Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1947, Side 54

Símablaðið - 01.01.1947, Side 54
32 SlMABLAÐlÐ Björnæssjóður F. í. S. 1946. Tillag írá Húsbyggingarsjóöi . . 5000.00 Tillag frá Félagssjó'Si ........ 2000.00 Vextir af bók í Landsbankanum nr. 5370........................ 80.28 Eign um áramót kr. 7080.28 í sjóði til næsta árs kr. 7080.28. Reykjavik, 15. jan. 1947. Kristján Snorrason. Reikning þenna höfum viS yfirfarið og ekkert fundiS viS hann aS athuga. Reykjavik, 13. febr. 1947. Ari Þorgilsson. Gunnar Böðvarsson. Eignir F. f. S. um áramót 1946—7. Lauslegt yl'irlit. Eign í Félagssjóði . ............ 4025.49 Eign í StyrktarsjóSi. 80658.13 Eign i Húsbyggingarsjóði .... 73372.83 Eign í Björnæssjóði... 7080.28 Sumarbústaður í Tungudal........10000.00 í Vaglaskógi . . 15000.00 —— i Egilsst.skógi 10000.00 Bókasafnið ....................... 3000.00 2 Vogir.......................... 6000.00 Iíúsgögn og áhöld................. 2500.00 Fjölritari ....................... 3000.00 Eignir samtals kr. 214636.73 Reykjavík, 15. jan. 1947. Kristján Snorrason. SÍMABLAÐIÐ er málgagn Félags íslenzkra símamanna Ábm.: Andrés G. Þormar. Utanáskrift blaðsins cr: Símablaðið, Pósthólf 575, Reykjavík. FIIÉ TTIH Enn eínn verkfræðingurinn hefur farið úr þjónustu simans á s. 1. ári. Er það Ed- varð Árnason, en hann er símafræSingur að menntun, svo sem kunnugt'er. Eðvarð tók jaínan rnikinn þátt í íélags- lífi símamannaséttarinnar, — og skrifaði um margvísleg efni í Símablaðið. Vill blaö- ið þakka hónum fyrir ágæta aðstoð og góð- an vilja í sinn garð. Hallgrínlur Matthíasson hefur verið sett. ur til að hafa umsjón með daglegum rekstri Loftskeytastöðvarinnar í Revkjavik. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.