Símablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.01.1947, Qupperneq 32

Símablaðið - 01.01.1947, Qupperneq 32
10 SÍMABLAÐlf) kom fram í einni ályktun Landsfundarins óánægja yfir því að símaráöiS skyldi ekki starfa, eins og ákvæöi starfsmannareglna segja. Nú hefur símamálastjóri fallist á aö gera símaráðiö aftur starfhæft. í þessu ráöi eigum viÖ tvo fulltrúa, sem eiga aö hafa þar tillögurétt eingöngu, nú eru eng- in orö um það hve oft skuli halda þessa ráösfundi. Æskilegast væri aö halda þá reglulega og þá einu sinni eöa tvisvar í mánuöi. Af erlendutn simatíöindum má sjá að slik ráö sem þessi eru mjög vinsæl og hafa haft stórmikla þýðingu, þaö væri því vissulega æskilegt aö svo gæti einnig oröiö hér. í þessu sambandi er rétt að minnast á ályktun setn kom fram á siöasta þingi B.S.R.B. þess efnis, að þingiö vekti athygli löggjafans á nauösyn þess aö lýö- ræöiö í atvinnumáluin yrði aulcið, þ. e. að launþegum yröi tryggð hlutdeild í stjórn opinberra fyrirtækja, þar sem með því einu yröi unnt að fá þann skilning um niö- uríærslu reksturskostnaðar, sem óhjá- kvæmilegur er, ef vel á að fara. Þessi álykt- un er komin fram vegna þeirrar almennu og háværu kröfu að upp sé tekin hag- kvæmari rekstur hjá því opinbera. Aðalverkefni sérhverrar félagsstjórnar er aö vinna aö réttlátum kaiípkröfum fé- iagsmanna sinna. Áöur fyrr vannst slíkt oft með svokölluöum smáskæruhernaði, en nú eru tímarnir breyttir. Síöan viö fengum nýju launalögin, hefur kaupkröfum yfir- leitt alls ekki verið* sinnt, hversu réttmæt- ar sem þær hafa verið, alltaf hefur veriö vitnaö til takmarkana launalaganna, eða aö sérhver breyting frá þeim væri beinlínis lögbrot. Spakmæli segir „það skal vel vanda, sem lengi á að standa“, en þetta geröi Al- þingi ekki þegar launalögin voru rædd og þess vegna hafa nú samtök opinberra starfsmanna skorað á Alþingi aö taka þau til ítarlegrar endurskoðunar. Þó stutt sé siðan þau öðluöust gildi. Þá hefur mikiö veriö rætt um væntan- iegar ráðstafanir gegn dýrtíðinni og mikið deilt um það hvaða leiöir sé réttast að fara í þeim efnum, viö skulum því gera okkur það Ijóst strax, aö sá möguleiki er fyrir hen'di aö opinberir starfsmenn komi til nteö að bera hlutfallslega þyngstu byrð- arnar af þeim dýrtiöarráðstöfunum, og á- stæðan fyrir því er ef til vill sú, að af okk- ur var tekið sterkasta vopn allra samtaka eða verkfallsrétturinn, og mótmæli okkar eru og veröa metin með tilliti til þess. Af þessum ástæðum getum við séö hvaö okkur er mikil nauðsyn á því aö félagssam- tök okkar séu ávallt traust, að samhugur og eining einkenni allar okkar gerðir, ef tii átaka kann að koma, það er máttur okkar. Steingrímur Pálsson. Nýr skrifstofusfjóri. I Einar Pálsson. Eins og getiö er ,um í fréttadálkinum var skrifstofustjórastaða Landssímans auglýst til umsóknar i sept. s. 1. Sóttu um hana 7 simamenn, þar af voru aöeins 2 af eldri starfsmönnum stofnunarinnar og dró annar þeirra umsókn sína til baka. Bendir það ekki til, að staða þessi þyki eftirsókn- arverð, þó óneitanlega ætti að mega ætla að svo væri. Frá mönnum utan, stofnunarinnar munu engar umsóknir hafa borizt. Staðan var veitt Einari Pálssyni sima- 'fræðingi írá 1. okt. s. 1. Einar Pálsson er fæddur 5. april 1914. flann lauk gagnfræðaprófi við Mennta- skólann í Reykjavík 1931. Vann við sjálf- virku bæjarsímastöðina í Reykjavik áriu 1933—'3*5, en fékk þá frí til náms i Noregi. Þar stundaði hann nám við Oslo Tekniske Skole. Lauk hann þar prófi 1938, en stund- aöi framhaldsnám viö sama skóla til árs- loka 1938,. er hann hvarf aftur að sinu fyrra starfi. Hann var skipaöur 1 fl. simvirki 1. jan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.