Símablaðið - 01.01.1947, Page 52
30
SÍMABLAÐIÍ)
Fyrrum þótti þetta blaö,
Þormar ! g'óöur fengur ;
síðan ár hvert aöeins þaö
einu sinni geng'ur.
Félagsböndin óspart á
óviriirnir skáru.
Máttunl sigla mar oft þá
milli skers og' báru.
Hefur manndóms tóninn mist,
— magnféysi þaö hjúpar; —
sinnuleysi rúnir rist
raunalega djúpar.
Dregur skjótt þeim degi aö,
dómur hljótt mun skráöur.
En mikinn þrótt í þetta blaö,
Þormar! sótt var áður.
Þessar gömlu grynningar,
gömlu, troönu slóöir,
eru merkar minningar
merkjasteinar hljóöir.
Nú er líkt 'sem félagsföng
íiskist innan skerja.
Er nú, Þormar! ellin ströng
á þig farin herja?
Oft gegn skilningsleysi lá
.leiö aö kjarabótum.
Félagsstjórn vor styrk og kná
stóð á traustum fótum.
Stöndum nú sem sterkur her,
starfiö til vor kallar.
Málgagniö, þaö merki er
sem 'má ei niöur falla.
ó. a-