Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1947, Side 23

Símablaðið - 01.01.1947, Side 23
3to.s- \JVrw /íma- . . .□II bladid ^Jéíaa íiíenzlf acf lilenzKra iunamanna XXXII. ÁRG. - REYKJAVÍK 1947 Landsfundur símamanna á síðastl. sumri markaði tímamót í sögu F. í. S. Ýmsar þær samþykktir, sem þar voru gerðar, hafa vakið athygli tangt iit fyrir takmörk stéttarinnar, og nmnn á sínum tíma bera árangur, verði þeim tekið af skilningi af öllum þeim, er þær snerta. Innan félagssamtakanna verða þær breytingar er fundurinn gerði á skipulagi F. 1. S. að sjálfsögðu taldar þýðingarmestar. Þær sýna, að fé- lagið vill ekki verða steinrunnið, en laga sig eftir breyttum aðstæðum. Félaginu er fyrst og frernst lífsnauðsyn, að hafa á hverjum tíma stjórn, sem valin er með hagsmuni stéttarinnar fyrir augum, og hefur bak við sig samstilltan hóp. En því aðeins verða hinir dreifðu og ólíku starfsmannahópar stétt- arinnar samstillt og sterk heild, — að frá þeim öllum liggi þræðir til félagsstjórnarinnar, — að þeir eigi þar allir ítök. Því hefur meðlimum stjórnarinnar verið fjölgað, svo að sem flestar deildir starfsmanna ge.ti áit fulltrúa ú r s í n u m h ó p i í henni. Má ætla að á þann hátt veljist í stjórnina fulltrúar, sem hver um sig hefur mest traust í sinni deild, — og verði hún þvi ávallt skipuð völd- nm mönnum og konum. En þess verða hinar stærri deildir að gæta, að unna hinum minni þess, að eiga fulltrúa i stjórninni, — en leggja ekki kapp á að ná þeim sætum þar, sem atkvæðamagn þeirra kann að gefa þeim möguleika til. Því aðeins ná lagabreytingarnar tilgangi sínum, að deildirnar sýni þann félagslega. þroska, að velja í stjórn félagsins, — næst á eftir full- irúa úr sínum hópi, — eingöngu eftir verðleikum þeirra, sem i kjöri eru. Verði reynslan sú, — mun félagið verða færara um það en áður, að fylgjat málum sínum eftir, og koma þeim í liöfn. LANOSBÓKASAFN oYÍ 170750 ÍSLANDS ar. !

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.