í starfinu, en eftir að þau hættu, virðist þróunin hafa staðið í stað. Svo föst virðist sú stöðvun vera, að sjálfsagð- ar nýjungar við afgreiðslustiirf eru ekki teknar upp og ekki laust við, að þær mæti andúð þeirra, sem sízt skyldi.“ Samkvæmt orðanna hljóðan eru um- dæmisstjórarnir bornir æði þungum sökum, og svo náin er samvinna verk- fræðinganna og umdæmisstjóranna, að Iiinir fyrrnefndu fá sinn bróðurpart af hrósinu. Skv. ummælum greinarhöf- undar hafa ekki orðið neinar framfarir á ritsímastöðvum landsins í a. m. k. sið- astliðin 10 ár. Hvað er nú satt í ádeilu greinarhöf. ? A hverju einasta ári síðan 1930 hefir átt sér stað ör framför í nýjungum á ritsímatækjum, og sannleikurinn er sá, að hefðu framfarirnar verið látnar und- ir liöfuð leggjast og sömu tækjum liefði verið á að skipa og 1930, hefði verið ómögulegt með öllu að anna þeirri miklu afgreiðsluaukningu, sem orðið hefir í sambandi við núverandi styrj- öld og sem óx stórum við hernám lands- ins, eða með öðrum orðum hefir af- greiðsla símskeyta við útlönd aukizt um 100% síðan 1938, miðað við orðafjölda,* Greinarhöf. virðist ekki vita, að sið- an 1930 hefir ritsímastöðin í Reykja- vík fengið eftirtalin afgreiðslutæki: Nokkra vélgata, endurgata, prentvélar, tvær gerðir af fjarritum og útbúnað til að taka loftskeyti sjálfvirkt niður á rit- símatæki i sæsímabilunum. Hinar um- dæmisstöðvarnar liafa fengið meira og minna af samskonar tækjum, nokkuð eftir þörfum hverrar fyrir sig. Hér i Revkjavík hafa hinsvegar horfið: göm- ul gerð af handgötum (voru síðast not- aðir um 1930), gömid gerð af morse- tækjum og notkun ritvéla stórnm minnkað við komu prentvéla, sem prenta slipp frá endurgata. Um margt af þessum nýju tækjum er það að segja, að vegna hinna tíðu sæsímabil- ana, var óhjákvæmilegt að riota sams- konar áhöld og þau lönd, Danmörk, England og U.S.A., sem unnið var við. Teljist ritsíminn hér á eftir tímanum livað símatæki snertir, hvað mun þá um framantalin lönd. Ern þau ekki nokk- * Aukningin er raunverulega meiri en 100%, sé tekið tillit til þess, að öll stjórnar- og herstjórnarskeyti eru end- urtekin til samanburðar. ck>ímamenn og mei/Jar. MUNIÐ, að BEZTU KVÖLDSKEMMTUNINA fáið þið í NÝJA BÍÓ9 Sími 1544.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.