Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 58
68
S t M A B L A Ð I tí
INGÓLFSBÚÐ h.f.
Hafnarstræti 21 — REYKJAYÍK — Sími 2662.
Allskcnar VEFNAÐARYÖRUR og SMÁVÖRUR O LEIKFÖNG O ILM-
VÖTN O SNYRTIVÖRUR,.
INGÖLFSBÚÐ er í INGÖLFSBÆ-------------
Dýrtíðin og daglaunin.
Einhver sniðugur náungi hefur tekið upp
þá aSferð við að gera sér ljósa dýrtíðina.
að reikna út hvað verkamaSurinn fær nú
fyrir daglaun sín af ýmsum nauðsynjavör-
um, og hvað hann fékk fyrir stríð. Koma
þá út tölur, sem tala sínu máli, tölur, sem
sýna út á hvaða glapstigu íslenzka þjóðin
ér komin í dýrtíöarmálunum.
Hér fer á eftir tafla, er sýnir hve mikið
talsímakona með hámarkslaun fékk fyrir
dagkaup sitt í stríðsbyrjun af ýmsurn mat-
vörum, og hvað hún fær nú:
Sept. '39 Des.41
Nýmjólk ........... 21,4 1. 16,2 1.
Rjómi ............. 3,5 1. 2,4 1.
Kartöflur ■ • • 30.0 kg. 21,0 kg.
Smjör • • • 2,3 — 1,2
Ko"0' •• • 2,5 — 0,9 —
Kmdakjöt, nýtt . . . .. . 6,2 - 0,9 —
Smjorliki .. . 6.0 — 4.2 —
Hveiti nr. i . . . 20,0 22,5 —
Haframjöl ■ • • 17-3 — 18,5 —
Rúgmjöl ... 28,1 — 24.2 —
Melís ... 11,7 — 12,6 —
Þessi tafla ber það með sér, setn raunar
er vitað, að innlendu neyzluvörurnar hafa
hækkað margfalt meir en hinar erlendu, og
langt umfram kaupgjaldið. Sýnir þetta hin
sorglegu vetlingatök íslenzkra stjórnar-
valda á dýrtíðarmálunum, enda er sá ótti
að vakna meir og meir hjá mönnum, — aö
við séum nú, fyrir þessi vetlingatök og úr-
ræðaleysi ábyrgra manna, að dansa Hruna-
dans í dýrtíðarmálunum.
Veitið athygli!
Beztu og hagkvæmustu vöru-
kaupin gerið þér ávalt í
NÝLENDUVÖRUVERZLUN PÉTURS KRISTJÁNSSONAR,
Sólvöllum — Sími 2078.
ÁVALT NÝJASTA TÍZKA í
Dömuhöttum og töskum.
ALLAR FÁANLEGAR MÚSIKVÖRUR!
Sigríður Helgadóttir
Lækjargötu 2 O Sími 1815.