Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.12.1941, Side 56

Símablaðið - 01.12.1941, Side 56
66 S I M A B L A Ð I fí Aflmest Hreinast Bezt Benzín-geymar vorir (grænir) eru allsstað- ar meðfram þjóðvegunum Olíuverzlun JT Islands h.f. Ræða flutt á samsæti símafólksins á Akureyri, á 25 ára afmæli félagsins. RæSa sú, er hér fer á eftir, var flutt af Gunnari Magnússyni á 25 ára afmælisfagnaði F. í. S. á Akur- eyri, og var útvarpað eftir lands- símalínunum til samkvæmissala þeirra á öllum 1. fl. stöSvum, þar sem hátíðahöld voru. — Handritið að ræðunni tapaðist, og fannst ekki fyrr en nú, — og því birtist ræðan ekki fyrri. — Ritstj. Halló! Reykjavík; Halló! ísafjörður; Halló! BorSeyri; Halló! SiglufjörSur; Halló ! SeySisf jörSur; Halló ! Vestmanua- eyjar. Hér er Akureyri. Gott kvöld! VíSsvegar um landiS eru símamenn sam- an kornnir í kvöld, t'l þess aS minnast 25 ára afmælis stéttarfélags síns, sem stofn- aS var 27. febr. 1915. 1 fyrsta skifti í sögu félagsins gefst okkur, nú í kvöld, tækifæri til þess aS senda félögum okkar, í hinurn ýmsu landshlutum, kveSju í heyranda hljóSi. Okkur, sem utan Reykjavíkur bú- um, hefir oft fundist viS vera svo fjarri félagsstarfseminni, og þar af leiSandi höf- um viS ekki tekiS eins virkan þátt í henni sem skyldi, þar eS samband okkar viS stjórnina og aSaldeild félagsins í Reykja- vík hefir aSeins veriS hið ritaða mál. Nú hefir þetta breytst. í kvöld höfum viS nálgast hvert annaS. Nú getum viS talaS saman, svo aS segja eins og viS værum í sömu salarkynnum. ASeins vantar, aS viS getum séS hvert annaS. Vonandi verður úr því bætt á 50 ára afmæli félagsins. ÞaS er kunnara en frá þurfi aS segja, hve góS kynning er sterkur þáttur í starf- semi innan félaga og stofnana þar, sem margir vinna. Starfsfólk Landssímans hef- ir þá aSstöSu, aS þaS er dreift um land alt. ÞaS er því skiljanlegt, aS samband hinna einstöku félagsmanna er ekki eins náiS, og væri þeir allir á einum staS. Sama er aS segja um samband hinna ýmsu fé- lagsdeilda út um land, viS stjórn félagsins og aSaldeild þess í Reykjavík. Þar hefir

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.