Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 13

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 13
SIMABLAÐIÐ 23 1. gr. Við síðustu málsgrein 25. gr. Starfs- mannareglna landssímans, bætist svohljóð- andi viðauki: Auk þess ráðs, sem að framan greinir, skal vera svonefnt Starfsmannaráð og skal það skipað 6—7 mönnum, eins og hér segir: Skrifstofustjóri landssímans, sem er sjálf- kjörinn formaður ráðsins, og formaður F.Í.S., yfirverkfræðingur landssímans, rit- símastjórinn í Reykjavík, bæjarsimastjórinn í Reykjavik og Hafnarfirði, og fulltrúi F.Í.S., sem félagið kýs til eins árs í senn. Þá hefur Félag forstjóra pósts og síina rétt til að láta fulltrúa frá sér mæta á fundum ráðsins, með umræðu-, atkvæða- og tillögurétti, Starfsmannaráði er heimilt að kalla á sinn fund einstaka starfsmenn stofnunarinnar, ef það telur ástæðu til. Hlutverk Starfsmannaráðs skal vera sem hér segir: 1. Að ræða og taka afstöðu til þeirra mála, er varða launakjör starfsmanna, tillögur um breytingar á launalögum, færslu milli launa- flokka, skipun i stöður og frávikningu, svo og önnur mál er varða hagsmuni stéttar- innar eða einstakra starfsmanna, hvort sem þau berast póst- og símamálastjóra, Starfs- mannaráði, eða einstakir ráðsmenn hera þau fram á ráðsfundi. Áður en Starfsmanna- ráð tekur afstöðu til stöðuveitinga skal leita álits næsta yfirmanns þeirrar stöðu, sem sótt er um. 2. Að kynna sér hag og rekstur landssim- ans, eftir því sem við verður komið, og gera tillögur til póst- og' símamálastjóra um um- bætur á rekstrinum, ef því finnst ástæða til. Starfsmannaráð skal einnig leitast við að auka áhuga starfsmanna á því, sem betur mætti fara í stofnuninni, og er hverjum starfsmanni heimilt að senda ráðinu tillög- ur varðandi umbætur á rekstrinum, er orð- ið gæti til liagsbóta fyrir stofnunina og viðskiptamenn hennar, t. d., um endurbæt- ur á símaafgreiðslu og tækni, hagkvæmari vinnubrögð, rekstrarsparnáð o. þ. u. 1. Má i þessu skyni veita ein verðlaun á ári sam- kvæmt nánari reglum, er póst- og simamála- stjóri setur, að fengnum tillögum starfs- mannaráðs. Starfsmannaráð gerir skriflegar tillögur um málin til póst- og símamálastjóra. Ef Starfsmannaráð er ekki sammála, hafa einstakir fulltrúar, einn eða fleiri, rétt til að semja sérálit, er fylgja skal tillögum ráðs- ins til póst- og símamálastjóra. Ef fulltrúar F.Í.S. eða F.F.P.S. eru ósam- mála öðrum fulltrúum ráðsins um afgreiðslu mála, skal álit þeirra og tillögur sent síma- málaráðherra með tillögum póst- og síma- málastjóra, ef lokaafgreiðsla málsins fer fram hjá símamálaráðherra. Starfsmannaráð skal halda fundi tvisvar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.