Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 48

Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 48
SlMABLAÐIÐ 26 „Veikindaforföll hjá ríkisstofnunum“. i. Opinberir starfsmenn hafa lengi búiö viö miöur hliöholt almenningsálit, hvaö samviz-kusemi og vinnuafköst snertir. Mörgum manninum, sem oröiö hefur að strita fyrir daglegu brauöi, hefur fundist hinn fastlaunaöi, opinberi starfsmaður vera ómagi á þjóöfélaginu, sem skilaði lít- illi og lélegri vinnu. Þaö hefur lengi þótt vænlegt til kjörfylgis viö alþingiskosning- ar, að liafa á stefnuskrá sinni launalækkun opinberra starfsmanna, — og Alþingi hef- ur lengst af tekið á málum þeirra meö fylstu hliðsjón af þessu almenningsáliti. Nú er það ekki nema sjálfsagt, að opinber- ir starfsmenn hafi aðhald, — krafist sé fullra afkasta af þeim, ekki síður en öðr- um. En að .órannsökuðu máli verður það ;ekki viöurkennt, að þeir sé meiri ónytj- ungar í þjóðfélaginu en aðrar stéttir, eða að svik við vinnu sé meiri í þeirra hópi. Hitt er svo annað mál — að launagreiðsl- ur ríkissjóðs hafa lengi verið stór liður af ríkisútgjöldunum. En þar má þjóöin sjálfri sér um kenria. Hún hefur ekki tekið með vandlætingu á kosningalofotðum, sem svikin hafa verið með aðstoð við stofnun nýrra embætta og bitlinga — eöa þátttöku í því, að auka skriffinsku við opinber störf, svo að úr hófi keyrir. — En afleiðingar þeirra aögerða hafa meir en nokkuð annað gel'ið tilefni til þess, að fjöldi manna lítur á opinbera starfsmenn, yfirleitt, senr ómaga á þjóðíélaginu. Hinsvegar hafa opinberir starfsmenn gersamlega haft lokuð augu fyrir þeim afleiðiugum, sem hin sifelda fjölgun em- bætta, og hið gegndarlausa bitlingafargan undanfarna áratugi hefir fyrir þá. Og þó hefur þeim hvað eftir annað veriö synjað um sambærileg kjör viö aðrar stétt- ir á þeim einurn grundvelli, að rikissjóði væri ofvaxið aö bera hærri launabyrði. Það þarf engan að furða, þó svo stór hópur, sem opinberir starfsmenn eru, og svo há, sem útgjöld rikissjóðs eru — til þeirra, ■— gefi meiri eða minni ástæðu til gagnrýni, —• og að þeir sé oft gagnrýndir án skilnings eða þekkingar, — jafnvel heldur ekki þó þess verði oft vart, að þeir sé þyrnir í augum stritandi manna. En það er kominn tími til þess, að opin- berir starfsmenn láti þessa afstöðu fjölda rnanna ekki afskiptalausa, en taki upp virka baráttu gegn því, er kann aö réttlæta hana eða gefa tilefni til hennar. .Ber þá fyrst og ffemts að ráðast á þær veilur, er kunna að finnast í starfi þeirra sjálfra, — einstakliriga eða starfshópa. Með samtökum sinum eiga þeir aö hafa áhrif á vínnubrögð og samvizkusémi við opinber störf. En samtímis verða sarntök þeirra að haía áhrif á þaö, að gerðar sé miklar kröf- ur til þeirra, sem veljast til opinberra starfa, bæði yfir og undirmanna. Og loks verða þau að vera á veröi gegn stofnun óþarfa embætta og óþarfa fjölg- u-nar starfsfólks við opinberar stofnanir. En allt það, sem hér hefur veriö drepið á, sameinast um að standa í vegi fyrir bætt_ um launá- og starfskjörum hinna nauösyn- legu starfsmanna, og að gefa tilefni til gagnrýni á þá. II. Tilefni þessara hugleiðinga er greinar- stúfur, sem birtist i Tímanum, undir yfir- skriítinni; „Vaikindaforföll hjá ríkisstofn- unutn'*. f grein þessari er ýmislegt rétt um kröf. ur, sem gera ber til opinberra starfsmanna, — og hinsvegár skyldur þjóðfélagsins viö þá' þó veikara sé þar aö oröi konfist. Símablaðið vill taka undir það, og hefur áður bent á það, að engum ein- staklingi á að líðast, að spilla áliti opin- berra starfsmanna með sviksemi í starfi sínu. Einstaklingar, sem eru staönir að því, að mæta slælega til starfs, -— og vera oft fjarverandj einn til tvo daga, af skorti á samvizkusemi, eða eftir svallsama nótt, — eiga að fá ámjnningu, sem hrífur. — Auk þess vinnutaps, er þeir valda, sýk'ir frafnferði þeirra óumflýjanlega úmhverfiö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.