Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1947, Síða 50

Símablaðið - 01.01.1947, Síða 50
28 * SlMABLAÐlÐ Nýit viöharf. — Ný #ör/. Á undanförnum tveim árum hafa orðiö þær breytingar á starfsliði símans og kjör- urn þess, að skapazt hefir írýtt viðhorf i félagsmálurn stéttarinnar. Á fyrra hluta ársins 1946 voru, nreð reglugerð, gerðar þær breytingar á kjörum símastjóranna á 1. fl. B stöövum og hins t'asta afgreiðslufólks þeirra, aö nú ber þeim söinu réttindi og skyldur, sem öðru þvi starfsfólki hins opinbera, er laun tekur eftir launalögum. f framkvæmdinni er þó enn talsverður munur hér á, — en fyrr eða síðar hlýtur hann að hvert'a. Að minnsta kosti er sporið svo stórt nú þegar, — að það er orðið tímabært að gera sér grein fyrir því, hvernig skipuleggja beri heildarsamtök þessa fólks. Ennþá hefir hið eiginlega afgreiðslufólk á 1. fl. B stöðvum engin félagSsamtök. Aftur á móti hafa símastjórarnir þar haft með sér félagsskap nokkur undanfarin ár, án verulegra tengsla við F. í. S. Þá var fyrir nokkrum árum stofnað jiriðja stéttarfélagið innan símans — Félag öðru svíöi fyrst og fremst. Og jiað hefði viljaö mega vænta þess af stjórn símans, aö hún léti slikri fjarstæöu og rógburöi ekki ómótmælt á opinberum vettvangi. Má vera að hún líti svo á, að slík ummæli og slíkar fullyrðingar sé ekki svara verðar. En 'fram hjá því verður jió ekki komizt, að almenningur hlýtur —• við lestur grein- afinnar — að líta svo á, að upplýsingar þær og ályktanir, sem í greininni birtast, sé runnar írá símastjórninni. Og starfsfólk stofnunarinnar kann því illa, að slíkt standi ómótmælt af hennar hendi. Það skal svo að lokum fullyrt, að félags- samtök símamanna munu ávallt reiðubúin að leggja á ráð, sem byggð eru á reynslu daglegs starfs, um tilraunir til að draga úr veikindum við stofnunina eins og þau myndu vilja leggja á ráð, byggð á reynslu daglegs starfs, um allt það, er hækkað gæti hag og hróður stofnunarinnar, væri nokk_ urn tíma til jieirra leitað í þeim efnum. A. G. Þormar. forstjóra pósts og síma. Er það samtök þeirra yfirmanna stofnunarinnar, er samkv. starfsmannareglum hennar er meinað að vera meðlimir F. í. S. Nú er það svo, að flestir meölimir þessa félags hafa áður ver- ið í F. í. S. — Margir þeirra forystunienn jiar, en hafa orðið að hætta jiar félagsvist er þeir hafa tekið við umræddum stöðum. Eru þar á meðal allir umdæmisstjórarnir. Hið sama eiga t. d. Jieir núverandi sím- ritarar í vændum, sem kunna aö verða um_ dæmisstjórar í framtíðinni. Mun bæði þeim og. núverandi umdæmisstjórum slík félags- leg jrvingun mjög óljúf. Enda er hún af ílestum talin hrei'n skerðing á persónulegu frelsi og lögleysa. A’iö Jietta bætist svo, að félagsskapur þessi hefir reynzt flestum meðlimum sin- um miður góö stoð í hagsmunamálum jieirra, svo ekki sé rneira sagt. Kemst F. í. S. ekki hjá því — bæði vegna fyrrverandi félaga og núverandi félaga, sem eiga í vændum að þurfa að velja á milli hags- munafélags og stöðu — að taka mál þetta til meðferðar sem fyrst. Það er.Jnví fyrirsjáanlegt, að í náinni framtíð verður símamannastéttin a,ð endur- skipuleggja samtök sín, hvort sem hún gerjr jiað með því, að jiessir umræddu starfsmannahópar fái rétt til inngöngu i F. í. S. — einhverjir þeirra, eða allir, — eða að samvinna verði milli jieirra á öðr- um grundvelli. Þá ber á það að lita, að á síðustu árum hefir stofnunin tekið miklum stakkaskipt- um. Margar starfsdeildir hafa stækkað, og eru að stækka, hröðum skrefum. Fyrir fáum árum starfaði flestallt síma- fólkið hér í Reykjavík undir sama þaki og hafði persónuleg kynni hvað af öðru. Þá Jiekkti hver annan, bæði í sjón og reynd, — og fylgdist hver með annars kjörum. Nú hefir orðið á jiessu mikil breyting. Ann- að stórhýsi hefir risið upp hér í Reykja- vík og þangað fluttar starfsdeildir, sem eru í örum vexti. Við stuttbylgjustöðina fjölgar starfsmönnum óðum og með radíó.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.