Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1947, Side 42

Símablaðið - 01.01.1947, Side 42
20 S l M A B L A Ð 1 Ð ritsímastjóri varð fimmtugur 5. marz s. 1. 'Ilann lærSi simritun á Seyöisfirði og' var skipaöur símritari þar 1. septembei Í9I5, og vann viö símastööina á Sf. til ársins 1923 er hann var skipaöur síma- stjóri á Boröeyri. 1. des. 1928 var hann skipaöur ritsíma- stjóri í Reykjavík. í því starfi hefúr hann haft meiri áhrif á gang' þeirra mála er varöa kjör síma- mannastéttarinnar en flestir aörir yfir- menn stofnunarinnar, og jafnan tekiö á þeim málum af velvild og skilningi. Karl Asgeirsson varöstjóri við ritsímann á Akureyri varö fimmtugur 29. sept. s. 1. Hann lærði símritun viö stöðina á Akur- eyri véturinn 1916—17. Var símritari á Sigíufiröi sumurin 1917—-18, — en skipaö- ur símritari á Akureyri 1. okt. 1918 og hef_ ur unnið þar síðan. . Kari hefur um fjölda möfg' ár veriö um- boösmaður F. í. S. á Akureyri og unniö i því starfi að mörgum málurn fyrir félags- deild sina og félagið í heild. símastjóri á Seyðisfiröi varð sextugur 2. desember s. 1. Hann nam símritun hjá Mikla Norræna ritsímafélaginu á Sf. 1906. 1. júlí 1907 var hann skipaður simritari á Sf., en 1. febr. 1917 varð hann fulltrúi símastjórans þar. Er Landssíminn yfirtók ritsimastöðina á Sf. 1. sept. 1926, var Þor- steinn skipaður símastjóri þar, og hefur veriö það síðan. Sveinra Þorláksson símastjóri í Vík varð 75 ára 9. ágúst s. 1. Sveinn varð símastjóri í Vík áriö 1914, er landssíminn var lagður þangað, og hefur verið það siðan. Hefur hann jafnan látið sig hag simans miklu skipta, enda er hann samvizkusamui maður með afbrigðum. Símablaðið óskar honum til hamingju með aítnælið og væntir þess, að símastofu- unin fái notið starfskrafta hans enn um langt skeið .

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.