Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1947, Side 24

Símablaðið - 01.01.1947, Side 24
2 SlMABLAÐlÐ FJARSJÁIN A PALDMARTINDI. 1. mynd. Skuggsjáin í smíSum. ÁriS 1948 eru 20 ár liSin síSan liafist var lianda um smíSi mesta sjónauka veraldar- innar á Palomartindi, i nánd viö San Diego í Kaliforníu. Verk þetta hófst er AlþjóSa- uppeldismálaráSiö — The Ir^ernational Education Board — hafði gefið Verk- fræSiháskólanum i Kaliforníu — The Cali- fornia Institute of Technology — sex mill- jónir dala, til þess aS láta smí'Sa skugg sjár-sjónauka 200 þumlunga i þvermál — um 5 metra ásamt húsum og öllum bún- aði 1 fullkomnustu stjörnustöð. Mesti sjónauki, sem þá var starfandi, og þá ný- lega fullger, er á Wilsonsfjalli í sama íylki. Hann er 100 þumlungar í þvermál. Fyrir til- vist hans heíur þekking manna á alheim-

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.