Símablaðið - 01.12.1941, Síða 33
S 1 M A fí L A Ð I í)
43
Minningarriti Landssímans 1826:
„Sunnudagskvöldið þann 30. júlí tóku
bændur að drífa að liingað til bæjarins,
anstan úr Árnes- og Rangárvallasýslu,
og morguninn eftir, eða um nóttina,
kom fjöldi bænda sunnan frá sjó, og
ofan úr Borgarfjarðar- og Mýrasýslum.
Skildi almenningur ekkert í þessu ferða-
lagi, þá um hásláttinn og i bliðasta sól-
skinsveðri, ætluðu sumir, að þeir væru
komnir til þess að vera við þjóðhátíð-
ina, sem þá var haldin árlega 2. ágúst.
En bæði var það, að bændur komu alltof
snemma til þess, og auk þess margir
svo langt að, að það var tæplega liugs-
andi, að þeir hefðu gert sér langferð í
því eina skyni. Það kvisaðist von bráð-
ar um bæinn, bvað i efni var. Björn
Jónsson, ritstjóri Isafoldar, bafði sent
menn um allar sveitir hér nærlendis,
og skorað á bændur og búalýð, að mæta
hér 1. ágúst, til að mótmæla ritsíma-
samningnum sérstaklega. Björn hafði
verið öflugasti og eindregnasti mót-
stöðumaður ritsímans, og að undan-
förnu ritað hveru „leiðaranu“ öðrum
hvassari gegn honum, og ýmsum öðr-
um stjórnarathöfnum Hannesar Haf-
steins. Sýnir það í senn, livað áköf mót-
spyrnan var gegn símanum, og hvaða
vald Björn hafði, og áhrif ísafoldar, að
fjöldi hinna beztu bænda úr nærliggj-
andi héruðum mættu eftir boði hans.
— Hafði þeim verið sagt, að þeir yrðu
að koma, þvi mikill voði væri á ferð-
um, en er þeir kænm til bæjarins, yrði
þeim sagt, hvað þeir ættu að gera. Mánu-
dagskvöldið 31. júlí var fundur hald-
inn i Bárubúð, og annar daginn eftir á
sama stað kl. 11. Yar það ályktun fund-
arins í ritsímamálinu, að skora „mjög
alvarlega á þingið að hafna algerlega
ritsímasmningnum, og jafnframt skor-
að á þing og stjórn, að sinna tilboðum
Mótmælafundurinn á Austurvelli 31. júlí 1903.