Símablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.01.1947, Qupperneq 44

Símablaðið - 01.01.1947, Qupperneq 44
22 SÍMABLAÐIÐ Elínborg Gísladóttir, talsímakona í Reykjavík varö fimmtug ix. júlí s. 1. Hún byrjaöi nám vi'5 bæjarsímamiS- stööina í Reykjavík 18. apríl 1931 og var skipuð talsímakona 1. okt. sama ár. Þegar sjálfvirka stööin var opnuð tók hún við afgreiðslu innanhúss-stöðvarinnar í Lands- símahúsinu og hefir afgreitt við hana síð- an. I því erilsama starfi hefir hún unnið traust allra, sem þurft hafa á afgreiðslu hennar að halda, —• og fengið hvað eftir annað viðurkenningu símastjórnarinnár fyrir frábæra afgreiðslu. Símablaðið vill minna umboðsmenn F. í. S. utan Reykjavíkur á, að láta blaðio vita um afmælisdaga símafólksins, hver á sínum stað. En á því er mjög mikill mis- brestur. GÖMUL VÍSA. (Frá 1737). Allir .gjalda eigum toll, öllum búin sjá má föll, allir forðist illra soll, öllum reynist lukkan 'höll. Maðurinn: „Þessi nýkomni skrifari, það er undarlegur náungi. Hann ágirnist allt, sem hann sér. Móðirin: „Blessaður bjóddu honum heim, svo hann sjái dæturnar okkar,‘‘ Einn dagur á Sendlastofunni. Klukkan er 8 að morgni. Þaö er einu dagurinn í hinni svokölluðu „Jólatraffík“. Á sendlastofunni er allt að smáfyllast af mönnum á öllum aldri, frá ófermdum ung'- lingum upp að körlum um fimmtugs aldur. Sendlastofan er hvorki stórt né veglegt hús, heldur nokkurskonar almennings- gangur eöa biðstofa, að stærð ca. 4X4 metrar, enginn gluggi, engin loftræsting og stólar oft helmingi færri en þeir sem eiga þarna aðsetur. , f dag er búist við stórum degi. Þeir sem eiga skylduvaktina eru allir mættir. Síð- degisvaktin er einnig mætt í aukavinnu og auk þess eru að koma þarna strákar og skátamenn sem hafa fengið loforð fyrir auka-„jobbi“ um jólin. Strákarnir sem yngstir eru, eru meira ætlaðir til snúninga og smásendiferða, bæði innan húss og ut- an, fyrir stofnunina og þjónustufólkið. Það þarf að senda útí bakarí, út til Silla & Valda eöa Uppsalak.jallara, eftir sígarett- um, effir bjór o. s. frv. Eins er ekki gott ef enginn er við hendina til að senda ef pósthúsið hringir, og tilkynnir að það þurfi að sækja skeyti, sem er saga er endurtekur sig' þráfaldlega allan daginn, enda þótt slíkt sé óþægileg skuldbinding, fyrir skeytaútsendinguna, en hefur orðið til fyrir hefðbundná venju, eða óljósa verk- skiptingu, svo er og með talsímakvaðning- arnar, eftir þeim þarf að senda, oft þetta 20—30 sinnum á dag upp 38 tröppur upp á 3ju hæð. Á sendlastofunni verður fljótt þröng, ungir og snaggaralegir strákar eru strax byrjaðir að gefa pústra, fleiri og fleiri safnast í tuskið. Það verður fljótt heitt og loftþungt; hinir eldri og reyndari ræða áhyggjufullir um veðrið og færið, út á götunni er fljúgandi hálka og slabb. Fram um lúgu eða gat sem er á glerþili er aðskilur sendlastofuna frá ritsímaniim, kenmr and- lit hins svokallaða yfirsendils, enda þótt hann sé skipaður í starfið sem aðstoðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.