Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 33

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 33
S 1 M A fí L A Ð I í) 43 Minningarriti Landssímans 1826: „Sunnudagskvöldið þann 30. júlí tóku bændur að drífa að liingað til bæjarins, anstan úr Árnes- og Rangárvallasýslu, og morguninn eftir, eða um nóttina, kom fjöldi bænda sunnan frá sjó, og ofan úr Borgarfjarðar- og Mýrasýslum. Skildi almenningur ekkert í þessu ferða- lagi, þá um hásláttinn og i bliðasta sól- skinsveðri, ætluðu sumir, að þeir væru komnir til þess að vera við þjóðhátíð- ina, sem þá var haldin árlega 2. ágúst. En bæði var það, að bændur komu alltof snemma til þess, og auk þess margir svo langt að, að það var tæplega liugs- andi, að þeir hefðu gert sér langferð í því eina skyni. Það kvisaðist von bráð- ar um bæinn, bvað i efni var. Björn Jónsson, ritstjóri Isafoldar, bafði sent menn um allar sveitir hér nærlendis, og skorað á bændur og búalýð, að mæta hér 1. ágúst, til að mótmæla ritsíma- samningnum sérstaklega. Björn hafði verið öflugasti og eindregnasti mót- stöðumaður ritsímans, og að undan- förnu ritað hveru „leiðaranu“ öðrum hvassari gegn honum, og ýmsum öðr- um stjórnarathöfnum Hannesar Haf- steins. Sýnir það í senn, livað áköf mót- spyrnan var gegn símanum, og hvaða vald Björn hafði, og áhrif ísafoldar, að fjöldi hinna beztu bænda úr nærliggj- andi héruðum mættu eftir boði hans. — Hafði þeim verið sagt, að þeir yrðu að koma, þvi mikill voði væri á ferð- um, en er þeir kænm til bæjarins, yrði þeim sagt, hvað þeir ættu að gera. Mánu- dagskvöldið 31. júlí var fundur hald- inn i Bárubúð, og annar daginn eftir á sama stað kl. 11. Yar það ályktun fund- arins í ritsímamálinu, að skora „mjög alvarlega á þingið að hafna algerlega ritsímasmningnum, og jafnframt skor- að á þing og stjórn, að sinna tilboðum Mótmælafundurinn á Austurvelli 31. júlí 1903.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.