Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 36

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 36
46 S 1 M A B L A Ð 1 Ð M O R S E 150 ara minning. S. F. B. Morse. Fæddur 1791. Dáinn 1872. Mynd þessi er uppruna- lega gerö eftir amerískri ljósmynd, sem mun vera með allra fyrstu ljósmynd- um, er teknar voru þar. Fyrsta Morsetækið. Áhald þetta útbjó Morse á árunum 1835—1837. Það var fyrst reynt 2. sept. 1837. Áhaldið var byggt á málaragrind, en rafsegullinn vóg næstum 80 kg. Mcrse er eitt þeirra fleygu orða, seni tæknin liefi smeygt inn í orðaforða allra menningarþjóða. Orðið er nú mjög hlut- kennt, þótt það sé upprunalega aðeins mannsnafn, og söguríkt, þótt það sé ungt að tiltölu við önnur orð. Fyrir eyrum símamanna, sem heyra orðið Morse, hljóma punktar og strik, þeir minnast görnlu tækjanna, eða myndar af grá- skeggjuðum góðlegum öldungi. í sögu tækninnar er Morse eitt af stóru nöfn- ulium og táknar aldahvörf á þýðingar- miklu sviði athafnalífsins. í sögu Ame- ríku er hann fyrstur þeirra „praktísku“ uppfindingamanna, sem gert Iiafa þann garð frægan, og í sögu símanna á hann' það tækið, sem langhfast mun reynast. * Morse varð á þessu ári hálfrar ann- arrar aldar. Hann er fæddur 27. apríl 1791 í Charlestown (Mass), en dó fyrir tæpum 70 árum, 2. apríl 1872. Samuel Finlaj'' Breese Morse var prestssonur. Hann menntaðist vel í æsku, hafði mikinn áhuga fyrir nývís- , indunum, efnafræði og eðlisfræði, en þó meiri fyrir listum. Hann lagði að loknu skólanámi út á listahrautina, menntaðist þar vel, varð forseti listamannafélags í New York og 1832 prófessor í listasögu við háskól- ann þar. En rétt áður en þetta skeði, hafði listamaðurinn Morse fengið símahakt- eríuna, sem liann svo losnaði aldrei við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.