Símablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.01.1947, Qupperneq 41

Símablaðið - 01.01.1947, Qupperneq 41
S 1 M A B L A Ð I Ð 19 i AFIVIÆLISDAGAR. Gunnar Schram fimmtugur. Nokkrum dögum áSur en Félag ísl. símamanna var stofnað, eða í febrúar 1915 byrjaði ungur maður símritunarnám við ritsímann i Reykjavik. Ekki er mér kunnugt um þaö, hvort hann sat stoínfund félagsins, •— en strax á fyrstu árurn félagsins lét hann til sín taka í íélagsmálum, og varð fljótt lífið og sálin í stéttasamtökum símamanna. Þetta. var Gunnar Schram. Þeim er farið aö fækka, sem muna félagslífið frá þessum árum, eða þekkja sögu félagsins svo að þeim sé kunnugt um þá baráttu er það háði þá, — þau miklu átök, sem félagið þá átti í viö ríkisvaldið og stjórn símans, oft og tfðum. En einmitt þá skapaði félagið sér þá for- ystu í félagssamtökum opinberra starfs- manna, er það síðan hefur haldið —• og þa tiltrú er siðan hefur verið þvi ómetanlegur styrkur í viðskiptum þess við ríkisvaldiö. Sú saga verður ekki rakin hér. skilaboðum „Gleymist.“ og þessi hjálpfúsi og dularfulli andi hlýðir þessari fyrirskip- an y ðar og er aftur tilbúinn aö taka á móti nýjum skilaboðum. Símaáhald það sem hér að framan hefur verið sagt frá er ekki í notkun hér, og mér er ekki kunnugt um hvort það er notað hjá nágrönnum okkar eða ekki. í grein þeirri sem þetta er þýtt úr, er sagt frá því að í Sviss sé slikur simi notaður og að Sviss- lendingar bendi á hann með stolti, sem dæmi um að ekki þurfi stríð til þess að stórfeldar tæknilegar uppfinningar komi í ljós. G. G. En árin, sem Gunnar Schram var bæði íormaður félagsins og ritstjóri málgagns þess, — árin 1918—1924 eru tvímælalaust viðburðaríkasta tímabil í sögu F. í. S., — það tímabil, sem mest hefir reynt á sam- tök símamannastéttarinnar og góða forystu. Þessi ár var Gunnar Schram alltaf sjálf_ kjörinn til forystunnar, — enda vann hann þannig að málum stéttarinnar, að það mun seint þakkað, ekki fyrst og fremst fvrir þau hagsmunamál er hann leiddi í höfn, heldur fyrir það álit er hann skapaði félaginu hjá almenningi og stjórnarvöld- um. • Gunnar Schram er fæddur í Reykjavík 22. júní 1897. Hann bynjaði símritunarnám 1. febr. 1915 og var skipaður símritari 1. maí sam^ ár. 1. janúar 1918 var hann skipaður varð- stjóri við ritsímann í Reykjavík, og 1. júní 1924 var hann skipaður símastjóri á Akur- eyri. Símablaðið óskar honum allra lieilla á hinu nýja æviskeiði, — og flytur honum kveðjur allra þeirra, sem muna hina „gömlu og góðu“ daga. <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.